Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1937, Blaðsíða 2

Æskan - 15.12.1937, Blaðsíða 2
Jólabók Æskunnar 1937 Veikindi eru vágestur. Veikindi og áhyggjur — orsök og afleiáing. — Svo nátengt er þetta tvennt. Áhyggjur af veikindum eru margvíslegar, en einn þátturinn er: áhyggjur af sjúkrakostnaðinum. Margir tugir, mörg hundruð og jafnvel þúsundir króna getur sjúkra- kostnaður orðið hjá hverjum okkar, áður en varir. Þar, sem sjúkratryggingarnar eru komnar, létta þær þessari kostnaðar- byrði og kostnaðaráhyggjum af hinum tryggðu. Svo mikils virði getur þaá verið, að vera sjúkratryggður. Afleiðingin af þessu er einnig sú: að menn leita sér hiklaust læknis- hjálpar fyrr en ella og komast þannig oft hjá erfiðum og langvinnum veikindum. Sjúkratryggingarnar eru því einnig heilsuvernd. Þið, sem eigið þess kost, kaupið ykkur og börn- um ykkar sjúkratryggingu og haldið henni við.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.