Æskan

Volume

Æskan - 15.12.1937, Page 6

Æskan - 15.12.1937, Page 6
4 )ólabók Æskunnar 1937 Hermannabörn Saga Myndii Hópur af fátæklegum börnum ranglar fram jneð vegum og girðingum; suin dreifa sér úí um engja- reiti eða grasblelti, þar sem tjóðraðar kýr liafa nagað hverja ætilega gróðrarnál. En á þessum engjareitum standa á stöku stað einmanalegar brenninetlur, sem kýrnar bafa ekki viljað. Þegar börnin koma auga á netlurnar, braða þau sér í áttina til þeirra. Grannlegar bendur teygja sig að rótum brenninetlanna og' kippa þeim upp eða skera stilkinn i sundur. Nú eru brenninetlur mik- ils virði. Úr baststrengjum þeirra á að vinna efni til fata, ]iað á að búa til úr þeim efni í nærföt, til þess að senda hermönnunum'. Börnin eru frá litlu sveitaþorpi á Suður-Jótlandi og þetta gerist á stríðsárunum. Feður þessara barna voru friðsamir sveita- bændur og verkamenn í litla þorpinu, en nú eru þeir hermenn og liggja í skotgröfum einhvers- staðar suður frá eða einliversstaðar austur frá, við landamæri ókunnra landa, þar sem ókunnar þjóð- ir búa. Kannske eru líka fátæk börn í hinum fjar- lægu löndum, liinum megin við landamærin, og kannske þurfa þau líka að safna brenninetlum. Börnin reika um í margskonar hugleiðingum; „Hér er nú allt sem eg á, — helminginn af því skaltu fá,“ sagði Óli, og svo gaf hann manninum hálfan hrauð- hleifinn. „Guð á hæðum blessi þig, — það var fallegt af þér að hugsa um mig,“ sagði ókunni maðurinn. Þeir spjölluðu siðan saman um heima og geima, og Óli sagði manninum frá erindum sínum. „Einhver ráð mun eg finna fyrir þig, — svo framarlega sem þú treystir á mig“, sagði karlinn. „Sérðu logagyllta vænginn, sem eg lief hér, — hann getur borið þig livert sem er —- þangað, sem land jólatrjánna er, — þú þarft ekki annað en óska þér,“ liætti hann við. „En eg get ekki notað mér hann, — eg á ekki að fara veginn jiann.“ Síðan gaf hann Óla gullvænginn. Nú gekk allt eins og í sögu. Hann þurfti ekki annað en óska sér, •— og óðar var hann kominn þangað, sem land jólatrjánna er! Þar var yndistega fagurt um að lilast. Óteljandi grúi títilla átfa með glitrandi vængjum, skreyttu jólatré, svo þús- unduin skipti. Jólasveinar með stóra poka fulla af jóla- bögglum þutu á milli greinanna. Þeir voru allir önnum kafnir við að útbúa jólagjafir, og hvíldu sig ekki nokkurt augnablik. Þeir áttu að fara um allan hnöttinn með gjaf- frá Suður-]ótlandi — Eftir Gunnar M. Mag núss eftir Hákon Sumarliáason — fyrr en varir eru sum komin langt frá hópnum. Við skógárj aðar suður undir firðinum liittasl drengur og telpa, sem iiafa reikað lengra en liin börnin, nú eru þau að snúa við. Þau stansa og tetpan sest á bakkabrún. Dreng- urinn horfir á liana. — Er þér kalt? spyr liann. — Nei, mér er ekki kalt, svarar telpan. —■ Þú ert svo stúrin, segir drengurinn. —• Það er leiðinlegt að tína brenninetlur, segir teipan og lítur á hendur sínar, — þær eru blá- rauðar og særðar. — Þó er til margt leiðinlegra. — Já, það er til margt leiðinlegra, segir telpan einnig. Svo fer hún að liorfa á svart ský, sem dreifist yfir liimininn í suðri. Hún er angurvær og; hefir dökk augu; — það geta allt í einu lirokkið tár úr svona dökkum og djúpum augum. Drengurinn fer líka að liorfa á þetta dimma ský í suðrinu. Þau sitja bæði þögul, þó að undarlegt sé um 12 ára börn, sem liittast úti á víðavangi, á góð- viðrisdegi, meðan enn er sumar. Þau eru skóla- systkin og liafa leikið sér saman, en nú er skólinn irnar sínar, og þurftu aS koma við í öllum hreysum og höllum. Óli skihli vel, að það var erfitt. En þegar Óli kom fljúgandi með fuglinn á öxlinni, varð nú samt dálítið verkfall. Allir heilsuðu honum og buðu hann hrosandi velkominn, hvar sem hann kom. Hann átti að fá með sér cins mikið af öllum hlutum og hann gæti borið. En þegar hann sagði frá því, að inóðir hans væri ekkja, og að það væru sjö krakkarnir í kotinu — þá áttu sjö jólasveinar að fylgja honum og bera jóla- gjafir. Það sagði jóladrottningin sjálf, drottningin í landi, jólatrjánna. Jólasveinarnir fóru undir eins að útbúa gjafirnar. Þeir þrömmuðu á sjömílnaskóm, svo að þeir voru fljótir í förum. Óli fékk jólatré, sem Ijómaði og skein, — og fuglinn sett- ist glaður á græna grein. Siðan settist ÓIi á klæðið, sem hann hafði fengið hjá héranum; svo óskaði hann sér, að vera kominn heim, — og þá tók það eklci langan tíma fyrir þeim. Fuglinn fékk kornbindi, ti! þess að halda jól, íyrir utan kotið. En inni var fögnuður, söngur, glaumur og gleði. Jólatréð stóð á miðju gólfi með glitrandi stjörnu og skrauti — jólagjöfum handa öllum í kotinu.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.