Æskan - 01.09.1935, Blaðsíða 8
104
ÆSKAN
Dvergurinn
Hann gelck á hljóðið, og fann þar svan, sem
lenl liafði í neli, er lá í valninu. Hann hafði vafið
allt netið ntan um sig, og lá nú magnþrota á
hakkanum.
Dvergurinn kenndi i brjósli um vesalings fugl-
inn, og lók þegar að vinna af kappi að því að
tosa hann úr netinu. Hann vissi, að einhver hlaut
að eiga nelið. I’ess vegna vildi liann ekki skemma
það. En það lók langan tíma að greiða það utan
af fuglinum.
Nóttin lagðisl yfir, allt varð þögult, nema öldu-
gárarnir á Vatninu.
Dvergurinn harðist við svefninn og þreyluna,
hamaðist að greiða netið oggerði gælur við svaninn.
Dagur reis.
Sólin gyllli fjallatindana og spegilskyggði vatnið.
Þá leysti dvergurinn síðasta möskvann af hálsi
fuglsins.
Svanurinn horfði á hann þakklátum augum og
söng:
»Ef þér liggur eilthvað á, þá nefndu mig!«
Svo vappaði hann fram af hakkanum og steypti
sér ofan í vatnið.
Dvergurinn hélt áfram ferð sinni. Hann fann
ekki lengur til þreytu eða svefnhöfga.
En svanurinn synti fram og aftur um vatnið
og söng fullum hálsi.
Dvergurinn gladdisl. ()g hann gekk allan daginn
syngjandi. Aldrei hafði liann fundið lifsþrána ólga
fyr svo hamrama í brjósti sínu.
Um kvöldið var Iiann staddur við litla á, sem
hlykkjaðist milli háira hakka. Hann skreið inn í
holu, er hann fann framan í grasigrónum hakka-
hrotum. Þegar Iiann var að sol'na, heyrði hann
skvamp i ánni og síðan angistarvein.
Hann þaut á fætur, út úr fylgsninu, og starði úl
á ána. Rétt hjá honum kom harnsandlit upp úr
vatninu. Pað mændi lil hans. Straumurinn bar
það hurt, og svo sökk það.
Dvergurinn var syndui'. Og án þess að luigsa
eða hika við hætluna, steypti hann sér í ána, og
greip sundtökin.
ílann harðist lengi í ánni, sem var straumhörð.
Ilann var alveg að örmagnast, en honnni datt
ekki í hug, að svamla allslans lil lands. Annað-
hvorl skyldi hann hjarga harninu, eða látíi líf silt.
Og loksins náði hann landi ineð barnið. Pó að
það væri lílið og létt, reyndist honum erfilt að
koma því í skýli.
Hann vakti yfir þvi alla nóttina, nuddaði það
og vermdi. Svefninn sólli að honum, en hann
Jjarðist á móti.
Þegar sólin sendi fyrslu geisla sína á silfurhvíta
straumgára árinnar, stóð harnið á fætur, strauk
gullnu, hrokknu lokkana frá enninu og horfði á
dverginn himinhláum augum og sagði i undur
hreimmjúkum rómi:
»Hugsaðu til mín, ef þér liggur einhverntíma á,
djaríi drengur!«
Svo hvarf harnið.
En dvergurinn stóð agndofa af innilegri unaðs-
kennd og sigurvissu.
Hann fann ekki lengur lil þreytu eða svefn-
drunga, og lagði þvi þegar af stað. Hann svnti yíir
ána og hélt svo göngunni áfram, áfram, létlari
í spori en fyr.
Loks stóð hann við hrikalcgt fljót. Það valt lram
kohnóraull í stríðum streng. Yalnið fossaði og
freyddi á Ilúðum og stórgrýli.
Dvergnum fannst kall vatn renna eftir hakinu
á sér, er liann hugsaði lil þess að synda yflr elf-
ina. Ilann fann, að það var vitflrring af honum,
að leggja í hana.
En var ferð hans þá lokið? Þurl'ti hann nú að
snúa við, án þess, að kóngsdóttirin væri við hlið
lians?
Nei, ahlrei, aldrei.
Hann skyldi gera það, sem hann gæti. Meira
væri ekki hægt að heimta af honum.
()g Iiann vék að ferlegu lljótinu öruggum skrefum.
Þá datt honmn í luig hesturinn. Ef til vill gat
hann nú orðið að liði.
í sama hili heyrði dvergurinn hófaslátt og ]jyl.
Hann varð hissa. Úr öllum áttum streymdu heslar
að lljótinu. Þar námu þeir staðar, ráku ílipana
að valninu og drukku.
()g íljótið þornaði.
Dvergurinn hljóp yfir stórgrýttan, þurran far-
veginn. Er hann vai- kominn yfir, litu hestarnir
upp, og íljótið fyllti l'arveg sinn.
Dvergurinn veil'aði lil heslanna. Þeir hneggjuðu
og tóku svo til fólanna og tvístruðust í allar átlir.
Föxin llöksuðu.
Dvergurinn hélt áfram yíii; holt og hæðir, lyng'-
ása og leili.
Loks nam hann staðar við haf, víðátlumikinn
geim. Öldurnar runnu upp að slröndinni með gný
og glcnsi, hjöðnuðu og þögnuðu í ilæðarmálinu,
runnu svo hljóðar í haíið aftur lil að safna þrótti
til nýrrar atlögu.
Dvergörinn horfði hrelldur á haiið. Yonir hans