Æskan - 01.09.1935, Blaðsíða 5
ÆSKAN
101
Sumargjöfin
Gunnar litli i Holti var nýkominn á fætur. Sólin
var ekki komin upp. Úti var bjart veður. Undan-
farna daga hafði verið ])iða og var snjórinn lalsvert
farinn að þiðna, enda var ekki langt að Inða sum-
arsins. Gunnar var óvanur því að vera svona sneinma
á fótum. Klukkan var ekki orðin sjö. En ])að voru
alveg sérstakar ástæður, sem ollu því, að hann fór á
fætur svona miklu fyr en liann var vanur. Pal)hi
hans ætlaði nefnilega að leggja af stað lil Revkja-
vikur snemma um morguninn.
Hann ætlaði að koma heim aftur eflir l'jóra eða
fimm daga. — í dag var fimmtudagur og næsti
fimmtudagur var sumardagúrinn fyrsti. Gunnar
var aðeins átta ára gamall. Hann hlakkaði afár mik-
ið til sumarsins. Þá vissi hann, að það var von á
skemm lilegum gestum, farfuglunum, sem verið
liöfðu allan velurinn suður í liinum heilu löndum.
Rara að þeir gætu sagt honum frá ferðalaginu. En
það ])ólti lionum verst, að það gátu ])eir ekki. Hann
skildi ekki eitt aukatekið orð, þó þeir lijöluðu liver í
kapp við annan, allan liðlangan daginn.
Gunnar vissi lika, að ])á vrði jörðin vafin grænu
grasi og slráð marglitum hlómum. ()g svo liði efa-
laust ekki á löngu, þangað lil unglömhin lioppuðu
um grænar grundir og lvngivaxnar hlíðar. En það
hesta og skemmtilegasla, sem Gunnar lilli hafði lmg-
mynd um, var það, að pahhi hans liafði lofað lion-
um að hann skvldi gefa honum eitthvað, þegar hann
kæmi iiftur lieim úr höfuðhorginni. Gunnar vissi
auðvitað ekkert um ])að, hvað þetta myndi verða,
en ýmislegl datt honum í hug. „Skvldi |)að verða
harpa, spegill eða einhver harnahók. Eíklega yrði
það hók. Það var annars ekki golt að segja.“
Klukkan átta um morguninn var faðir Gunnars
ferðbúinn. Þegar hann kvaddi Gunnar, sagði hann:
„Jæja, Gunnar minn, þú manst livcrju cg var búinn
að lofa ])ér, og ef þú verður þægur meðan eg er að
heiman, þá gef eg þér eitthvað þegar eg kem aftur.
Og eg er viss um, að þér þykir gaman að þeirri gjöf.“
— „En livernig veistu, livorl eg verð þægur?“ spurði
Gunnar. — „Eg kemst á snoðir um það, á það máttu
reiða þig,“ svaraði faðir ljans. Að svo mællu
kvaddi hann lieimilisfólkið og héll af stað.
Gunnari var nú sagt að fara að hátta aftur, af því
hann væri ekki nálægt því útsofiim, enda hafði hann
farið seinl að sofa kvöldið áður.
Ilann vildi ekki héyra ]>etta nefnt i fvrstu, en þá
var hann minntur á það, scm pahhi hans sagði hon-
um, áður cn liann fór hurt. — Það dugði — Gunnar
hlýddi á augabragði. — Næstu daga þurfti ekki ann-
að, ef Gunnar var óþægur, en að minna hann á gjöf-
ina, sem pahhi lians hafði lofað hpnum.
Þegar Gunnar vaknaði á mánudagsmorguninn
var honum sagt, að pahhi hans væri kominn heim.
Hafði liann komið kvöldið áður, þegar Gunnar var
sofnaður.
Gunnar var ekki lengi að klæða sig. Nú hjóst hann
við að pahhi sinn efndi loforð sitl og gæfi sér eitl-
hvað ljómandi fallegt. En honum hrugðust vonir.
Mánudagurinn leið og enga fékk hann gjöfina.
Þriðjudeginum miðaði ósköp seint, að þvi er Gunn-
ari fannst. Hann var orðinn vondaufur. Vel gal
verið að pahhi lians hefði alveg steingleymt þessu.
Á miðvikudaginn var móðir Gunnars eitt sinn
framrni í eldliúsi og enginn þar hjá henni nema
Gunnar. Þá spurði hann liana á þessa leið:
„Var eg ekki þægur meðan pahhi var í hurtu?“
„Jú,“ svaraði móðir lians.
„Veistu af hverju eg fæ ekki gjöfina, sem hann hét
mér áður en hann fór?“ spurði Gunnar ennfremur.
„Ætli þú fáir hana ekki á morgun,“ sagði mamma
lians i hálfum hljóðum.
Gunnar varð við þetta ofurlítið vonhetri. - -
Næsta morgun huðu allir honum „gleðilegt sumar“,
en ekki tckk liann gjöf frá pahha sínum. Þegar húið
var að horða morgunmalinn kallaði pahhi lians á
liann inn í stofu og mælti síðan:
„Mér hefir verið sagt, að þú hafir verið lilýðinn
meðan eg var að heiman. Og nú ætla eg að gefa þér
nokkuð, eins og eg var húinn að lofa; þér er víst
orðið mál á að vita, hvað það er.“ Þessu næst opnaði
hann hudduna sína og tók upp úr henni smá bréf-
miða. Ilann rétti Gunnari miðann, og sagði um leið:
„Hérna er gjöfin, sem þú hefir víst lengi hlakkað til
að sjá; þér finnsl hún kannske hálf ómerkileg."
„Þetta gjöfin. Þér er ekki alvara, pahhi,“ sagði
Gunnar og rak upp stór augu. - „Jú, mér er alvara,“
svaraði faðir hans. „Ilvað á eg að gera við þenn-
an litla snepil?“ spurði Gunnar. „Lestu það, sem
stendur á honum,“ ansaði faðir hans. - Gunnar las.
Miðinn var þess cfnis, að héðan i frá var Gunnar
orðinn kaupandi að harnahlaðinu „Æskan".
Gunnar þakkaði pahha sínum fyrir gjöfina, en litla
trú liafði hann samt á henni. Samt geymdi liann
hlaðið. Með næsta pósti kornu heilmikil ósköp af
Æsku-hlöðum, jólahókum og fleiru lil Gunnars.
Þá glaðnaði yfir honum svo mikið, að hann þakkaði
pahha sínum aftur lyrir ])essa góðu gjöf.
Upp frá þessu kom „Æskan“ lil Gunnars einu
sinni í hverjum mánuði.
Óskar I*órðarson, 14 ára, llaga, Skorradnl.