Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1943, Blaðsíða 6

Æskan - 01.03.1943, Blaðsíða 6
ÆSKAN bókunum mínum lieima. En ég býst svo sem ekki við, að það stoði neitt. Skyldu pabbi og mamma nokkru sinni fá að vita, hvað um mig varð? Tígris- dýr leifa víst engu. Kanske éta þau fötin lika, ef þau eru reglulega soltin. — Og Úlli nötrar allur og skelfur og starir trylltum augum í kringum sig. Hann þorir ekki að skæla hátt, er hræddur um, að villidýrin renni þá á hljóðið. Hann þorir varla að draga andann og hniprar sig svo fast upp að trénu, sem hann getur. Það brakar í kvistum og skrjáfar í greinum, Jian heyrir livæs og urr. Þá lokar hann augunum og náfölnar. — Þau rekja slóðina mína, hugsar hann. Nú ráðast þau á mig á hverri stundu. En nú greinir hann eitthvert annað bljóð. „Ha — úúú!“ ómar langt að. Aftur kemur það: „Ha — úúú!“ Það nálgast. Það hlýtur að vera-------. Getur þetta verið manns- rödd? „Ha — úúú!“ kemur enn. — A liann að hrópa á móti — er það þorandi? „Halló!“ tístir liann í titrandi vælutón, og hon- um finnst það varla yfirgnæfa lemjandi hjart- sláttinn. Nú brestur kvistur. Hann lítur niður, og hárin rísa á höfði hans. Þarna er þetta bröndótta komið aftur, og það skríður í gegnum kjarrið. Þetta er lígrisdýr, og ]>að smýgur beint að trénu. Það stanzar, lítur upp--------------og nú horfir ÚIli beint í glóandi gul og grimmdarleg augu. Hann sér dýrið opna ferlegt ginið, það geispar og skælir kjaftinn og brettir kampana. En nú heyrir hann enn á ný þetta „ha — úúú,“ og nú er það rétt hjá. Tigrisdýrið lítur við, hlustar og geispar aftur, og svo rekur það upp skerandi övskur, sem nístir merg og bein. Síðan skríður það aftur út í þykknið, og þó eins og með tregðu, en lllli sér á bröndóttan belginn á því á milli grein- anna. Hann skilur, að það ætlar ekki að sleppa bráð sinni í fljótræði. En nú heyrir hann fótatak nálgast, fótatak manns. Nakinn, brúnn bolur kemur í Ijós, Ijósar línbuxur og haus með stríðu, svörtu hári. Um leið sér Úlli, að tígrisdýrið hefur orðið hans vart. Það mjakar sér áfram á kviðnum og lemur um sig skottinu------—. „Varaðu þig!“ æpir Úlli. „Tígrisdýrið, sérðu ekki tígrisdýrið!“ En i sama vetfangi sér hann, að mað- urinn er með byssu, lyftir henni, miðar---------— pomm — pomm! Tvö skot, og svo stutt í milli, að ÚIli heldur, að bið siðara liafi aðeins verið berg- Lórelei. Snarbrattur hamar rís úr djúpi Rinar, og er hann nefndur Lóreleikletturinn. Við hann er tengd sagan um Lórelei. Hana kann hvert barn í Rínar- löndum og miklu víðar, því að skáldin hafa fágað hana í fleygum ljóðum. En sagan er á þessa leið: Rinarkóngurinn, sem réð yfir öllunx íbúum Rínar, stórum og smáum, vatnadísum, vatnaönd- um og fiskum, bjó í kristallshöll sinni í djúpinu skammt frú hamrinum. Hann var voldugur höfð- ingi og ágætur og ástsæll af þegnum sínum. Einka- dóttir hans hét Lórelei. Unni hann henni mjög og lét flest eftir henni. Var hún um það bil gjafvaxla orðin og hin fegursta mæi', og vildi konungurinu faðir hennar veita henni tækifæri til að njóta æsku sinnar og unaðssemda lífsins. Fram til þessa hafði hún aldrei fengið að fara út úr kristallshöll föður síns, en nú fékk hún að fara með leiksysti’um sín- um, vagga sér á silfurtæruni öldum fljótsins og stíga álfadans i tunglsljósinu. I fyrstu þótti Lórelei þetla svo unaðslegt, að dagarnir liðu sein draumur, og þótti henni einskis ávant um hamingju sína. En von bráðar tók þung- lyndi að sækja á hana. Söngur hennar ómaði nú aldrei undir við nið fljótsins, hún sté ekki lengur mál. Og liann sér lígrisdýi'ið byltast um koll og dragast inn í gróðurþvkknið. Það öskrar af sárs- auka og bræði. Nú nær gráturinn tökunx á Úlla. Tárin hrynja, hann getur ekki byrgt þau inni og kærir sig ekki heldur um það. Skotmaðui'inn kemur upp að trénu, og Úlli sér í gegnum tárin, að þetta er innborinn eyjarskeggi, binn ljótasti, sem hann hefur séð. Andlitið er eins og á apa, og hann er villimannlegur og ægilegur að sjá. En það er sama, þetta er maður, og nú þykir Úlla vænt um alla menn. — Mér er sama, þó að hann sé ræningi eða reglulegur villimaður, hugsar Úlli. Hann má taka mig fastan og binda mig og taka frá mér ljósmyndavélina mína cf hann vill. Allt er betra en hanga lengur hérna í trénu. Útlendu setnintínrnai' á bls. 24: „Wliere is niister Pelerson" =: hvar er Petcrson? „Where is inister Petersons house“, oj{ „Wo ist das Hnus dcs h'erru Peterson" = Hvar á Peterson heima? 26

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.