Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1950, Blaðsíða 8

Æskan - 01.01.1950, Blaðsíða 8
ÆSKAN Skilnaður. Bærinn Illíð stendur undir háu fjalli. Þar er tvi- byli. Það var mildur haustmorgunn um miðjan septemher. Niður túnið fyrir neðan bæinn rölti Jílil stúlka. Hún var aðeins níu ára gömul, og þenn- an morgunn livíldi á henni sú þyngsta sorg, sem enn þá hafði fyrir hana horið. Heiða hét hún og var dóttir bóndans í vesturbænum í Illíð — bónd- .ans, sem nú ætlaði að bregða búi og flytja lil kaup- staðarins. Iieiða var á leið til hrossanna, sem voru á beit i mýrinni fyrir neðan bæinn. Hún klifraði yfir túngirðinguna og gekk út í mýrina. Skammt frá hestunum settist liún á þúfu. Stór, rauður hestur tók sig út úr hrossahópnum og lcom brokkandi til bennar. Heiða horfði hryggum augum á hann. Teymdi karlinn eyna en kerling rak á eftir. En þau dagaði uppi, er þau voru komin inn á Hvammsfjörð, fram undan Staðarfelli. Liggur eyin þar enn í dag og heitir Lambey, en karl og kerling, steindrangar mildir, standa hjá. Vegurinn um Kerlingarskarð á Snæfellsnesi dregur nafn af skessu einni, nátttrölli, sem dagaði þar uppi. Stendur kerling þar hátt í lilíð fyrir norðan veginn, stór og stæðileg, og finnst sjálfsagt skrítið að sjá mannskepnurnar þeysa fram og aft- ur um veginn við fætur hennar i bíhun sínum. Ekki átti bún sér slíkt farartæki, enda hefði hún þá fremur sloppið undan dagrenningunni. Rétta skýringin á uppruna þessara kynjamynda er þó nokkuð önnur en sú, sem þjóðtrúin hefur að bjóða. Drangar þeir, sem áttu að vera nátttröll, eru venjulega bergeitlar, harðara grjót en Iiefur verið umhverfis þá. Álirif hita og' kulda, bylja og síórviðra vinna fyrr á lausu og linu bergi en börðu, það veðrast burt, en harði bergeitillinn þolir betur og stendur eftir. Þannig geta mvndast bvassir og mjóir tindar l. d. Hraundrangar í Oxnadal og margir fleiri, og þannig bafa flest „nátttröllin“ orðið til. En auðvitað befur þetta tekið óratíma, margar þúsundir ára. En svo befur þjóðtrúin fundið þarna lilvalið vrkisefni og blásið lífi i slorknaðan slein. á'esalings, vesalings Rauður. Hann vissi ekki, að hún var komin til að sækja liann, og nú átti að selja hann Sigurði bónda á Hóli — yzla bænum í daln- um. Iiann Rauður, sem var eftirlætið liennar og bezti liestur í heimi. Iiún gat ekki fengið af sér að segja Rauð tíðindin, eins og liún var þó vön að segja honum alll, hæði sorgir sínar og gleði. Ef til vill vissi hann, hvað lil stóð, að minnsla kosti nuddaði liann liausnum vinalega upp að henni. Heiða stóð upp og tók úr vasa sínum rúgbrauðs- sneið og stakk upp í Rauð. Hún leit reiðilega á beizlið, sem lá á þúfunni. Bara að bún befði ekki verið send að ná í Rauð. Hvers vegna endilega hún? O-jú, hún vissi það vel. Rauður var sem sé ljíinstyggur, og i Hlið var enginn, sem gat náð lion- um, nema Heiða og faðir hennar. Heiða strauk líauð allan háll og lágt og béizlaði hann síðan og fór á hak. Hún reið luegt heimleiðis, jafnvel þótt Iienni hefði verið sagt að flýta sér. ITeima á bæn- um beið bóndinn, sem ætlaði að kaupa Rauð, ásamt tveimur sonum sínum. Heiða sleppti Rauð á túnið bak við bæinn. Hún horfði á liann hrygg í hragði, þar scm liann kroppaði grasið. 0, livers vegna þurfti endlega að selja Rauð? Þvi gat ekki pabbi Iiennar haft hann með sér. lleiða stóð kyrr i döpr- um hugleiðingum. Rélt í þessu komu Nonni og Dísa, börnin i hinum bænum, hlaupandi til hennar. „Aumingja Rauður,“ sagði Disa. llún var aðeins fimm ára og skildi tæplega samhengið i þvi að Rauður ætti að seljast og Ileiða að flytja langt ])urt með fjölskyldu sinni. Nonni leit ákafur á Iíeiðu: „Heyrðu Heiða mín“, sagði hann, „getum við ekki reynl að fæla Rauð, svo þeir nái homun ekki?“ Heiða hugsaði sig uni. Pabbi Iiennar var ekki heima og myndi ekki koma fyrr en undir kvöld. Því ekki að reyna þetta? Þá myndu ókunn- ugu mennirnir fara hurt og kannske alls ekki taka Rauð. Ilún samþykkti þvi tilllögu Nonna, og þau lóku nú kaðalspotta, dollu með steinum i og fleira sem hægt var að hringla í. Svo hlupu þau til Rauðs sem hafði farið lengra út á túnið. Þau hringluðu, hrópuðu og holtuðu á Rauð og liann tók lil fót- anna og lientist út túnið. Svo skutust þau inn í fjárhúskofa, og í sama vetfangi komu synir Sig- urðar á Hóli fyrir bæjarhornið i þeim tilgangi að handsama Rauð. Börnin horfðu nú á þá, þar s«m þeir ellust við Rauð um túnið og tókst ekki að ná honum, jafnvel þólt fleiri skærust í leikinn. Seinast gafst fólkið upp á eltingaleiknum. ()g litlu seinna sáu þau Sigurð þeysa úr hlaði og syni hans með Iionum. Krakkarnir Iilupu ofsakát heimleiðis. Dag- urinn leið. Rauður var alltaf á túninu og enginn 6

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.