Æskan

Árgangur

Æskan - 02.02.1967, Blaðsíða 7

Æskan - 02.02.1967, Blaðsíða 7
Gaukur verður hetja Þetta er saga fyrir drengi. Höfundur hennar, Hannes J. Magnússon, áður sltóla- stjóri a Akureyri, hefur látið frá sér fara niargar bækur, nieðal annars finnn )»arna- uækur, sem Æskan gaf út á sínum tíma: Sögurnar hans pabba, Sögurnar hennar mömmu, Sögurnar lians afa, Sögurnar hennar ömmu og Bókin okkar. Allar þess- ar bækur eru uppseldar fyrir löngu. Hann uefur einnig verið ritstjóri Vorsins í meira en hrjátíu ár. Aðalsöguhetjan, Gaukur Atlason, er son- Ul' fátækrar ekkju og er fatlaður þannig, nð annar fótur lians er styttri en liinn. hetta liggur mjög þungt á honum, og °kki sízt vegna þess, að drengirnir í skól- tll'um striða honum á þessu. Það verður t'I hess, að hann lendir þar i áflogum og 'llindum, þorir svo ekki að fara i skólann °8 fer að skrópa. Það endar með ])ví, að kann er sendur í sveit til gamalla hjóna, sem reynast honum vel. Þar lendir hann 1 yinsum ævintýrum. En alltaf dreymir hann um að fá bót á fötlun sinni. Hann neyrir, að það muni vera hægt að laga ketta i Kaupmannahöfn, og nú fer allt "ð snúast honum til góðs. Hann vinnur í 'nigerðakeppui og fær ókeypis far til kaupmannahafnar. Hann bjargar )ifi ó- v'nar sins i skólanum og faðir lians laun- lionum vel fyrir. Hann kemst tii Kaup- 'nannaiiafnar og fær þar bætt úr fötlun s'"ni. Hann kemur óhaltur heim og allt e"dar vel. í lausasölu lcr. 163.95. Til áskrifenda '^SKUNNAR aðeins kr. 112.00. Skaðaveður 1886-1890 Þetta er önnur bókin i þessum flokki. Fyrsta hók flokksins kom út árið 1965 og hét Knútsbylur 7. jan. 1886. Sú bók seldist upp hjá útgáfunni, og því er betra fyrir ])á, sem safna flokknum, að kaupa sér Á flótta með Bangsa Höfundur þessarar bókar er norska skáldkonan Babbis Friis Baastad. Arið 1964 gaf ÆSKAN út eftir liana bókina Stína, sem i)laut mikið lof. Þessi bók er ekki aðeins spennandi, heldur einnig hollt og þroskavænlegt lesefni lianda börnum, liu ára og eldri. — Stcini er kastað, og ])á verður breytingin mikla í lifi Mikkcls og bróður lians, Bangsa, sem er vangef- inn, — og hefur ekki fengið að ]>roskast andlega á sama liátt og heilbrigð börn. — Mikkel verður ofsalega hræddur um það, að lögreglan taki Bangsa og setji hann i fangeisi. En það má alls ekki koma fyrir, þvi að i rauninni er Bangsi alveg saklaus, Ivann gat eklti gert sér neina grein fyrir, hvað hann hafði gert. Þess vegna strýkur Mikkel að heiman með Bangsa til ]>ess að bjarga lionum, forða honum frá fangelsis- vist. En þelta verður miklu erfiðari og hættulegri flótti en Mikkel hafði gert sér i liugarlund. Það verður lionum fyrst ljóst, ])egar Bangsi veikist lífshæltulega. Og þá eru bræðurnir einir fram til fjalla, fjarri öllum mannabyggðum. Bók þessi hefur lilotið 1. verðlaun í barnabókasamkeppni i Noregi og mikið lof gagnrýnenda. Hef- eintak strax. Til þessarar hókar liefur Haildór Pálsson safnað eins og hinnar fyrri. Lýsir bókin ýmsum stórveðrum á liinum ýmsu stöðum og sköðum, sem urðu af völdum þeirra. í lausasölu kr. 236.50. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 162.00. ur liún þegar verið þýdd á mörg tungu- mál. Þýðinguna gerði Sigurður Gunnarsson skólastjóri. í lausasölu kr. 172.00. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 107.00 7

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.