Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1945, Page 13

Æskan - 01.10.1945, Page 13
ÆSKAN Einn kemur öérum verri. Einu sinni var karl i koti. Aleiga lians var göniul liæna. Einn daginn bað liann kerlingu sína að fara nieð iiana lil borgarinnar og selja hana. „Hvað á ég að selja hana dýrt?“ spurði kerlingin. Seldu iiana fyrir það, sem tíðkast á torginu,“ svaraði lcarlinn. K'erlingin tók nú liænuna og fór. Utan við horg- ina mætti hún bónda nokkrum. „Kauplu af mér liænuna, manni,“ kallaði kerling- in til lians. „Ilvað kostar hún?“ spurði bóndi. „Hún kostar það, sem tíðkast á torginu,“ sagði kerlingin. „Þær kosta tíu aura á torginu.“ „Nú, jæja, þá færðu liana á tíu aura.“ Og bónd- inn féklc liænuskrukkuna og kerlingin tíeyringinn, og svo fór hvort sína leið. Kerlingin fór nú inn i borgina og keypti bréfpolca fyrir fimm aura, snærisspotta fyrir tvo aura, og lét svo þrjá aurana, sem eftir voru, i pokann og batt vandlega fyrir. Siðan bélt hún heimleiðis. Bóndi hennar varð öskuvondur, þegar liann heyrði, livernig hún hafði verzlað. En liann stillti sig þó og sagði: „Ég skal nú vera betri en þú átt skilið og berja þig ekki fyrir asnaskapinn. En ég ætla að leita út um viða veröld, og finni ég enga kerlingu, sem er vitlausari en þú, þá lem ég þig, þegar ég kem aftur.“ Og svo fór liann út í víða veröld. Einn góðan veð- urdag bar liann að borg nokkurri. Hann gekk inn í borgina og sá þar höll eina mikla, og stóð hann og glápti á hana. Hallarfrúin stóð við glugga, og þegar karlinn sá hana, fór liann að baða út hönd- uiiuin og fetta sig og bretta. Frúin liorfði á þetta nokkra stund, og svo sendi hún þjón sinn út til að spyrja liann, livers vegna hann léti svona. „Hvers vegna ég læt svona? Eg læt svona af því, að ég vil komast upp í liimininn aftur. Eg var að tuskast þar við mann, og liann hrinti mér niður. En ég gct ómögulega séð gatið, sem ég datt niður um.“ Þegar hallarfrúin lieyrði þetta, sendi iiún sam- stundis eftir karlinum og lél leiða hann inn til sin. „Varst þú upþi á himnum?“ spurði hún. „Já, ég var þar og ætla þangað aftur.“ „Þekkirðu hann son minn?“ „Já, liann situr þar uppi á ofninum,“ svaraði karlinn. „Nei, nú er ég svo sem alveg steinhissa. O, bless- aður stúfurinn minn. Eklci vænti ég, að þú vildir færa honum frá mér þrjú hundruð krónur og efni í sex skyrtur, sem mig langar til að gefa honum, og skila ósköp góðri kveðju til lians og segja honum, að ég fari nú bráðum að koma til hans.“ „Já, það er svo sem velkomið að skila þessu lil drengangans,“ sagði karlinn. Finndu bara það, sem þú vilt að ég færi honum, og ég skal svo koma því til skila.“ Hallarfrúin dró nú upp peningana og bjó um skyrtuefnin í snotrum böggli. Karlinn tók við þessu og fór svo leiðar sinnar. Þegar hann kom út úr borginni, vafði liann skyrtuefnunum utan um sig innan undir úlpunni og settist svo á vegarbrúnina. Þegar leið á daginn, kom hallargreifinn heim, og kona hans sagði honum, lwað hún hefði sent svni þeirra. Hann varð öskuvondur út af lieimsku henn- ar og auðtryggni og lét hana lýsa karlinum fyrir sér sem nákvæmlegast, svo að hann gæti þekkt liann. Svo stöklc hann á bak hesti sínum og þevsti á eftir karlinum. Karlinn sat á vegarbrúninni. Þegar liann sá hall- argreifann koma, lagði liann hattkúfinn sinn yfir gamla kúaskán, sem lá þar. „Hefurðu ekki séð mann með böggul í hendinni?“ spuri greifinn. „Ojújú, o, það lield ég nú,“ sagði karlinn. Hann hljóp liérna inn í skóginn sem fætur toguðu, garm- urinn. Ég sá ekki betur en þelta væri einhver úl- lendur flækingur. Hefur liann gert einliverja slcömm af sér?“ Greifinn sagði honum upp alla söguna. „Þelta lilýtur að vera auina skepnan,“ sagði karl- inn, „að gabba blessaða liallarfrúna svona. Og ég sé, að þú ert alveg steinuppgefinn að elta hann. Ég gæti nú svo sem reynt að hjálpa þér að ná í þræl- inn, ef ég hefði cinhvern til að passa fvrir mig fuglinn, sem ég lief hérna undir hattkúfnum. Það er fáséður fugl, sem ég þarf að koma til borgar- innar, en ég er svo hræddur um, að hann sleppi, ef ég lít ekki eftir honum.“ „Ég get gjarnan selið liérna og passað fuglinn,“ sagði greifinn. „Það er auðveldara fyrir þig að ná í þjófinn, úr því að þú þekkir liann.“ Og greifinn sté af baki og fékk karlinum taumana. „En góði herra, munið þér mig um að lyfta ekki upp liattinum," sagði karlinn. „Þá sleppur fuglinn, og ég verð að borga stórfé i sekt.“ 105

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.