Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1950, Blaðsíða 7

Æskan - 01.01.1950, Blaðsíða 7
ÆSKAN Bergþursar. VíSs vegar um land, í hraunum, gljúfrum, hamrabeltum og sjávarhömrum gefur aö líta fer- legar og kynlegar myndir, sem minna á tröll og risa í ýmsum stellingum. Helzt þarf þær að hera viS loft, svo aS líkingin sjáist. ÞjóSlrúin hefur elcki veriS í vandræSum meS aS skýra uppruna þessara bergrisa. Þetta áttu aS liafa veriö tröll, sem voru þeirrar náttúru, aS þau þoldu ekki dagsbirtu, þau urSu aö steini, ef þau voru á flakki og sól kom upp, áöur en þau sluppu inn í hella sína í hömrum og fjöllum. Því voru þau kölluS nátttröll. Þau gátu aSeins veriö á ferli á nóttunni. ViS Trékyllisvík á Ströndum, skammt frá presl- setrinu Árnesi, stendur drangi mikill, steinrunniS uátttröll, og er um Iiann saga þessi: Tröllahjón voru á ferS á Ströndum á næturþeli. Komu þau af tröllaþingi uppi á öræfum. Áttu þau heima i Hornbjargi og voru aö lialda heim til sín. Jötunninn var öllu stórstígari en kona hans, og var því kippkorn á undan. Fundurinn hafSi oröiS nokkuS lengri en búizt var viS, og þurftu hjónin því aS flýta sér, svo aö þau yrSu komin heim fyrir dögun, þvi aS ella var þeim dauSinn vis. Tók jöt- unninn því aS greikka sporiS. Og er hann kom aS Trékyllisvík, steig liann yfir víkina á sama hátt og viS stígum yfir litinn bæjarlæk. Sér enn fótspor lians í kletti einum austan víkurinnar. Sté hann í gegnum klettinn, svo aS gat er eftir, og heitir þaS SporiÖ enn í dag. Þegar jötunninn kom yfir vik- ina, sneri liann sér viS til þess aö gæta aö, hvernig konu hans reiddi af. En í sama bili ljómaSi dagur i augu honum. Brá honum svo viö, aS hann varö þegar aö steini og stendur þar enn i dag, eins og klauf af honum hverja hlökkina eftir aSra og hjó þær síSan allar í teningslöguS stykki. „HvaS er þetta?“ kallaSi kletturinn. „Einn maS- ur megnar aS rífa heil hjörg úr brjósti mínu! Er ég þá eftir því óstyrkari en hann? Betur ég væri orðinn aS þessum manni!“ „Verði þinn vilji,“ sagði engillinn. Og hann varð fátækur steinhöggvari, eins og hann var í fyrstu, almúgamaður og erfiSismaður í grjótnámum. Hann liafði erfiða vinnu, varð aS strita án afláts og fékk lítið í aðra liönd, en var eftir þetta vel ánægður með hlutskipti sitt. Stgr. Th. þýddi. Dranginn mikli viá Trékyllisvík á Ströndum. myndin sýnir. Þykjast menn glöggt sjá alla manns- mynd á dranginum, augu, eyru, nef, lierSar o. s. frv., en vöxt hans má ráða af því að bera hann saman við manninn, sem á myndinni er að klífa upp i kné lians. Kona hans stendur töluvert ofar í fjörunni. Er hún hartnær eins há, en öllu þrek- vaxnari. Ekki liefur hún þolað þessa löngu úti- vist, og er liöfuðið dottið af henni, og liggur það við fætur hennar í fjörunni. Lík saga er um tröllahjón, sem bjuggu i Hegra- nesi í SkagafirSi. Bar svo til einu sinni, að þau þurftu að leiöa kú sina. Karlinn teymdi hana, en lcerling rak á eftir. Héldu þau út Hegranes og svo út á Skagafjörð. Þegar nokkuð vantaði á, að þau væru komin á miðjan fjörðinn, ljómaði dagur yfir austurfjöllunum. Steinrunnu þau þá öll sain- stundis og urðu að dröngum miklum, sem siðan voru ávallt nefndir karl og kerling, en Drangey varð til úr kúnni. Tvö tröll, sem áttu heima í Breiðafjarðardölum, lóku sig til eina nótt og hrugðu sér út á Breiða- fjörð, vestur í Flateyjarlönd og tóku þar ey eina. 5

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.