Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1958, Blaðsíða 13

Æskan - 01.09.1958, Blaðsíða 13
”l‘rófessor í kattafræði“. ..Kæra Æska! Ég vil þaklca )ei fyrir allar skemmtilegu s°gurnar þínar og fleira. Og Sendi l>ér hérna mynd af 'undi, sem lieitir Kátur og er ?lnf °8 sjá iná niður sokkinn !. 'úklestur („Prófessor i katta- fr*8i“). Donna Glassford. GullgaeSin Einu sinni voru hjón, sein * tu Uæs. sem hafði þá náttúiu, 1 'ldn verpti gulleggi á hverj- ,'n degi. Hjónin urðu strax ixtS ')ui ffu ckki fyrir neinu að 'la^a' ^ágrannarnir sögðu, ... l)au væru sælust og gæfu- SOniUst allra manna. inu sinni fóru þau að tala UfYj , or 4 ’ ‘*o gaman væri að eignast n.org Bullcgg i einu. Þeim kom U san>an uin, að bezt væri að s atra gæsinni, því að hún 1 Vti að vera full af gulleggj- um. f)au gerðu nú þetta, en mik- j. Voru vonbrigðin, þegar þau jU»du eklti eitt einasta gullegg v-a'nui. Eftir þetta lifðu þau snlt og seyru og fengu rei Sullegg framar. Gamlar bollur. Svangur ferðamaður kom að kaffihúsi. Hann sá auglýsingu í glugganum, að þar fengist kaffi og ágætar bollur. Hann gekk inn og bað um kaffi og bollur. En Jiegar hann beit í boll- una, fann hann að hún var bæði hörð og þurr. Þegar liann kvartaði um þetta, reis gest- gjafinn upp og sagði: „Ég lief bakað bollur áður en þú fædil- ist.“ „Sé svo, er þetta vist ein af þeim, sem þú bakaðir áður en ég fæddist,“ sagði gestur- inn. Spak- mæli. Spakmælí. 1. Gleðina vantar aldrei, þar sem starfsemi, regla og trú- mennska er. 2. Gleðin lengir lífdagana. Vér verðum að bæla niður illt skap, því að það er sá óvinur, sem eyðileggur bæði sál og likama. 3. Að gleðjast yfir annarra velmegun, gerir sjálfan þig ánægðan, að bæta úr hörmungum annarra er að linna og draga úr þínum eigin. 4. Tem þér að vera glaður. Sá karlmaður eða kven- maður, sem ávallt er i góðu skapi, er ætið velkominn, hvar sem leið hans eða liennar liggur. 5. Góður maður gleðst af því að liitta fyrir sér betri mann, en vondur maður gleðst af þvi að hitta fyrir sér verri mann. 6. Sönn gleði gerir mann sjálfan sælan og styrkir glaðværðina hjá öðruin. Hún er skært Ijós lýsandi sálar með ræktarsemi og dyggð. 7. Glaðværð eykur ást til lifsins og á lífsástinni byggist helmingur heils- unnar. 8. Gleðin er himnaríki i Iijarta þínu. Hún gefur þér vald yfir hinu illa og reyn- ist þér lífakkeri í hafrót- inu. Hitt og þetta. • Gas i steinkolum var fyrst fundið árið 1739, en var fyrst notað til lýsinga i stórborgum árið 1792. • Vasaúr voru fyrst búin til af Pétri Henlain í Niirnberg á öðrum tugi sextándu ald- ar. Voru þau lík eggi í lög- un, og því nefnd „eggin frá Nurnberg.“ • Kirkjuklukku lét biskup á Ítalíu fyrst búa til árið 400. , Gleraugu voru fyrst fundin upp á Ítalíu af Alexander Spina seinast á 13. öld. • Jóliann Gutenbcrg faun fyrst upp á að prenta bæk- ur árið 1444. • Tóbak var fyrst flutt frá Vesturheimi til Englands ár- ið 1555 og lil Spánar nokkru fyrr. • Púður þekktu Kínverjar i fornöld, en i Evrópu var það fundið upp af Bert- hold Schwartz í Þýzkalandi árið 1281. • Æðardúnn var fyrst hreins- aður á fyrri hluta 17. aldar. Jón Pálsson i Brokey gerði það fyrstur manna. • Kaffi var fyrst flutt til Miklagarðs árið 1517, og 34 árum síðar var þar reisl fyrsta opinbera kaffihúsið. Um miðja 17. öld komust á fót kaffihús i Englandi og Frakklandi og í Hamborg 1679. • Gler var notað í glugga fyr- ir fæðingu Krists, en var lengi svo dýrt, að það var Veðurspámaður. Nokkrir Iivitir veiðimenn voru á ferð norðarlega í Kanada. Þar liittu þeir Indiáua nokkurn, sem þeim þótti mjög veðurglöggur. Kom það ekki fyrir að það, sem hann sagði þeim um veðrið, rættist ekki. í sólskini, þegar livergi sást ský á lofti, og allir voru sammála um að nú héldist rakinn þerrir næstu daga, var Indíáni þessi vis til að segja: ,Það kemur rigning í dag.“ Og alltaf hafði liann rétt að mæla. Svo bar það til illviðrisdag, að veiði- mennirnir fóru á fund Indián- ans og Siiurðu hann, hvort rign- ingin færi nú eklci að liætta. Indiáninn yppti öxlum mjög vandræðalegur á svip: „Ég veiL það ekki i dag, því útvarpið mitt bilaði í gær.“ ÆSKAN fyrst notað í glugga í ibúð- arliúsum í Englandi árið 1557. • Sprengikúlur voru fyrst gerðar i Hollandi árið 1495. • Talið cr að um árið 1423 hafi pappir verið fyrst notaður á íslandi til ritgerða. Bænin mín. Algóði faðir. — Blessa þú pahha og mömmu og systkini min. Ger þú mig hlýðið barn. Hjálpaðu méraðmuna það, sem palibi og mamma segja mér að gera. — Hjálpaðu afa og ömniu, sem eru orðin svo gömul. Láttu mig vera gott barn ævinlega. — í Jesú nafni. — Amen. 117

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.