Æskan - 01.10.1945, Síða 14
ÆSKAN,
örninn.
Ævintýri eftir Jonas Lie.
Lengst, lengst frá, þar sein fjöllin blánuðu í
fjarska og bar við loftið, þar sem lmjúkarnir,
bamrarnir og tindarnir glóðu í undarlegum fjólulit,
átti örninn heimili sitt 1 svimháu hengiflugi. Dal-
drögin, þar sem elfurnar drundu og niðuðu og
skógurinn skalf, þau þrengdust meir og meir uppi
við fjöllin og urðu loks að þröngum, dimmum
liamragiljum.
Þegar örninn veifaði stóru, sterku vængjunum
í dagrenningu, skyggndist um og sveimaði í háloft-
inu liærra en augað eygði, þá gat ekki músin dulizt
niðri á enginu. Gáskamikli kiðlingurinn, scm hopp-
aði og dansaði og lék sér að þeirri list, að lialda
jafnvægi á garðstaurnum, vissi ekki fyrri til en liann
var kominn lengst upp í loftið og hafinn liátt yfir
alla staura og stillur. Hérinn, sem sat og neri stýr-
urnar úr augunum, flennti skjáina yfir jörðina þar
niðri, og kirkjuturnar í sjö sóknum Iiringsnérust
fyrir sjónum iians.
Stundum sveimaði örninn í hundrað mílna fjar-
Iægð, yfir hengihömrum, kolsvörtum gljúfrum og
mosavöxnum sléltum.
í fjarska blánaði Iiver fjallraninn af öðrum,
lengra og Iengra vestur, vestur af ólgandi íshafinu.
Fjallgarðarnir voru endimörk ríkjanna. Þar höfðu
ernirnir hver fram af öðrum tekið einveldi og kon-
ungdóm að erfð, bæði hergrimmir konungar og
Og grcifinn sellisl hjá hattinum, cn karlinn stökk
á bak og þeysti burt cins og hesturinn komst. Þegar
greifinn hafði selið langalengi yfir liattinum og
karlinn kom ekki aftur, fór honum að leiðast biðin.
Ilann hugsaði með sér, að Iiann gæti tekið fuglinn
með sér lieim og karlinn hirti liann svo þar, þegar
hann kæmi með þjófinn. Hann lyfti hattinum ósköp
gælilcga og stakk liendinn inn undir hann og rak
liana þá í — blauta mykjuskán!
Það þarf ekki að lýsa þvi, bvc greifinn varð ösku-
vondur, og þegar hann kom heim, Idógu allir að
lionum.
En þegar karlinn kom aftur lieim í kotið til kerlu
sinnar ,æpti hann af öllum kröftum inn í bæjar-
dyrnar: „Iíerling — kerling! Vertu ekki hrædd. Ég
fann skötuhjú, sem eru enn lieimskari en þú!“
(Tékkneskt ævintýri).
stórráðar drottningar, og vei hverjum þeim, er
dirfðist að ræna 1 ríkjum þeirra.
Gamli örninn liáði lílca oft og einatt einvigi við
frændur sína, vílcingana, sem eldci höfðu rílcjum að
ráða.
Það var blóðugt einvígi í loftinu, fjaðrirnar fuku
og féllu, meir og meir blóði drifnar, allt þangað til
annarhvor datt flakandi af sárum niður á jörðina.
Landamærin voru hér og hvar dimmrauð af blóði
þeirra.
Svo einn morgun livein loftið af vængj asúginum.
Örninn kom úr hundrað mílna fjarlægð með ný-
borinn hreinkálf handa ungannum sínum.
En þar sem Iiann sveif niður að lireiðrinu sínu,
tók liann alll í einu til að berja liart og tíll vængj-
unum, og öskrið hrynjandi tryllt, bergmálaði úr
liverjum hamri.
Trjágreinar, mosatægjur og blóðugt fiður héngu
á livössum hyrnum í liamrinum.
Hreiðrinu liafði vcrið hrundið og unganum rænt,
hann, sem nú á hverjum degi hafði reynt vængi og
klær á stærri og meiri bráð, — unginn var liorfinn.
Örninn beindi fluginu liærra og hærra. Loks gátu
liamrarnir ekki lengur bérgmálað óp hans, og
þögnin ríkti sem áður.
Ilann leið í hringum og skyggndist um.
Snögglega dundi og hvein loftið yfir höfðum
tvcggja manna, sem gengu cflir skógarstígnum
lcngst niður frá.
Annar þcirra bar vandlaup á bakinu og fjötr-
aðan arnarunga i.
Meðan þeir félagar gengu mílu eftir mílu niður
veginn til reisulegs bæjar efsl i dalnum, leið örninn
yfir Iiöfði þeirra, aðgætinn og varkár.
Gegnum skýjarofið sá liann með hvössu augun-
um, hvernig fólkið þyrptist utan um vandlaupinn,
sem stóð á túninu.
Allan daginn svcif hann þar uppi.
í húminu leið liann niður að bæjarreyknum, og
í myrkrinu heyrðu mcnn undarlcg nístandi org í
loftinu.
Þegar sólin blessuð roðaði fyrstu rósina í austri
morguninn eftir, ]iá leið hann þar enn uppi yfir
og hugði hvössum sjónum niður á bæinn.
Hann starði á, Iivernig bræðurnir telgdu rimarnar
í hlaðvarpanum.
Nokkru seinna um morguninn báru þeir svo búr-
ið út á túnið. Hann sá glöggt, hvernig unginn lamdi
vængjunum, hjó með bjúga nefinu og barðist fyrir
frelsinu.
Búrið stóð þarna cilt saman, það sást enginn
maður.
106