Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1950, Blaðsíða 6

Æskan - 01.01.1950, Blaðsíða 6
ÆSKAN Steinhöggvarinn. Einu sinni var fátækur steinliöggvari í Japan. Hann vann slööugt baki brotnu í grjótnámunum, en fénaðist lítið, og var þess vegna síóánægður með blutskipti sitt. „0, væri ég aðeins svo ríkur, að ég gæti hvíll mig almennilega og sofið á þykkum mottum og gengið í silkislopi).“ Þannig kvartaði liann, og kveinstafir bans bár- ust til bimna og tók einn engillinn eftir þeim. „Þér slcal verða að ósk þinni,“ sagði engillinn. Og maðurinn varð ríkur, svaf á þykkum mottum og gekk í síðum silkislopp. Þá bar svo til, að keisarinn fór fram hjá með stórri sveit riddara og hirðmanna og var um- kringdur af þjónum, sem báru gullna lilíf yfir böfði honum. „Hvaða gagn hef ég af því að vera ríkur,“ sagði sleinhöggvarinn, „meðan ég lief ekki skrautlega Þær eru skrautlegar, japönsku stúlkurnar. £iS5C2£*55eS£j5SC2^SC2ö55c233íðe2S355eS&iS5e2£*55CS£SSC2 sveit til fylgdar og gullna sólhlíf yfir höfuðið? Því er ég ekki keisari?“ „Það skalt þú verða,“ sagði engillinn. Og bann varð það í raun og veru. Föruneyti bans var ríkmannlegt og Ijómandi, og gullin sól- lilíf skýldi böfði hans. Sólin skrældi og sveið jörðina með brennandi geislum sínum, og endurskinið frá jörðinni blind- aði og þreytti augun. „Það er þá gagn í því að vera keisari,“ sagði steinhöggvarinn, „þegar hitinn er svona megn og sólin svona voldug. Ég vil heldur vera sól.“ „Litastu um,“ sagði engillinn. „Ertu nú ánægð- ur?“ Og bann varð að sól. Hann sendi geisla sina upp á við og niður á við, til hægri og vinstri og alla vega í kringum sig. Hann sveið grænku jarð- arinnar og liörund konunganna. Þá gekk ský nokkurt á milli hans og jarðarinnar og varnaði geislum bans að komast niður á við. Skýið mátti sin meira en bann. „Hart er þetta,“ sagði hann. „Það þarf ekki nema eitt ský til að storka veldi mínu. Eftir því væri betra að vera ský.“ „Verði svo,“ mælti engillinn. í sama vetfangi varð breytingin og nýja skýið skaut sér drembilega milli sólar og jarðar. Það bægði geislunum frá jörðinni, svo að löndin fóru að grænka aftur í hinum skýlandi skugga. Því næst sendi það rigningu og dynjandi úrfelli niður á jörðina. Þá hljóp vöxtur i vötnin, svo þau flóöu yfir löndin og cyddu þau. Ekkert slóðst við þessu allsherjar flóði. Aðeins einn klettur gnæfði iij)p úr eyðileggingunni, fastur og óbifandi. Það var til einskis, þó að bylgjurnar ólmuðust á honum, því að Iiann stóð óhreyfður og óskekinn, en þær brotnuðu og dóu við fælur hans. „Þessi eini klettur setur mér þá lög,“ sagði ský- ið. „Ég vildi óska, að ég væri í hans sporum." „Þú skalt verða það,“ sagði engillinn. Og samstundis varð hann að hinum fasta, óbif- anlega klelti, sem sólargeislarnir unnu ekkert á og rigningarnar og bylgjurnar fengu elcki grafið undan. En fyrir neðan sig sá hann allt í einu einhvern litilmótlegan mann og fátæklega lil fara, og var liann búinn út með meitil og hamar. Þessi maður 4

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.