Æskan

Árgangur

Æskan - 02.02.1967, Blaðsíða 12

Æskan - 02.02.1967, Blaðsíða 12
ÆSKAN er stærsta og fjölbreyttasta barna- og ungl- ingablaðið á íslandi í dag. Hún flytur ávallt mikið af hollum fróðleik, innlendum og erlendum, og öðru skemmtilegu lesefni við hæfi barna og unglinga, svo sem: Skemmtilegar framhaldssögur, smásögur, fræð- andi greinar, margs konar þætti, t. d. íþróttaþátt, Frí- merkjaþátt, Heimilisþátt, Flugþátt, Handavinnuþátt, Dýraþátt, Spurningar og svör, Esperanto, þátt um uppfinningar og framfarir, Kvikmyndastjörnur, ís- lendinga sögur, þátt um meistara málaralistarinnar, Teiknikennslu, sjö framhaldsmyndasögur og margt fleira. — Árgangurinn kostar aðeins 175 krónur. Sýnið foreldrum ykkar og öðru venzlafólki þessa orðsendingu og fáið leyfi þeirra tii að gerast kaup- endur strax í dag. Minnizt þess, að eftir því sem áskrifendum ÆSKUNNAR fjölgar, verður blaðið stærra og fjölbreyttara. — Takmarkið er, að ÆSKAN komist inn á hvert barnaheimili landsins. sími 14235, pústhólf 14, Reykjavík. Ekkert barnaheimili getur verið án ÆSKUNNAR. Eg undirrit........ óska að gerast dskrifandi að ÆSKUNNI. Nafn: ....................................... Heimili: .................................... Póststöð: ................................... Afgreiðslan er í Kirkjutorgi 4,

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.