Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1958, Blaðsíða 14

Æskan - 01.04.1958, Blaðsíða 14
ÆSKAN ☆ LEÓ Texti: Vitta Astrup. — Teikningar: B. Pramvig. LEÓ & En ]>egar Leó kom heim á hótelið, var þar engan Magnús að finna. Þarna höfðu verið einhver ógnar læti og Magnús var scttur i fangelsi. Leó fór út til þess að hitta hann. — Magnús sat og hrosti fyrir innan rimlana. Þeir urðu að saga niður fjóra veggi til þess að koma mér fyrir. Ég er allt of stór,“ útskýrði hann stoltur. — „Þeir ]>urfa lika tuttugu lögregluþjóna til þess að lialda mér.“ — „En hvað hcfurðu gert?“ spurði Leó. „Ég? Ekkcrt — eða næstum ekkert," svaraði Magnús. ' „Þú manst eftir ]>essu „brúðurúmi", sem brotnaði. Þeir vildu, að ég borgaði það. En ég sagði nei — og svo rifumst við — og svo kom lögreglan." — Magnús útskýrði og sýndi, hvernig þetta hafði verið. „Þetta er ekki gott,“ sagði Leó, „en hvað nú?“ „Nú? Nú verður ]>ú að losa mig héðan — hvað annaðl" sagði Magnús. — Magnús hafði takmarkalaust traust á Leó. Það var greinilegt. Leó hugsaði sig lengi um. Svo fór hann og hringdi til mörgæsakóngsins. Kóngurinn lofaði að hjálpa fljótt. Leó fór aftur til fangelsisins. Hann liitti Magnús, sem þegar hafði verið látinn laus, í garðin- um. Hann var eitt stórt bros. — „Þetta var vel af sér vikið, Leó — þalíka þér fyrir 1“ Hann lioppaði noltkrum sinnum. Leó var dálítið gramur. „Segðu mér,“ sagði hann, „ertu alls ekkert skömmustulegur?" — ,Nei hvers vegna ætti ég að vera það,“ sagði Magnús. „Þetta hefur verið mjög skemmtilegt." — „Jæja, nú verðurðu að liaga þér vel,“ sagði Leó. „Nú föi’um við til mörgæsa- kóngsins.“ ÆSKAN Kemur út einu sinni í mánuði, og auk þess fá skuldlausir kaupendur litprentað jólablað. — Árgangurinn kr. 35.00. m^mmmmmmmmmmmmmmmmm^ Gjalddagi er 1. apríl. Afgreiðsla: Kirkjutorgi 4. Sími 14235. Utanáskrift: Æskan, pósthólf 14. — Ritstjórar: Grímur Engilberts, sími 12042, póst- hólf 601, og Heimir Hannesson, sími 14789. Afgreiðslumaður: Jóhann ögm. Oddsson, simi 13339. — Útgefandi: Stórstúka íslands. — Prentsmiðjan Oddi h.f. Skrýtla. Kcnnarinn: „Hver var sá, sem fyrstur ferðaðist i kringum jörðina?" Nonni litli: „Ætli það hafi elcki verið maðurinn í tunglinu.“ 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.