Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1945, Page 18

Æskan - 01.10.1945, Page 18
ÆSKAN Trúirðu því? Fyrir hverja krónu, sem varið var til þess að efla og auka menntun manna hér á landi árið 1943, var rúmum tveim krónum eytt fyrir áfengi. Fyrir hverja krónu, sem varið var til þess að halda uppi lögum og reglu í landinu, var um það bil tveim krónum og fjörutíii aurum varið fyrir brennivín. Fyrir hverja krónu, sem varið var til þess að aulca heilbrigði manna, lijúkra sjúkum og leita þeim lækninga, berjast gegn berklaveiki og alls konar líkamlegum meinum, var fimm krónum og fimmtíu aurum fleygt fyrir áfengi. Fyrir hverja krónu, sem varið var til þess að lialda uppi kirkju og kristnilialdi í landinu, var ell- efu krónum og fimmtíu aurum sóað fyrir vínföng. Okkur íslendingum er það mjög viðlcvæmt, ef einhver, t. d. útlendingur, dregur í efa, að við séum vel siðuð þjóð og sannmenntuð. En finnst ylckur þessar staðreyndir bera því vitni, að við séum það? Viðs vegar um allt land vantar skólaliús, hæði fyrir eldri og yngri nemendur. Iþróttahús vantar og íþróttavelli. Sjúkrahús vantar og hressingarhæli. Kirkjur vantar. Við höfum ekki efni á að reisa þess- Bjössi bolia. ,i „aM. IIt'II htfm |iiA.iii,ii 1. „HeyrSu, Bjössi, þú œttir ekki aö standa þarna viS vegginn, af því aö þaS er frostlaust,“ kalla strákarnir. Þeir benda á snjóinn á þekjunni, scm hangir fram af þakskegginu. 2. „O, ætli ég standi ekki þar, sem mér sýnist,“ scgir Bjössi bolla og reig- ir sig svo, aö hann er nærri dottinn aftur á bak. Hann Iætur nú ekki hvern sem er skipa sér fyrir, drengurinn 3. En í sama bili rennur snjóskriSan fram af brúninni á þakinu. Bjössi rek- ur upp voSa öskur, sem heyrist marg- ar bæjarleiSir, en hann kiknar undir þunganum og fcr á bólakaf í snjónum. 4. Strákarnir verSa svo liræddir, aS þeir vita ekki fyrst, hvaS þeir eiga aS gera. Þeir hoppa og snúast liver um annan, en einn stendur bara og gólar út í loftið. 5. Loksins álta þeir sig á, aS ekki hjálpar þetta. Þeir fara í ósköpum aS leita aS skóflum til þess aS grafa strákinn upp úr snjónum, dauSan eSa lifandi. G. En það er ekki lilaupiS að því aS finna neitt, og eins og vant er, eru allar skóflur týndar, þegar á þeim þarf að halda. Og Bjössi kraflar sig upp sjálfur, á meSan þeir leita. 11«

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.