Æskan

Árgangur

Æskan - 02.02.1967, Blaðsíða 9

Æskan - 02.02.1967, Blaðsíða 9
utla Annalísa 13 ára I'cssi bók er fyrsta unglingabók Tove Hitlevsen, og ekki þarf að lesa margar blaðsiður til að sjá, að þessi bók er i sér- Hokki, þar sem iiver persóna í hinu lit- auðuga myndasafni er bráðlifandi. Þar að auki er bókin spennandi, og það rýrir ekki KUdi henna^. Tove Ditlevsen er frœgasti kvenrithöfundur Dana núlifandi. Hún hef- l"' lil |>essa aðeins skrifað tvær unglinga- hiekur, og er Annalísa 13 ára sú fyrri. Hok þessi hefur selzt i mörgum upplögum á Norðurlöndum. Bókin er í þýðingu Guðjóns Guðjóns- sonar skólastjóra. í lausasölu kr. 163.95. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 112.00. Litla lambið íslenzk sveitasaga eftir Séra Jón Kr. Is- feld, með fögrum teikningum eftir Þórdísi Tryggvadóttur listakonu. Saga þessi mun vcrða kærkomin yngstu lesendunum. ()11 ]>au börn, sem lieyra sögu íitla lambsins, munu þelikja lif dýra og náttúru betur en áður. í lausasölu kr. 62.90. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 43.00. Fjóskötturinn JÁUM segir frá Þetta er fyrsta hókin, sem Æskan gefur út eftir sænska ritböfundinn Gustav Sand- gren. En liann liefur skrifað nokkrar barnabækur, sem allar hafa lilotið met- sölu á Norðurlöndum. Þessi bók er aðal- lega ætluð börnum á aldrinum 6—10 ára, og lýsir á mjög skemmtilegan hátt ævin- týrum fjóskattarins Jáums og félaga lians. Margar teikningar eru í bókinni cftir Kjeld Simonsen, en þýðingu liefur annazt Sigrún Guðjónsdóttir, bókavörður á Akra- nesi. - (iUSTAV SANUPHI-.N. FJÓSKÖTTURINN J Á U M SEGtR FRÁ Hciti kafla bókarinnar eru ]>essi: Glúrinn gáfuköttur liemur, Max býr til refameðal, Ráðabrugg, Villihundurinn gengur í gildruna, Hænuball lijá Silfur- refnum, Refurinn verður að leggja skott- ið á sér í bleyti, Gullurriðinn, Það verður að bjarga Max, Nilla hæna breytist í fisk, Leikið á Iiarólinu, Jáum fer út i lieim. í lausasölu kr. 85.75. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 53.00. Hjálpaðu þér sjálfur Þetta er önnur bókin i Afmælisbóka- flokki Æskunnar. Fyrsta bókin i þessum bókaflokki ltom út 1964 og heitir Móðir og barn, eftir Tagore, í þýðingu Gunnars Dal, rithöfundar. Rókin Hjálpaðu þér sjálfur er rituð af Samuel Smiles, en is- lenzkuð og umsamin af séra Ólafi Ólafs- syni. Þegar bókin kom fyrst fyrir al- menningssjónir, ])ótti svo mikið til lienn- ar koma, að bún seldist strax í ])úsundum eintaka. Henni licfur og verið snúið á fjöldamörg tunguinál, og alls staðar hef- ur liún átt mjög miklum vinsældum nð fagna. I formála segir séra Ólafur Ólafsson meðal annars: „Af þvi að ég liygg, að bók þessi geti verið þörf og holl hinni upp- vaxandi kynslóð, þá hef ég nú reynt að klæða liana islcnzkum búningi. Sumu lief ég sleppt, sumu breytt, og öðru aukið við. Það er trú min, að ef ungir menn vilja nýta heilræði þau og bendingar, sem þeim eru hér boðin, feta i spor ágætis- og dugn- aðarmanna þeirra, sem þeim er sagt frá, og stunda mannkosti ])á, sem brýndir eru fyrir þeim, ])á muni þeim ekki auðnu vant i lífinu. „Hver er sinnar gæfu smiöur“, en sönn gæfa hlotnast ekki öðrum en þeim, sem vilja hjálpa sér sjálfir, ]>vi það cr satt, að „Guð hjálpar þeim, sem hjálpa sér sjálfir." Menning, inenntun og siðgæði eru hyrningarsteinar að heill og gæfu, að framförum og þroska þjóðar vorrar; og ég er sá trúmaður, að ég vænti fyrr eða seinna blessunarríkra ávaxta af liverju því frækorni, sem sáð er þessu þrennu til eflingar.“ Bók þessi er bendingar til ungra manna, skýrðar með sönnum dæmum og rökstudd- ar með ævisögubrotum ágætra manna. I lausasölu kr. 177.40. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 118.00.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.