Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1943, Page 13

Æskan - 01.03.1943, Page 13
ÆSKAN Höfðingiiin laut niður að honum til þess að vita, livað að honum gengi. Drengurinn kjökraði eitt- hvað á máji, sem Jósep og María skildu ekki. Höfðinginn reyndi að hugga hann eftir mætti. „Hvað er að litla vesalingnum ?“ spurði María í meðaumkunartón. „Þessi litli drengur er sonarsonur minn. Hann á að erfa hér auðlegð og völd, en hann varð blindur á þriðja ári. Einhver veikindi komu í augu hans, sem rændu hann sjóninni. Hann er nú sjö ára og grætur oft út af ýmsu. Hann grætur t. d. oft vfir því að geta ekki séð sólina og runnana, sem vaxa hérna og fylla loftið þægilegum ilmi. Hann grætur líka oft yfir því að sjá ekki mömmu sína, pahba sinn og mig. Núna grætur hann yfir því að geta ekki séð drenginn ykkar. Honum líður oft illa af þessu, er svo einkennilega lengi að sætta sig við þetta. Allt hefur verið gerf til þess að liann fengi sjónina aftur. Það liefur verið farið með hann til helgra brunna og augu hans þvegin úr vatni þeirra. og það liefur verið farið með hann til allra lækna, sem við þekkjum. en ekkert hefur gagnað. Hann liefur lialdið áfram að vera í sama myrkrinu og áður og harpia að sjá ekki það, sein lionum er kærast.“ Þegar litli Arabadrengurinn fór að skæla, beind- ist athygli Jesú að honum. Nú horfði liann á dreng- i nn meðaumkunaraugum. „Mamma, ég ætla að liugga litla drenginn og þurrka tárin úr augum hans,“ sagði Jesú og gekk þvi næst til drengsins. Með harnshöndum sínum strauk Jesú kinnar og augu drengsins. Tárin véku undan litlum lófum hans. Svo stóð hann frammi fvrir drengnum, feiminn, eins og hann vissi ekki, hvað liann ætli af sér að gera. Hann ldjóp þvi næst til móður sinnar, þaut upp í fang hennar og lagði hlendumar um háls hennar og sagði: „Mamma min.“ Skyndilega hirti yfir andliti litla Arahadrengsins. „Afi minn,“ sagði hann. „Litli, ókunni drengur- inn hefur þurrkað hurtu myrkrið úr augum min- um. Nú get ég séð hann og þig og allt, sem er hér inni. En live litli drengurinn er fallegur." Ben-al-liússein Iiorfði liissa á sonarson sinn. Þvi næst leit liann á Jiesú, sem sat rólegur i kjöltu móður sinnar. „Hvers vegna varð drengurinn allt í einu svona glaður?“ spurði Maria, sem skildi ekki það, sem hann liafði sagt við afa sinn. „Hann segir, að drengurinn þinn hafi þurrkað hurtu myrkrið úr augum sér. Hann segist sjá okk- ur öll.“ ' ðosecs)c«3aiiC«9css3*eciS*3c!ifts*íaií!Aí3i6»csrtí3egc3Æs#r^o?scss3eK5iasacsrt 9C LlSl. Hann Kusi er grár, eins og krapaél, og kom inn í heiminn um Góulokin. Og honum var fagnað fádæma vel af fjörugum krökkum og allur strokinn. Hann litaðisl um, það var lítið fjós og lágt undir ris og skuggsælt inni. Svo baulaði Kusi og hað um ljós og hrölti við hliðina á jnömmu sinni. En úti söng hriðin með þungum þyt sitt þrumandi ljóð — um nótt og skugga. | Og aumingja Kusa fannst ekkert vit, | að ausa snjónum á fjóssins glugga. Nú kannast ýrnsir við Kusa þann og kurteisi’ að sýna’ ’honum þykir betra. | — A afmælisdaginn sinn ösltrar hann: „Ég er, skal ég segja þér, niu vetra.“ Óskar I>órðarson irá Iiága. 5œ@3!DB9ai83eSCSSlBSCíS3®*CS»ÐeSC5Ail!fce»3íröígCi33e9C5S38SCiSeScf:iE«SCi» Maria leit á Jesú og þrýsti honuin svo að hrjósti sér. Hún sagði ekki neitt, en í Iijarta sér fann liún til þakklætis og ánægju yfir drengnum sinum. „Hann mun verða mikill meðal allra þjóða,“ hafði engillimi sagt. 33

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.