Æskan - 01.10.1945, Side 9
ÆSKAN
Síðasta ferð gamla kisa að
Rauðalæk.
nefndum flutningsbíl var að sýna skilríki sín, hafði
honum virzt vera tekið i handfangið á hurðinni
fyrir vöruskýlinu að innanverðu. En bílstjórinn
staðhæfði, þegar hann var inntur eftir, að þeir fé-
lagar væru tveir einir í hilnum. Vörðurinn tók þetta
trúanlegt og athugaði það ekki nánar. En við það,
sem síðar kom i ljós, styrktist grunur hans um það,
að fleiri hefðu verið í þessum flóttahil. Og vörður-
inn sagði lögreglunni frá þessum grun sinum.“
„Heldurðu — heldurðu, að það liafi getað verið
drengirnir?“
Svensson leit sem livatast upp úr hlaðinu.
„Drengirnir! Góða mín, hvað heldurðu, að þetta
komi drengjunum við?“
„Já, en hugsaðu þér, ef þetta liefðu nú verið
þeir! Þú ættir nú að þekkja uppátækin lians Kalla!“
„Já, hann getur tekið upp á ýmsu, það skal ég
viðurkenna. En spellvirlci-----það held ég hvor-
ugur þeirra sé,“ svaraði maður hennar hlæjandi.
„Farðu nú ekki að gera þér grillur út af þessu, svo
að þii sjáir drauga um háhjartan daginn. Sannaðu
til, strálcarnir skila sér hráðum. Þeir hafa farið til
einlivers félaga síns og orðið innlylcsa lijá honum í
nótt. Slíkt hefur svo sem komið fyrir áður.“
Svensson stóð á fætur og hvarf til konu sinnar.
f sama bili skrjáfaði aftur í hréfagáttinni. Lítið,
grátt umslag kom inn um rifuna og datt á gólfið.
„Hvað er nú? Er pósturinn kominn? Mér veitiir
þá ekki af að fara að liypja mig, svo að ég komi
ekki of seint í skrifstofuna,“ sagði Svensson og
gekk út í anddyrið og tók hréfið upp.
„Frá hverjum er þetta?“
Svensson svaraði ekki strax.
Hann rýndi í utanáskriftina, sem var kroluð með
hlýanli. Svo sncri hann bréfinu við.
„Ef mér skjátlast ekki, þá er það glataði sonur-
inn okkar, sem sendir lcarli og kerlingu jólakveðju
öldungis óvörum,“ sagði hann glaðlega.
„Opnaðu það, svo að við sjáum, hvað hann segir,“
sagði kona hans áköf. „Hvernig getur staðið á því,
að hann er að skrifa?“
Svensson hraut hréfið upp, flelli hlaðinu í sundur
og las:
„Elsku Pahhi og Mamma. Það erum við Sleini,
sem skrifum þetta hréf. Okkur liður vel. Yonum,
að þið gerið það líka. Það snjóar lieldur minna
núna. Og það er eklcert mjög kalt lieldur. Og af því
að það er nokkuð, sem við verðum að gera fyrst,
þá datt okkur i hug að fara ekki strax heim. Það er
ekki liættulegt, en fjarska áríðandi, kannske fyrir
alla Ættjörðina og marga fleiri. Kannske verðum
við báðir frægir fyrir það. Og þá verðið þið það
Það var snemma morguns, frostið var að réna,
og kisi gamli fann það lílca, hann var furðu glöggur
á slíka hluti.
Jlann hugsaði með sér, að hezt mundi vera að
heimsækja kerlu sina, þó að langt væri labbið. Bara
að liann færi nú eklci að frjósa áfram, þá var allt
í lagi.
Svona hugsaði kisi, þegar liann lagði af slað i
fjórðu ferð sina fram að Rauðalælc skömmu eftir
nýárið 1945, en frá fvrri ferðum hans hefur nokk-
uð verið sagt áður hér í blaðinu.
Það var enginn snjór á jörð, en fimmtán sliga
frost liafði verið um nóttina. Það linaði mjög milcið,
cr lcið á morguninn, en herti svo aftur upp úr há-
dcginu. Héldust svo þessir kuldar á þriðju viku.
Þarna hrokkaði kisi gamli vestur með lirauni og
fram á sand. En er á heiðina kom, fór að kólna.
Fann þá kisi þar fjárhús og ákvað að taka sér gist-
ingu þar. Smaug hann inn i hlöðu og hjúfraði sig
þar ofan í lausan heyhyng og hlýjaði sér sem hczt
hann gat. En er honum var orðið sæmilega heitt,
fór maginn að segja til sín. Fann hann nú, að liann
varð að fara á veiðar, því að enginn lifir matarlaus.
Kisi hafði sig nú á kreik og laumaðist fram i fjár-
hús, settist þar í jötuna og hugðist bíða þar, þangað
til einhver músarangi gæfi færi á sér. Sat hann þar
góða stund og beið.
Ekki leið langur tími áður cn maður snaraðist inn
i liúsið. Var gegningamaðurinn kominn þar til þess
að gefa fénu. Tók hann þegar að sópa jötuna og
Framhald á blaðsíðu 104.
líka. Lesið þetta hréf fvrir Pahha og mömmu Steina
i Símann líka. Við höfðum elcki aura fvrir tvö
hréf. Með hjartans kveðju frá Kalla og Sleina.“
„Hva livað á þetta að þýða?“
Svcnsson leit af hréfinu á konu sína.
„Guði sé lof, að þeir eru þó lifandi,“ varð lienni
að orði. Svo varð hún aftur áhyggjufull.
„Það voru þá þeir — það voru þá þeir, sem voru
í hílnum. Ég vissi það, ég fann það einhvern veginn
á mér.“
Svensson sagði ekkert við þessu. Hann lmyklaði
hrúnirnar og leit aftur yfir hréfið.
„Við verðum vist að láta foreldra Steina vita um
þetta,“ sagði hann svo og gekk að símanum.
101