Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1945, Síða 7

Æskan - 01.10.1945, Síða 7
ÆSKAN Framhaldssaga. Spæjarar. Eftir G unnar Niland, 7. kafli. Heima hjá Kalla. Ljósið liafði logað í svefnherbergiini lijá foreldr- um Ivalla alla nóttina. Þegar klukkan var orðin ellcfu um kvöldið, og ekki bólaði á drengjunum, hringdi Svensson til for- eldra Eysteins. Þeir höfðu ekki lieldur minnsta hug- hoð mn, hvar strákarnir voru niður komnir. „Heldurðu, að þeir liafi getað orðið fyrir nokkru slysi?“ spurði móðir Kalla livað eftir annað. Henni var ekki rótt. „Iss, nei, livað heldurðu að liafi orðið að þeim? Þcir liafa vit á að vara sig. Kalli hefur auðvitað fcngið einhverja flugu í höfuðið, einu sinni enn. Nú finnst þeim auðvitað þeir vera frjálsir ferða sinna, þegar jólafriið er hyrjað,“ svaraði maður hcnuar og gerði scr upp kæruleysistón lil þcss að dylja sinn eigin ótta. „En viltu ekki hringja til lögrcglunnar og spyrj- ast fyrir, livort nokkurt sljrs hafi orðið?“ liélt frú Svensson áfram. Maður liennar tautaði eilthvað uin, að vissir menn ættu skilið flengingu, cn gekk aftur að símanum. Lögreglan vissi ekki neitt. Að vísu höfðu verið tilkynnt nokkur minni liállar umferðarslys um kvöldið, en ekkert, sem gat ált við strákana. „Nú, jæja, guði sé lof fyrir það,“ sagði Svensson og sneri sér frá símanum. „Nú skulum við hara fara í háttinn, góða mín,“ hætti hann við og leit til konu sinnar. „En ég skal svei mér taka i linakkadramkið á Kalla, þegar hann snaular loksins heim.“ Og tíminn leið. Klukkan inni i borðstofunni sló lólf. Ilún sló eitt — — tvö-þrjú. Ekki bólaði á Kalla. Pabhi lians hafði sofnað. Mamma hans liafði loks hlundað, en þá skrjáfaði eitthvað við liurðina, og hún hrökk upp glaðvakandi. — Það er Kalli! dalt henni undir eins í liug, og luin lcit á vekjaraklukkuna, sem tifaði á náttborð- inu. „Er lclukkan orðin hálf sjö?“ umlaði hún syfju- lega og strauk hárið frá andlitinu. Engin skima blánaði enn á gluggarúðunum frem- ur en um hánótt. Það var ekki Kalli, sem kom. Það var blaða- drengurinn, sem staklc morgunhlaðinu inn um hréfaopið á hurðinni. Frú Svensson snaraðist fram úr eftir blaðinu og byrjaði að rýna í það við glæt- una frá forstofutýrunni. Hcndurnar slculfu, þegar hún fletti blöðunum. Ilún renndi augunum í flughasti yfir fyrirsagn- ir og tilkynningar. „Tilraun til spellvirkja við liöfnina i nótt.“ las hún í flýti og leitaði áfram. En hún fann ekkert um það, sem lnin liafði óttazt allar andvökustundir næturinnar. Ekki stóð þarna orð um neinar slys- farir ævintýraþyrstra strákhvolpa á tólf ára reki. Öldruð kona liafði skriplað á Drottningargötunni og fóthi’otnað. Tvær slúlkur höfðu farið niður um ís og drukknað. Maður hafði dotlið af hjóli og shxsazt. Fi'ii Svensson las þessar hrakfallafréttir til eiula. varpaði öndinni létt og hraut saman hlaðið og gekk út í eklhúsið til þess að laka til morgunbila lxanda manni sínum, áður cn hann færi til vinnu. „Yar nokkuð í hlaðinu?“ sagði Svensson um leið og hann kom og sctlist við eldhúshorðið. „Nei, ekkert um drengina, en það er sagt frá ýms- um öðrum slysförum," svaraði kona hans og hélt áfram að hcra á horðið. „Heldui'ðu, að það geti skeð, að þeir hafi farið til einhvers félaga síns?“ spurði húu og sneri sér að hóixda sínxxm. „Gei'ðu þér ekki of miklar áliyggjur út af strák- unum,“ sagði hann og lók uixi liönd liennar. „Það er þó alltaf munur, að þeir erxi tveir saixian og livor- ugur íxein kveif. Sannaðu til, að þcir birtast bráð- um lieilir á húfi.“ Frú Svensson strauk með laxisu hendinni um aug- un. Tár féll niður á liöndina, scm hélt.um hennar. „0, þetla er ekki annað en venjulegt hugsunar- leysi stráka á þcssu reki. Ef þeir hefðu gert sér grein fyrir, livílikan ótla og áhyggjur þeir hafa hak- að okkur íxxeð þessu xxppátæki, þá Iiefðxx þeir ekki gert þetta,“ hélt Svensson áfram og straxxk liugg- andi xxm liönd konxi sinnar. Hann þagnaði og leit í augu liennar. „En Kalli skal fá að komast að þvi keyptu, þegar hann kenxur í leitirnar. Það er áreiðanlegt. Svensson sagði ckki fleira. Mamma Kalla gekk að eldavélinni, þar senx krauixiaði á lcatliixum. „Ef þeir koixxa hara heilir á liúfi og ekkert liefur orðið að þeim, þá væri alll fengið ......“ 99

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.