Æskan

Árgangur

Æskan - 02.02.1967, Blaðsíða 10

Æskan - 02.02.1967, Blaðsíða 10
Miðnætursónatan Þetta er fyrsta bókin, sem ÆSKAN gefur út eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur. Miðnœtursónatan er tuttugasta bók höfundar, og fjallar liún um pilt og stúlku sein gædd eru glæsilegum tónlistarhæfi- leikum. Sagan gerist í Vesturheimi. Pilt- urinn, Tómas Jónsson, er af islenzku bergi brotinn. Ást hans á hinu fjarlæga og Sigurvegarar Norski rithöfundurinn Bernhard Stokke er höfundur þessarar skemmtilegu bókar. Hann var í æsku smali á fögrum fjalla- slóðum, og sumar af beztu bókum hans eru byggðar á minningum frá ]>eim við- burðariku árum. Bókin Sigurvegarar er einmitt cin af þeim. Söguhetjurnar eru bræðurnir Kári og Þór, sem misst hafa föður sinn, en taka að sér eitt sumar að gæta fimmtíu stóðliesta langt fram til fjalla. Bókin er viðburðarík frá uppliafi til enda. Það má því hiklaust mæla með þessari bók eins og öðrum þeim l>ókum, sem ÆSKAN sendir frá sér. Sigurður Gunnarsson skólastjóri íslenzkaði. í lausasölu kr. 163.95. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 112.00. furðulega ættlandi hans í norðri knýr hann til sköpunar þess verks, sem bókin dregur nafn af. Þórunn Elfa Magnúsdótt- ir byrjaði að yrkja áður en hún lærði að skrifa. Hún liefur skrifað bækur fyrir lesendur á öllum aldri, flutt margs konar efni í útvarp og hirt í hlöðum og tíma- ritum. í lausasölu kr. 122.50. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins ltr. 80.00. Glaðheimakvöld i. ij» jttíflifotv'.# l Saga ]>essi er eftir skáldkonuna Bagn- heiði Jónsdóttur. Aðal söguhctjurnar eru þau Hörður og Helga. — Hörður hefur lokið barnaskólanámi og spilar af kappi, auk þess hcldur hann áfram uð semja lög. Helga er áfram i skólanum hjá afa, og hún reynir eftir megni að hjálpa Stínu, sem hún kennir í hrjósti um, af þvi að hún á svo Ijótt og leiðinlegt heimili. Tíminn flýgur áfram við leik og störf, þangaö til skyndilega syrtir í lofti og börnin verða fyrir þungu mótlæti. Helga vinnur það afreksverk að koma í veg fyrir, að Sigmundur verði settur skóla- stjóri eftir afa liennar, af þvi að börnun- um er það mjög á móti slcapi. í lausasölu kr. 37.60. Til áskrifenda ÆSIÍUNNAR aðeins kr. 21.00. ÆSKAN éeinx ekki uit annað en úrvalskœkur. Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS Prentsmiðjan ODDI h£. — 1967

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.