Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1958, Blaðsíða 5

Æskan - 01.09.1958, Blaðsíða 5
♦ JEvintýri og sögur, frá ýmsum löndum. ♦ HANSJ0RGEN Hans Jörgen átti stóran búgarð °g stórt bú. Og hann átti líka yfir hundrað pör af ullarsokk- um, sem voru fullir af skírum silfurdölum. Hann hefði því Ve^ §etað borðað steikt svínakjöt með góðu öií á hverjum degi. En það gerði 1ann ekki. Hann var svo nízkur. Já, *v° nízkur, að jafnvel sparsömustu ndurnir í nágrenninu sögðu, að það gengi allt of langt. Hestarnir og ymar hans voru ekki annað en skinn og bein. Og hænsnin og and- lluar voru hættar að verpa fyrir hor vonda hirðingu. Ekkert vinnu- ^ gat hann fengið lengur. Hann vaið þvi ag vinna aiit sjálfur með Jalp veikbyggðrar konu sinnar. Og ef hann hefði nú unnt konu ;inni að borða almennilegan mat! En I a^ gerði hann ekki. Hún varð að a á salti og brauði og drekka gervi- s>’kurvatn. "Salt og brauð gerir kinnarnar rauðar,“ sagði Hans Jörgen. .. ^u jiað rættist nú samt ekki á °nnu Marju. Maður gat varla séð a hún hefði kinnar, svo visnar voru Pær orðnar. •.Það er af of mikilli kaffidrykkju," SaS®i maður hennar. „Það er óhollt a® drekka kaffi. Þú gerðir réttara, ef . ^rykkir tært lækjarvatn. Þá skild- lr®u sjá hvað blómleg þú yrðir.“ Anna Marja lá margar heilar næt- °S grét. Ekki þó vegna þess, að j1Un Varð að lifa á þurru brauði, ur vegna þess, hvernig Hans órgen var orðinn. Hann var þó einu Sluni elskulegur, ungur piltur um lað bil, sem hann bað hennar. Þá Var ^laun fátækur, en glaður og an®gður með fátæktina. Hann var hraustlegur og hafði krafta og kjark til að vinna. En svo fékk hann bújörðina og mikla peninga í arf. Og þá var það, að ágimdarvætturinn náði honum á vald sitt. Það var líkast því, að hann hefði gullklump undir brjóstinu, en ekkert hjarta. Og þrátt fyrir allt, elskaði Hans Jörgen konu sína. Það er að segja upp á vissan máta. Hann vissi vel, að hún átti ekki gott hjá honum, og ef hann dæi, yrði það henni mikill léttir. En það gat hann ekki hugsað til. Hún mátti ekki hrósa sigri yfir því, að hann félli frá. Og til að hindra það, gerði hann þá ósvífnustu erfða- skrá, sem nokkur maður gat hugsað sér. Öll auðæfi hans skildu renna til ættingja hans. Anna Marja skildi ekki fá neitt annað en þær fimmtíu krón- ur, sem hún kom með til hans. „Þá getur hún grátið yfir mér, þeg- ar ég er dauður, í staðinn fyrir að fagna," hugsaði hann. Á einni bjartri tunglskinsnótt lá Hans Jörgen í rúmi sínu og gat ekki sofnað. Það var á þeim tíma, sem gæsirnar fella fjaðrir. Það, sem hélt vöku fyrir honum var það, að hann var að hugsa um, að nú væru allar gæsirnar hans út í haga, og allar fjaðrirnar, sem þær felldu í nótt, mundu tapast. „Ég verð að fara á fætur og tína saman fjaðrirnar mínar,“ hugsaði hann. „Hver veit nema að einhver kæmi og taki þær.“ Svo klæddi hann sig, tók poka og fór út í gæsahagann. En áður en hann yfirgaf bæinn, hljóp hann nokkra hringi í kringum hann og hringlaði í hlekkjum og gelti eins og _______________________ ÆSKAN hundur. En það gerði hann til þess, að ef nokkur maður væri á ferðinni, þá héldi hann, að hann hefði stóran varðhund. En auðvitað tímdi hann ekki að eiga varðhund. „Svo vitlaus er ég ekki,“ hugsaði hann, „að hafa hund bara til að éta.“ Þegar hann hafði fyllt pokann með fjöðrum, var hann orðinn þyrst- ur og þreyttur af að beygja sig til jarðar og tína upp eina og eina fjöð- ur, svo að hann sagði við sjálfan sig: „Ef ég gæti nú fengið vatn að drekka, skildi ég gefa fimmeyring fyrir það. Já, auðvitað gæfi ég þá ÍSLENDINGA SÖGUR V. „Fö^ur er liIíSin“. „Þeir riða fram at Markar- fljóti. Þá drap liestr Gunnars fœti, og stökk hann af baki. Honum varð litit til hliðarinn- ar ok bœjarins at Hlíðarenda. Þá mœlti hann: „Fögr er hlíð- in, svá at mér hefir hon aldri jafnfögr sýnst, bleikir akrar, enn slegin tún, ok mun ek riða heim aftr ok fara hvergi.“ Njáls saga. 109

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.