Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1936, Blaðsíða 11

Æskan - 01.02.1936, Blaðsíða 11
ÆSKAN 23 Kostaboð „ÆSKUNNAR" 1936 Nýir kaupendur aá þessum árgangi fá í kaupbæti jólabókina 1935, og þeir, sem borga árganginn meá pöntun fá auk hennar söguna: „Galdrakarlinn góái" meá 19fe myndum, Ennfremur geta nýir kaupendur fengiá síáasta árgang (1935) fyrir kr. 1,50 meáan upplag endist, en senda veráur borgun meá pöntun. Verðlaun næsta ár fyrir að útvega nýja kaupendur Fyrir 2 nýja kaupendur: Einn eldri árgang blaásins. — 5 — — Skrúfblýant, Minningarrit Templara eáa Sögur Æskunnar 1. eáa 2. hefti. •— 10 — — Davíá Copperfield, Landnemar eáa Bíbí. — 15 -— — Skauta, skíái, svipu eáa lindarpenna. — 20 — — Kaffistell (fe manna) eáa bækur þær, sem taldar eru í þriája flokki. — 25 — — Kaffistell (12 m.), Tjald (4 manna), Islenzka þjóáhætti eáa Sögur frá ýmsum löndum (3 bindi). Verálaun þessi geta því veriá eftir eigin vali keppendanna. Sá, sem útvegar flesta nýja kaupendur, þó ekki undir 35, fær í verálaun vasaúr eáa myndavél. Þess er rétt aá geta, aá gamlir útsölumenn fá verálaun fyrir þá kaup- endur, sem þeir bæta viá núverandi kaupendatölu sína. Vinir „Æskunnar" um land allt athugið Breyting sú, sem var gerð á blaðinu um síðustu áramót, hefur kostað útgáfuna geysilegt fé. Litprentun og myndamót eru dýr, og má gera ráð fyrir, að sá aukni kostnaður verði ekki undir 6000 krónum, og þó að breytingunni hafi almennt verið fagnað af kaupendunum, þá hafa ekki það margir nýir bæst við á þessu ári, að h inn aukni kostnaður hafi náðst upp. Þess vegna þurfum við að fá allmarga nýja kaupendur á þessu nýja ári, svo að blaðið geti staðið fjárhagslega á eigin fótum. Vinnið því af alefli að útbreiðslu á fallegasta og fjölbreytt- asta unglingablaði landsins. „ÆSKAN" kemur út mánaðarlega (12 síður með litprentaðri kápu), og auk þess fá skuldlausir kaupendur tvöfalt jólablað. jólablaðið er viðurkenning til skuldlausra kaupenda fyrir skilvísi þeirra. „ÆSKAN'* kostar aðeins 3 krónur um árið. Gjalddagi er 1. júlí ár hvert. Útsölumenn fá 20% í sölulaun af 5 eint. minnst, en þeir sem selja 20 eint. og þar yfír, fá 25% Nýir útsölumenn óskast. Utanáskrift: ^ÆS KÁNtf Pósthólf 14, Reykjavík

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.