Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1950, Blaðsíða 19

Æskan - 01.01.1950, Blaðsíða 19
ÆSKAN Ráðningar á verðlaunaþraut 1949. Mikil þátttaka var í a'ð glíma vi'ð' verðlaunaþrautina, sem lauk i nóvem- berblaðinu. Alls bárust á annað hundr- nð lausnir, en aðeins 10 reyndust rétt- :ir. Dregið var um hverjir skyldu hljóta verðlaunin. Þessi nöfn koinu upp: Sigurður Sigurðsson, Smáratúni 12, Selfossi, hlaut 100 krónur. Örn Árna- son, Norðurstig 7, Reykjavik, lilaut 75 krónur. Valdemar Kr. Jónsson, Aðal- •stræti 22, ísafirði, hlaut 50 krónur. Verða þeim nú send verðlaunin inn- •>n skamms, og þakkar „Æskan“ bæði þeim og svo öllum öðrum þátttökuna Hinar réttu ráðningar voru þessar: 1. Máninn. 2. Gin á sæljóni. 3. Eggja- skerari. 4. Kolkrabbi. 5. Westminster Abbey með Big Ben klukkunum. (i. Gitar. 7. Kvikmyndaleikarinn Robert Taylor. 8. Helikofterflugvél. 9. Maur- æta. 10. Kvikmyndaleikkpnan Gene Tierney. 11. Fáni Egyptalands. 12. Eáni Grikklands. 13. Okapi. 14. Frá Þingvöllum. 15. Salamandra. Til gam- ans má geta þess, að flestir þekktu rkki fána Egyptalands og héldu hann 'era fána Tyrklands eða Pakistans. Nokkrir héldu kvikmyndaleikarann Roberl Taylor vera Hauk Mortens söngvara. f þessu blaði hefst nú ný verðlauna- liraut. Fylgist með frá upphafi. Fótbrotna öndin. Það var einu sinni, að ég gekk suð- nr með brekku heima hjá mér. Það 'ar ekki þiðnaður allur snjór, og ég ætlaði að gamni minu að leika mér. Þannig liagar til, að þarna er smá- tjörn, og ætlaði ég að sulla i krapinu. En þegar ég kom niður að tjörninni. heyrði ég eitthyert skvamp rétt nærri. Mig langaði til að skoða, hvað þetta gæti verið, og fór að lita í kringum oiig. Eftir litla stund sá ég litla urt- önd. Þá var ég svo lítill, að ég hafði ekki vit á að sjá, að ckki væri allt i lagi. Ég hljóp lieim og sagði frá þessum merkilega atburði og vildi fá brauðmola til að gefa öndinni. Þegar ég kom aftur að tjörninni, var öndin búin að troða sér undir ísskörina, en FERÐALAC y ^ . jí Nonna og Möggu. FramKaldssag* í myndum. Nonni varð að liafa hendina í fatla eftir slysið, og smiðunum varð að.íresta, enda var það sjálfgert, þar sem þau vanlaði nagla. Þau töldu aura sina, og kom þá í Ijós, að Nonni átti 25 aura, en Magga 17 aura. Sú upþhæð brekkur skammt til efniskaupa. - Nú bar vanda að höndum. Hvað skal nu gert'? Nú datt mér golt ráð i hug, segir Nonni. Við skulum stoina til leik- svningar, og selja svo aðgang að henni, og fá svo Sigga og Disu lilað hjalpa. Magga hóf slrax undirbúninginn með þvi að mála auglýsingaspjald eitl mikið tu að festa upp á húsvegginn. - Slrax og auglýsingin kom upp, fóru börnin að lesa hana mcð athygli. Leikýningin átti að fara fram næxta sunnudag. eftir litla stund gat ég náð henni og sá þá, að hún var fótbrotin. Ég fór nú með hana heim. Þegar þangað kom, var búið uin hana i litl- um þvottabala. Seinna um daginn mátti frændi minn vera að því að lita á öndina, og ætlaði hann að reyna að lækna liana. En liann sá strax, að fóturinn var svo illa brotinn, að það var ekki liægt, svo að við tókum það ráð, að taka fótinn af um brotið og binda vel um sárið. Svo var öndin höfð i balanum i nokkra daga meðan sárið var að gróa. Jóhann S. Kristjánsson (12 ára). Hitt og þetta. í Japan er fiskur nokkur, sem kall- aður er kattfiskur. Hann er að þvi lcyti merkilegur, að hann getur varað fólk við jarðskjálftum. Hann er geymd- ur i vatnstunnum. Ef barið er i liann og hann lætur sér yfirleitt hvergi bregða, er engan jarðskjálfta að ótt- ast. En ef hann tekur að synda, þá bregst það aldrci, að jarðskjálfti er i vændum.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.