Æskan - 15.12.1937, Side 7
1937
3ólabók Æskunnar
5
Börnin hjúfruðu sig upp að gildum trjástofni.
oftast lokaður, og börnunum ætlað að sinna öðru
en leik og námi.
—- Ó, þetta strið, segir telpan allt í einu.
—• Já, segir drengurinn.
— Það er voðalegt, segir telpan, — það er svo
voðalegt, að maður er alltaf kviðandi, það er aldrei
gaman heima. — Mamma verður að gera allt.
— Mamma mín verður lika að gera allt, segir
hann.
Þau silja aftur þögul.
—■ Og svo er mamma orðin lijartveik, heldur
telpan áfram, eins og lienni sé léttir að tala við
drenginn. —Hún er kviðin, þegar pósturinn kem-
ur, hún er lirædd við að iita í hlöðin, liún hýst
alltaf við voðalegum fréttum, — hún býst við þvi,
að það sé búið að skjóta pabba, — hú.n er líka
svo kviðin, þegar fer að dimma, — veistu, — nei,
eg má ekki segja það. —
—• Jú, þér er óhætt, segir drengurinn.
Telpan lítur á drenginn, eins og til að sannfæra
sig um, að henni haf-i verið óhætt að tala um þetta.
— Yeistu, að hún sefur alltaf með hníf undir
koddanum?
—- Hvers vegna?
— Æ, eg veit það ekki, — þú mátt ekki segja
það. Hún er svo lirædd um að einhver óvinur komi í
myrkrinu og læðist kringum bæinn og ráðist á
okkur, þegar dimmt er. En þú mátt ekki segja
þetta, Jens.
— Eg segi það engum.
— Ert þú aldrei liræddur? Jens.
— Ekki svo mjög.
— Ó, ef þú vissir, livað það er bágt að vera si-
fellt kvíðandi og liræddur.
— Svona er mamma og systir mín, síðan frændi
var skolinn, segir drengurinn.
Og telpan heldur áfram, það er óhætt að segja
þessum dreng allt.
— Það var svo voðalegt eina nótt, segir liún, eg
vaknaði við það, að mamma stökk fram úr og
greip hnífinn og hljóp út að glugganum, liún heyrði
eitthvað á ferð fyrir utan gluggann, eg hlustaði og
hlustaði, og mamma stóð lengi, lengi og heið nötr-
andi af hræðslu, en það var víst enginn óvinur ná-
lægt. En þú mátt engum segja þetta, Jens.
— Eg segi það engum.
Meðan hörnin eru að tala saman, dregur skýflók-
ann hærra upp i suðrinu. Og nú lieyrast þungar
drunur, — þrumurnar drynja yfir næstu byggða-
lögum, fyrst strjálar, svo færist þetta nær og nær
með ótrúlegum liraða.
Börnin líta hvort á annað.
—- Hvar eru hin? spyr telpan lirædd og á við hin
börnin.
— Það er alltof langt þangað, segir drengurinn.
Við skulum hlaupa i skjól.
Og nú skelfur loftið af sterkri þrumu. Á fáum
mínútum hefir flókinn i suðrinu þanið úr sér yfir
alla sveitina, það dinnnir i lofti og skýið æðir yfir
allt eins og ægilegt dýr. Og fyrstu droparnir falla.
— Fljótt, kallar drengurinn, — undir tré.
Þau hlaupa sem fætur toga að skógarjaðrinum,
og þegar þau koma að yslu trjánum, skellur óveðrið
yfir. Börnin hjúfra sig upp að gildum trjástofni,
en yfir þeim hvelfist limarik krónan. En laufið af
liminu er í'arið af falla, lirúgur af gulnuðum blöðum
liggja milli trjánna, þvi að haustið liggur í leyni bak
við fegurð sumarsins, — enginn spornar við því.
Drengurinn er i einni skyrtu og einum buxum,
sem hann spennir yfir um sig með ól, hann er
sokkalaus og gengur i gömlum tréskóm. Telpan er
í einni skyrtu og þunnum kjól, ermalausum; hún
er líka herfætt í skónum. Og þegar fyssir fyrir tréð
og byrjar að di’júpa gegnum linxið, standa þessi tvö
börn varnarlaus, droparnir smjúga gegnunx fötin og
renna niður lierðar þeirra og brjóst.
Nú dimrnir yfir skóginum, það livín og hvæsir allt
í ki-ing, ljósunx bregður fyrir, og þrumurnar dynja
liver á fætur annari yfir hqfðum þeix-ra, og skógur-
inn tekur undir, það er eins og himininn skjálfi
af æðisgenginni heift, og öllu þessu sé stefnt að
tveimur eimxiana hörnum, sem lijúfra sig upp að
trjástofninum.
Þau horfa út i hryðjuna, þar sem veðrið leilcur
sér að stórum dropunum, innan skanxnxs renna
fossandi lækir eftir öllunx götuslóðum. Þá skelfur
skógurinn af ógurlegri þrunxu, stærri öllum öðr-
um, eins og trén jnuni klofna eða jörðin springa.