Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1935, Blaðsíða 9

Æskan - 01.09.1935, Blaðsíða 9
ÆSKAN 105 - já, síðasti neistinn — hjöðnuðu eins og öldurn- ar i fjörunni. Hann sal agndofa á brimsorfnum steini og l)lindi lil í hláinn. En þá datt lionum i lnig svanurinn. Ef til vill gal luinn nú orðið að liði. I sama l)ili kvað við söngur og vængjaþvtur í lofti. Margir svanir komu lljúgandi og settusl í fjöruna. Vonir dvergsins vöknuðu á ný, endurnærðar eins og aldan, sem sækir þrótt í hafið. Dvergurinn settist á bak eins fuglins. Og svo var lagt á haíið. Svanirnir synlu í þétlum ílota, og skiptust á að hera dverginn. ()g ströndin sést l'ram undan. Dvergurinn kvaddi svanina i Ilæðarmálinu handan við haíið. Þeir reislu tígurlega hálsinn og syngjandi svntu þeir út á hafið, logntært og dreymandi. En dvergurinn hvatti göngu inn lil lands. Loks kom hánn að myrkum skógi. Slormurinn þaut ömurlega i trjánum, og villidýr öskruðu inni í þykkninu. Dvergurinn fann lil ónota og einstæð- ingsskapar. Hann var einn og varnarlaus gegn for- vnjum frumskógarins. En þá datt honum i hug barnið með gullnu lokkana hrokknu. Ef lil vill gal það nú orðið að liði. Framh. Brúðudansinn (Klukkan slær tólf. Dóra kemur hoppandi inn i náttkjólnmn). DÓRA: Nú sló klukkan tólf. Mamrna segir. að þá séu bvúðurnar vanar að halda dansleik. Og ef mað- ur hefir verið reglulega góð hrúðu- mamma. Þá geti vel verið, að mað- ur fái að vera með og horfa á, þeg- ar þær dansa. Ó, að eg gæti fengið að sjá þær. (Dijrnar á brúðuhúsinu opnast. Brúðurnar trítla út). BRÚÐAN TÓTA: Það var sann- arlega gott, að við fengum hrein föt í dag. Annars hefði ekki orðið úr neiinim dansleik í kvöld. Brúðu- mamma hefir nú oft gleymt að þvo fötin okkar, en nú í seinni líð er- um við jalltaf jafn hreinar og vel búnar, og það líkar okkur brúðun- um vel. BRÚÐAN GUNNA (teijgir úr sér): Óttalega er eg stirð! Eg hefi setið allan daginn grafkyrr á stóln- um rnínum. Komið! Nú skulum við lyfta okkur upp og dansa! (Dær dansa): (Brúðubangsi kemur inn). BRÚÐAN SIGGA: Góði Bangsi, spilaðu nú fyrii' okkur lagið, sein Dóra syngur svo oft. Það er svo ágætt að dansa eftir því. (Bangsi leikur á brúðuorgelið og brúðurnar dansa). BANGSI: Mig langar til að dansa Hka. Æ, hvað er þetta. (Styður hendinni á aðra síðuna). Það er komið stóreflis gat á siðuna á mér og sagið rýkui' allt út. Hvað á eg að gera. Nú get eg ekki dansað, eða verið á dansleiknum. SVERTINGJABRÚÐAN (kem- ur): Halló! Hvað er um að vera? BRÚÐURNAR (hvcr í kapp við aðra): Brúðubangsi hefir stórt gat á síðunni. Nú gelur hann ekki dansað, því sagið rýkur allt út. SVERTINGJABRÚÐAN: Eg vildi gjarnan gefa annað augað, til þess að hjálpa þér, Bangsi minn. En eg sé alls engin ráð. BRÚÐURNAR: Ó, hvað eigum við að gera? Aumingja Bangsi. DÓRA (kemur inn): Eg skal hjálpa þér, Bangsi minn! ÖLL LEIKFÖNGIN (dauð- lirædd): Þetta er óttalegt. Lifandi manneskja komin inn í danssalinn okkar. Mennirnir eru vanir að sofa um þetta leyti. DÓRA: Verið þið óhræddar. Eg skal eklci gera ykkur neitt illt. Eg ætla bara að hjálpa Brúðuhangsa, svo að hann geti tekið þátt í dans- inum. BRÚÐURNAR: Sagið rýkur allt út úr honum. Vesalings Bangsi! DÓRA (sækir nál og enda): Hérna er nál og spotti. Nú skal eg sauma saman gatið, Bangsi minn! (Hún saumar). BANGSI (skrækir): Æ, æ. Ó, ó! DÓRA: Nú er eg búin. Nú getur þú dansað. BANGSI (lineigir sig glað- lega): Þakka þér kærlega fyrir, brúðumamma. Þetta var fallega gert af þér. Mér finnst, að þú eigir skilið að vera með í dans- leik num. BRÚÐURNAR: Það er guðyel- komið. En'.við höfum bara ekkert upp á að bjóða. DÓRA: Eg skal gefa ykkur öll- um kaffisopa og kökur. Svo skul- um við dansa og skemmta okkur reglulega vel. (Brúðurnar ldappa saman lófunum). BRÚÐAN GUNNA: Dæmalaust eigum við góða brúðumömmu! Það eru víst ekki allar mömmur svona góðar. BRÚÐAN SIGGA: Komið þið nú. Við skulum dúka borðið og nota fallegu hollapörin okkar. (Þær fara). MAMMA (stendur við rúm Dóru): Vaknaðu nú, Dóra! Klukk- an er átta. DÖRA (með stírurnar i augun- um): Manima! Og eg sem var á brúðudansleiknum og ætlaði að fara að hjóða brúðunum upp á kafl'i og kökur. Nú verða brúðurn- ar auðvitað reiðar. MAMMA: Þú verður víst að geyma það þangað til næst. Nú verðurðu að fara að flýta þér að klæða þig og komast i skólann. M. J. (þýtt).

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.