Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 64

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 64
Inni viö Eikjuvog, sem valinn var á þessu ári fegursta gata Reykjavíkur, stendur hús nr. 26 en þar er garður, sem löngum hefur vakið athygli Reykvíkinga fyrir góða hirðu og frumleika. Eigendur hússins eru hjónin Ragnar Bjarnason húsasmíða- meistari og kona hans Guörún Guðjónsdóttir. Ragnar byggði húsið fyrir 26 árum, og hófst síðan handa við aö gera styttur af fólki og dýrum og prýða nú 15 listaverk af því tagi garð þeirra hjóna. mgfÍMZ £■?: Auk þess er í garðinum miðjum grasi vaxin hæð með litlu foss- líkani og brú yfir læk, sem rennur í gosbrunn fremst í garðinum. Baka til rís svartmálaður burstabaer í gömlum íslenskum stíl með grænu þaki. gæti spunnið slíkan þráð eins og blæjan drottningarinnar var ofin úr. Jú, það var nóg að sjá og skoða, enda horfðu þau svo lengi á alla þessa dýrð, að þau gleymdu því alveg, að þau voru orðin svöng, en þegar þau að boði drottningarinnar voru leidd að stóru borði, hlöðnu alls konar vistum og sælgæti og boðið að borða eins og þau hefðu lyst á, kom það í Ijós, að þau gátu borðað töluvert. Dvergarnir skellihlógu, því matur sá, er þessi sex börn neyttu, hefði verið nógur til þess að metta sex hundruö dverga, en þeim var vel unnt þeirrar máltíðar, um það báru vott hin glaðlegu og vingjarnlegu andlit dverganna umhverfis þau. Svo var dansað umhverfis jólatréð. Síðan var gjöfunum útbýtt. Börnin fengu hvert um sig ofursmáa öskju, en jafnframt var þeim stranglega bannað að opna þær fyrr en heima. Börnin þökkuðu fyrir gjafirnar, þó þau héldu auövitaö, að það gætu varla verið mikils verðir hlutir í svo örsmáum öskjum, en þau vissu, að það var Ijótt að vera vanþakklátur, hversu smá sem gjöfin væri, er gefin var af góðum vilja. Svo kvöddu þau kóng og drottningu, en dvergarnir fylgdu þeim út fyrir rústirnar. Þegar þangað kom, var öll dýrðin horfin. Það var kalt, og tunglið lýsti mjög dauflega. Faðir þeirra beiö þeirra við ysta tréð, skjálfandi af kulda. „Þú hefur ekki haft skemmtilegt aðfangadagskvöld, pabbi," sagði Georg. ,,En nú líöur mér líka vel, þegar þið eruð komin. Ég var svo hræddur um ykkur." Svo sögðu börnih frá öllu því, sem þau höfðu séð. Þau skildu ekkert í því, að pabbi þeirra skyldi ekki sjá neitt, en það er nú einu sinni svo, að augu fullorðna fólksins sjá ekki allt, sem börnin sjá. Þegar heim kom, voru öskjurnar opnaðar. (öskjunni hans Georgs voru örlítil skósmíðaáhöld, svo afarsmá, að það var næstum hlægilegt, en hinir bræðurnir höfðu fengið hver um sig öskju með saum- nálum, tvinna og ofurlítilli fingurbjörg, en systurnar fengu örlitla spunarokka. Börnin hlógu að þessum einkennilegu gjöfum, sem ekki væri hægt að nota til neins, en foreldrarnir hlógn ekki. Þau vissu, að dvergar meina alltaf eitthvað sérstakt með gjöfum sínum, enda kom það í Ijós síðar meir. Þeir, sem nú koma til þorpsins, sjá það fljótt, að Andres skóari og kona hans búa í stóru og skrautlegu husi- Af börnunum eru nú aðeins dæturnar og yngsti sonurinn heima, hinir synirnir eru fluttir til borgarinnar og hafa komið þar á fót skósmíða- og klæðskeravinnustofum- Engir sauma föt né smíða skó eins vel og þeir, enda geta þeir ekki afkastað allri þeirri vinnu, sem að þeim streymit- „Það er eins og þeir hafi töfrafingur," segir fólkið- „Það er alveg ótrúlegt, hverju þeir geta afkastað og hvað vel það er gert!" Hið sama er sagt um þráðinn, sem systurnar spinna. en enginn í þorpinu hefir komist á snoðir um, hvernig 1 öllu liggur. Það er heldur ekki heppilegt, að fullorðna fólkið fái alltof mikið að vita, því slíkt og þvílíkt verða menn af hafa séð á barnsaldri, til þess að skilja það. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.