Æskan - 15.12.1937, Page 2
Jólabók Æskunnar
1937
Veikindi eru vágestur.
Veikindi og áhyggjur —
orsök og afleiáing. — Svo nátengt er þetta tvennt.
Áhyggjur af veikindum eru margvíslegar, en einn þátturinn er:
áhyggjur af sjúkrakostnaðinum.
Margir tugir, mörg hundruð og jafnvel þúsundir króna getur sjúkra-
kostnaður orðið hjá hverjum okkar, áður en varir.
Þar, sem sjúkratryggingarnar eru komnar, létta þær þessari kostnaðar-
byrði og kostnaðaráhyggjum af hinum tryggðu.
Svo mikils virði getur þaá verið, að vera sjúkratryggður.
Afleiðingin af þessu er einnig sú: að menn leita sér hiklaust læknis-
hjálpar fyrr en ella og komast þannig oft hjá erfiðum og langvinnum
veikindum.
Sjúkratryggingarnar eru því einnig heilsuvernd.
Þið, sem eigið þess kost, kaupið ykkur og börn-
um ykkar sjúkratryggingu og haldið henni við.