Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1936, Blaðsíða 12

Æskan - 01.04.1936, Blaðsíða 12
48 ÆSK.AN VALUR VÆNGFRÁI 9. Illt í efni Naumast hafði gamli lávarðurinn gefið upp andann fyr en Auðmundur kom inn. „Eg veit, hvaða sögur þið segið um mig út af hvarfi Ríkarðar", sagði hann. „En varið ykkur, nú er eg húsbóndi hér á Ljásasetri". Nú ])oldi Grani grænstakkur ekki lengur mátið. „Varaðu þig sjálfur, uppskafningurinn ])inn“, hrópaði liann með þrumurödd. „Við sjáumst síðar, og þá m& mikið vera, ef þú rekst ekki á hnefana á mér“. Svo ruku þeir félagar á dyr, og varð fátt um kveðjur. En Allan gamli beið eftir þeim úti i garðinum. „Blessaðir reynið þið að finna Rikarð“, sagði hann. „Eg skal liafa gietur á Auð- mundi“. Sv» kvaddi kaaa þA með aaestu vináttu. hegar ]>eir komu niður að höfninni, var ])ar uppi fótur og fit. Frétt var komin um, að ófriður hefði brotist út, og að frönsk herskip væru á leiðinni til bæjarins. Búit var að slökkva öll ljós viS höfuina. Elias gamli Brands hafði farið á fund Danivalds liðsfor- ingja yfir herdeildinni i Ontario. Þar frétti hann, að Frakk- ar hefðu gert bandalag við Hnron, Srokes og Senekai IndiAna & móti Englendikgum. betta voru alvarleg tiðindi. Hver vissi nema Indíánarnir hefðu nú ]iegar ráðist á hæ þeirra feðga. har var Maria litla, átján ára telpan, bústýra meðan þeir voru í burtu. Og nú voru óvina- skip á sveimi nm vatnið, eg verín þei* keimleiðina.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.