Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 58

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 58
^Xnnan eins snjókarl haföi enginn búiö til. Hann náöi næstum til þaks meö höfuöið, en á því var gamall, svartur hjálmur. Hjálmurinn var raunar járnpottur meö stóru haldi, en haldiö var sett undir hökuna eina og hökuband. Já, þetta var nú aldeilis snjókarl, sem gætti allra fyrir utan húsið. Skemmtilegast af öllu var þó, að hann var holur aö neöan og inn í þá holu gátu börnin skriðið, bæöi ívar og Jens og Pétur og Þóra og Margit og Villi litli. Þau kveiktu á kerti inni og létu fara vel um sig. Þaö var snjódrífa úti og þung snjókorn féllu á trjágreinarnar. Tunglið óð í skýjum. — Heyrðu, Margit, hvíslaði Villi litli aö systur sinni. — Er hann ekki lifandi fyrst hann ætlar að passa okkur í alla nótt? — Hvaö? sagöi Margit og leit á hann. — Sagöirðu lifandi? Auövitaö er hann lifandi. Hefur enginn sagt þér ævintýriö um risann á Dofrafjalli? — Vertu ekki meö þessa vitleysu, sagói (var. Hann var oröinn tíu ára og elstur þeirra ajlra. — Segöu okkur sögu, báöu Jenný, Þóra og Berit, sem öll voru í fyrsta bekk og elskuðu ævintýri. — Amma sagði mér þessa sögu, sagði Margit. — Einu sinni var prinsessa, sem var svo fögur, aö Snækóngurinn vildi eiga hana. Hann átti heima í jökulhelli i Dofrafjöllum. Þar glitruöu ískristallar í noröurljósunum og blikaöi á snjóflögurnar á vetrum, en úti fyrir hellfnum hlóöst snjórinn upp og fannirnar urðu æ hærri. Snækóngurinn var ekkert hrifinn af snjónum, því aö hann var alltof mjúkur og blautur. Hann var hrifinn af grýlukertunum, því aö úr þeim gat hann búið til beitt spjót. — Eignaðist hann prinsessuna? spurði Jenný. — Bíddu nú við, sagði Margit og hóf aftur söguna. — Prinsessan vildi ekki sjá snækonunginn. Hún vildi vera í hita og sól, innan um gras og blóm, en svo kom mjög slæmt veður, þegar hún var úti í hallargarðinum. Þaö var bæöi haglél og mikill snjór. Þaö snjóaöi ísnálum, og skyndilega birtist snækóngurinn á bláhvíta hestinum sínum og greip prinsessuna. Þaö hvein í hestinum, þegar hann sló í hann og þau riöu í norður til Dofrafjalls. — En það veóur! sagði fólkiö og skalf úr kulda. — Þaö er aö koma vetur, sagöi kóngurinn. — Sækið prinsessuna og segið henni aó fara í kattaskinnskápuna, sem gerö var úr skinni hundrað þúsund katta. Tíu hirð- meyjar þustu af staö til aö finna prinsessuna. — Hún er horfin, herra kóngur! vældu þær skömmu síðar. — Leitið alls staöar! skipaöi kóngurinn. Prinsessan fannst ekki, þó aö þúsund hermenn og hundraö hundar leituðu í hverjum krók og kima. Þaö ríkti sorg í höllinni. Hirðmeyjarnar grétu dag og nótt og kóngurinn varö gráhæröur af söknuði. Hann lét þau boð út ganga, aö sá eöa sú, sem fyndi prinsessuna og kæmi heim meö hana, gæti fengiö allt, sem hann óskaói sér, jafnvel hálft kóngsríkið. Bæöi hermenn og strákar, stelpur og kerlingar leituðu um allt landið, en enginn fann prinsessuna. Ungur smalastrákur varö aö ganga á fjall til að finna týndar kindur einn daginn. Hann fór á skíðin, þegar hann kom að Dofrafjalli. Ekki hefði hann undrast það, þó aö snae- kóngurinn hefði fengið sér bita af kindakjöti. Hann leit upp á jökulinn og þaö fór straumur um hann. Þarna uppi á klakaþilinu blakti eitthvað. — Ætli þaö sé ullin, sem hangir til þerris? Smalastrákurinn renndi sér áfram á skíðunum, en næst þegar hann leit upp, stóö hann sem njörfaður við snjóinn. Þarna var einhver aö veifa meö slæöu — það var stelpa. Og nú skildi hann, aö hann stóö fyrir utan höll snækóngsins sjálfs. Hvernig átti hann aö komast inn . . •? Hliöiö minnti á fjallsvegg og ekki var auövelt aö komast upp harðfennið. Hann gekk umhverfis höllina og bak við hana hrönnuöust skaflarnir upp. Smalastrákurinn horfði á þá. Einn þeirra náöi næstum aö efsta turninum. — Kannski verður þú til góös, tautaói smalastrákurinn með sjálfum sér. — Hvað áttu við? heyrði hann sagt rámri raustu og þegar hann leit viö sá hann sveran snærisa standa fyrir aftan sig. Hann var meö höfuö og hendur eins og snjó- karlar hafa venjulega. — Nú, ég ætlaði inn í höllina til aö frelsa stúlku, sem veifaði til mín, sagði strákur. — Upp með þig! rumdi í snærisanum, sem hafði svo hátt, aö snjórinn rauk um drenginn. Smalastrákurinn tók af sér skíðin og klifraói upp- Hærra og hærra. Loks var hann alveg að komast að íshöllinni. — Ég verð víst að stökkva, hugsaði drengur og stökk. Hann náöi í þakbrúnina, en svo datt hann . . . Hann krafsaði í ísbrúnina, en hvergi náði hann taki. Þá fann hann, aö tærnar námu viö eitthvað. Þaö var snærisinn, sem haföi hallaö sér upp að veggnum og leyft drengnum aö styðja sig við axlir hans. — Þakka þér fyrir, snærisi! hrópaöi hann og innan skamms var hann kominn inn í íshöllina. Þar glampaði og glitraði á allt eins og úr þúsund speglum. Hann nær blindaöist, en svo sá hann prinsessuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.