Æskan - 01.10.1945, Síða 2
ÆSKAN
Nokkrar góðar bækur,
sem allir bókamenn og lestrarfélög þurfa að eignast.
BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU.
Nú, þegar nýi sjómannaskólinn er
að rísa af grunni, ættu sjómenn aá
kynnast sögu skólans, því að hún
er að mörgu leyti líka saga íslenzku
sjómannastéttarinnar.
Maurois er án slls vafa einhver víólesnasti og vinsaelasti rithöfundur Fralcka. En mesta frægá hefur
hann þó getiá sér fyrir ævisögur þær, er hann hefur skráá um ýmis mikilmenni Breta. Fer þar saman
skáldlegt innræti hans og gleggni gestsaugans. Enskt bókmenntablaá segir meáal annars: ..Franskur
snillingur hefur meá þessu verki goldiá minningu Byrons lávaráar þá skuld, sem engum var skyldara
aá greiáa en oss sjálfum. En bók hans mun eigi aá síáur skipa varanlegt og viráulegt sæti í hópi
þeirra rita, er ágætust hafa veriá rituá um enska menn og enskar bókmenntir.
Horfin sjónarmið. Eftir james hilton.
Ból<!n er heillandi skáldsaga, dulræn og spennandi. Hún gerist ( Tíbet, ( Lama-
Idaustrinu Shangri La, sem er heimkynni friðar og sælu. Bókin kom fyrst út árið
1933, og hlaut þá bókmenntaverðlaun. Síðan hefur hún farið sigurför um allan
heim, ( formi skáldsögunnar, kvikmynda og leikrita. Myndin var sýnd hér á landi
og hlaut sérstaklega hylli. Sagan er jafn hrífandi fyrir konur sem karla.
Stýrimannaskólinn. —
50 ára minningarrit.
Byron. Ævisaga hans eftir ANDRÉ MAUROIS. Sigurður Elnarsson þýddi.
Kristín Svíadrottning.
Eftir F. L. DUMBAR. Sigurður Grímsson þýddi.
Kristin Svíadrottning var gáfuð, sérkennileg og stórbrotin kona. Rit þetta er meira
en æviannáll hennar sem drottningar, það er öllu fremur saga hennar sem konu, þar
sem könnuð eru þau sálrænu rök, er skýra breytni hennar. Kristín drottning átti sér
sinar ástarþrár, drauma og vonir. Þó lifði hún ógi|t alla ævi. Líf hennar varð hamingju-
snautt, þótt ýmislegt gengi henni að skapi. Hún afsalaði sér völdum af frjálsum vilja,
gerðist kaþólsk og dó einmana og vinafá. Og þó er þetta falleg saga, sem allir
hafa ánægju a f að I esa.
Sjómannasagan.
Eftir VILH]. P. GÍSLASON.
Sjómannasagan er saga (slenzku þjóðar-
innar, saga strits og þjáninga, saga
gleði og sigra, sagan um það, á hvern
hátt (slenzka þjóðin hefur haldið f sér
lífinu og hafizt til vegs og virðinga. I
bókinni er miki II fróðleik ur og margt,
sem hver einasti Islendingur þarf að
kynnast og vita. Par eru hundruð mynda.
94