Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1950, Blaðsíða 12

Æskan - 01.01.1950, Blaðsíða 12
ÆSKAN Iirollur um hana, þegar hún minntist brúðkaups- kvöldsins á bóndabænum og flóttans undan hysk- inu þar. En ekki þorðu þau að stanza til þess að tala nánar um þetta, fyrr en þau voru komin langa leið og sáu lieim lil bæjar nokkurs. „Ég vildi, að við gætum komizt yfir ána og til þorpsins þarna, þá væri mér rórra,“ sagði Andrés. Og þó að þau væru hæði þreytt og soltin, hertu þau sig upp og hröðuðu sér niður að ánni. Maggi skældi af þreytu. Hann hafði sleppt kisu, til þess að eiga hægara um að fvlgja systkinum sínum, og hún varð eftir i skóginum. Það var vatnselgur ofan á ísnum í ánni, og þau gengu eftir bakkanum til þess að leita að stað, þar sem fært væri vfir. Bakk- inn var hár og brattur fram að ánni og þar óx kjarr, þar sem þau gátu falið sig. Þar var líka nóg handa Hyrnu að kroppa. Og nú leysti Andrés lolcs frá skjóðunni. Hann hóf sögu sina þar sem hann lagði af slað, glaður og i góðu skapi, til þess að afla matar. Hann hafði varazt að koma nærri bænum, þar sem veizlan stóð, sællar minningar. Loks hafði liann heyrt mannamál og hélt þá, að þetta mundu vera viðarhöggvarar, sem gætu vísað honum á ein- hverja verzlun, en þegar hann heyrði, að þcir töl- uðu um veizlu og víndrykkju og áflog, slanzaði hann og hlustaði. „Ég vildi, að ég næði i strák- pottorminn, sem hrá fæti fyrir mig,“ sagði annar, „þá skyldi ég launa horium lambið gráa og kenna horium að forsmá ekki, þegar ahnennilegir menn bjóða honum brennivín." m m m m m §§ m m m m §3 m §3 m gi Margvísleg eru þau dýr, sem menn temja o{ kenna ýmsar „hundakúnstir“, oftastnær með þa< fyrir augum að láta þau svo leika þær fyrir áhorf endum fyrir ærna peninga. Má geta nærri, að of er heilt harðneskju við veslings dýrin, meðan þai eru að læra listirnar, því að ekki er þetla þeiM eðlilegt. Svo bar lil fyrir skömmu vestur í Bandaríkjuri1 að dýratemjari einn var að láta bjarndýr sýri1 m Nú skildi Andrés á augabragði, að það var vinnumaðurinn, sem lalaði. Hann hafði ekki fyrr skotizt inn í þéttan runna þar rétt hjá, en karlinn kom í ljós, úttútnaður af drykkju og vonzku, og 10

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.