Æskan

Árgangur

Æskan - 02.02.1967, Síða 5

Æskan - 02.02.1967, Síða 5
Didda dýralæknir Gunvor Fossum cr einn Jjekktasti barna- l)ókahöfundur Norðmanna, og Didda dýra- læknir er með vinsælustu bókum hennar. Að vísu er Didda alls enginn dýralækn- lr> heldur dóttir dýralæknis úti á lands- úyggðinni. Hún ber í hrjósti ríka samúð ]Heð málleysingjunum og reynir af alefli að tryggja velferð þeirra, en oft er við ramman reip að draga. Fólkið í sveitinni kallar hana Diddu dýralækni. Hún ræðst 1 ]>að að stofna dýraverndunarfélag, til nnitmiðaðri átaka á þessu sviði, og fær ' þvi sambandi öfiugan styrk hjá börnum úr höfuðstaðnum, sem send höfðu verið i l’lássið lil að sækja táp og fjör á vegum þroskandi sveitaveru. Þá skeður margt skemmtilegt og úrræði þarf að hafa á hverjum fingri, en allt tekst vel á endan- um. Og Didda kemst að því, í þessum fé- lagsillálaf ramkvæmdum, að engu síður þarf að sýna samúð og skilning mönnum en dýrum. Þessi bók ber Jiess merki, að höfundur liennar liefur næman skilning á vanda- málum barna og unglinga og kann vel að tefla fram fjörugri frásögn og hraðri at- burðarás. Þessi einkenni njóta sin vel i þýðingunni, sem gerð er af Sigurði Gunn- arssyni, skólastjóra. I lausasölu kr. 53.75. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 30.00 Geira glókollur Sögurnar um Geiru glókoll cru eftir bina þekktu skáldkonu Margréti Jónsdóttur, seni var í mörg ár ritstjóri Æskunnar. Sagan af Geiru glókolli gerist i sveit á Islandi kringum síðuslu aldamót. Geira er iátæk, umkomulítil telpa. Faðir bennar dcyr, áður en hún fæðist. Ifún elst upp Hieð móður sinni, en stundum er hún hjá vandalausum. Sagt er frá ýmsu, sem við ber á bernskuárum hcnnar, svo sem jarð- skjálfta, aldamótum, konungskomu og mörgu öðru. Hún vakir yfir túni, fylgir lömbunum á fjall, smalar kviaám og vinn- "r margs konar störf. Hún er mjög nám- fús og langar til að komast í skóla og lesa °g læra allt milli himins og jarðar. Sögunni lýkur, þegar búið er að ferma Geiru, og mæðgurnar, bún og móðir benn- ar, flytja til Reykjavikur. í lausasölu kr. 48.35. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 32.00. Sumargestir Bóndinn á Nesi, hann Narud, er kominn i kröggur út af búskapnum. Kreppa liefur dunið yfir, en jörðin fjárfrek og stór. Þá dettur konu hans í hug að efna til hótel- reksturs um sumartímann. Ekki lizt ömmu gömlu á það, en Anna Maria, heimasætan, fylgir mömmu sinni og trúir ]>ví fast, að allt muni beppnast. Fyrsti gesturinn liét Friðrik, 12 ára drengur, sem gerðist brátt helzta sögu- hetjan i bókinni. Svo koma margir fléiri og allt her sig fjárhagslega að Iokum. En margt skeði og margt þurfti að afhjúpa, því að misjafn sauður er í mörgu fé. Höfundur bókarinnar er einn af fræg- ustu liöfundum barna- og unglingabóka í Noregi, Gunvor Fossum. Ilún nær fyndni og hraða i frásögninni, sem her einnig vott um golt hjartalag og réttsýni. Og lesand- anum finnst bann hafa átt sumardvöl á Nesi að bókarlestri loknum. I lausasölu kr. 48.35. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 32.00. Stína Þessi bók er einhver sú bezta telpusaga, sem völ er á. Sagan er um liana Stínu og vinstúlkur hennar. Stína litla er falleg og elskuleg stúlka og skemmtilega brún eftir sólskinið i sumarleyfinu með pabba og mömmu. Hún hlakkar til að byrja i skól- anum og fara ineð bækur, blýanta og liti í skólatöskunni sinni nýju. Stina er á sjúkrahúsinu, en þar er Villa líka, svo að það er hægt að sætta sig við það. Hitt er verra, þegar skólinn byrjar, að vera öðruvísi en aðrir, verða fyrir aðkasti eða vera settur lijá. Það er ekki lieldur ánægjulegt að láta aðra kenna í brjósti um sig. En það er furða, hvað við getum, ef við bara erum við sjálf. Bókin lilaut 1. verðlaun í mikilli barna- bókasamkeppni i Noregi haustið 1962. Sig- urður Gunnarsson, skólastjóri, þýddi bók- ina. f lausasölu kr. 129.00. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 91.00.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.