Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1950, Blaðsíða 17

Æskan - 01.01.1950, Blaðsíða 17
ÆSKAN Ur sögu fluglistarinnar. Hugo Eckener. Nátengt loftskipuni Zeppelins greifa ('i' nafn dr. Hugo Eckeners, er tel.ja niá frægasta loftfari lieimsins. Hann l(.k við hinu mikla starfi Zeppelins 8I-eifa, og hefur lialdið því áfram allt •il þessa dags. Kynni Zeppetins greifa °g l’ickeners urðu með þeiin hætti, að i'.ckener hafði samið hlaðagrein um loftferðir og loftskip, og eftir Jestur nennar ákvað Zeppelin greifi að taka þennan unga mann í þjónustu sína. Árið 1899, jiá aðeins 31 árs gömlum, 'ar honum falin kennsla við að gera iullnuma þá menn, sem lærðu að sljórna loftförum. Þegar heipisstyrj- (iJdin 1914 liófst, gekk liann í þjónustu ríkisins. A árunum 1914 til 1918 voru 88 loftskip smíðuð í I'ýzkalandi undir hans stjórn, og fékkst á þcssum árum mikil reynla. Eitt dæmi sannar Jiezt live stórstígar framfarirnar voru orðnar þá þegar. I.oftskipinu „E. Z. 59“, var falið árið 1917 að fara til Austur-Afríku, þar sem þýzkar herdeildir hörðust. Loftskipið átti að flytja þeim skotfæri og meðul. í þessari för var það á lofti i 4 daga, flogið var 6800 kílómetra. Þjóðverjar biðu ósigur i styrjöld- inni og við friðarsamningana var þeim hannað að smíða loflskip. Þrátt fyrir þetta bann tókst l)r. Eckener að koma ])ví til leiðar, að Þjóðverjar fengu að smíða eitt loftskip Jianda Bandaríkja- mönnum, og yrði það dregið frá liin- um Jián ófriðarskaðabótum, sem þeim var skipað að greiða til Bandamanna. Loftslvip þetta var það stærsta, sem smíðað Jiafði verið til þessa, og 12. október 1924, sama dag og talið var, að Kolumbus liafði íundið Ameriku árið 1492, var lagt u])p frá Þýzkalandi og haldið út yfir AtJantsliafið. Ferðin gekk að óskum, og þegar þetta risa- loftskip flaug inn yfir Nevv York, ætl- aði fagnaðarlátum milljóna borgarbúa aldrei að linna. Þegar Dr. Eckcner kom aftur lieim eftir þessa miklu sig- urför, ávarpaði Ebert forseti Jiann og þakkaði honum fyrir unnið afreks- verk. Iiann var gerður lieiðursborgari i fjölda borga, og kallaður þjóðhetja Þýzkalands, en sjálfur lét hann Jítið yfir sér. Afrek þetta orsakaði það, að verksmiðjurnar í Friedrichshaven voru ekki eyðilagðar eins og gcrt var ráð fyrir í friðarsamningunum. Þrátt fyrir ólgutíma þá sem gengu yfir landið, tókst að safna 2 milljónum marka til 15

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.