Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 9

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 9
Hún skildi nú, aö Guð haföi gefið henni vald til aö launa fyrir sig, og hún veigraði sér viö þeirri byrði, sem henni var lögö á herðar. — Hvar er hún? spuröi hún, til aö fá tírna til að taka ákvöröun. Þarna úti í fjárhúsinu. Hann benti henni þangað. Viö bjuggum um hana í heyinu. Viö erum fimm' karlmenn saman, en viö kunnum ekkert . . . Hann rétti fram hönd sína, og höndin titraði. — Hugsaðu þér, aö þetta væri dóttir þín, kona! Anna greip andann á lofti. María — að hún lægi ein- sömul og hjálparvana í fjárhúsi, innan um ómálga dýr! Anna gleymdi, hverjum þaö var aó kenna aö um slíkt gæti verið aö ræöa. Hún vissi þaö eitt, að hún gat ekki um slíkt hugsaö. Rödd hennar skalf. — Þaó gæti ekki skeö. Dóttir rhín mun njóta bestu umönnunar, sem völ er á, þegar hennar tími kemur. Maöurinn hennar er líka hjá henni. — Þaö er maður Kládíu líka, sagði hann. Þaö dró allan mátt úr henni viö þessi orö. Hann lét hana hugsa málið um stund, en baö svo meö ákefð: — Nú kemurðu meö mér, er það ekki? Hún reyndi aö segja nei. Hún reyndi aö vera refsi- vöndur Guðs. En hugsanir hennar snerust allar um Nlaríu, og hún heyrði sjálfa sig segja: — Hérna, taktu þessa krukku og sæktu vatn út í brunninn. Ég verö komin á undan þér út í fjárhúsiö með Þau áhöld; sem nauðsynleg eru. Flýttu þér. Hann flýtti sér burtu. Hún gekk að skápnum og tók fram smyrsli, læknisdóma og mjúka, hreina klúta. Svo hélt hún upp eftir veginum, gegnum giröinguna og inn í fiárhúsið. Inni var lágt undir loft og allt þakiö óhreinindum, og þar var þefur af mold, hálmi og volgri ull. Inn við gafl hússins stóöu nokkrar kindur og veikur hrútur í hnapp og horföu á Ijóskerið, sem hékk yfir hálmdyngjunni, þar sem búiö hafði veriö um ungu konuna. Anna gekk til hennar. í sama bili kom Lúsíus inn með vatniö og nam staðar viö hlið hennar. Hún var ung, þessi Kládía. Hár hennar var liöaö og sndlitsdrættirnir voru fíngeröir, eins og hjá flestum róm- versku konunum. Hún lauk upp dökkum, teknum aug- unum, og leit á Önnu. — Viltu hjálpa mér? hvíslaði hún, °9 rétti fram smávaxna hönd sína. Anna beygði sig yfir hana. Ef þetta væri nú María — Það heföi vel getað verió María, því þegar svona var ástatt, voru allar konur eins. Þetta heföi getað veriö allt hið sárþjáöa mannkyn, sem hún ætlaði nú að veita að- stoö sína. Anna varö gagntekin meðaumkun meö Þessum hjónum, sem ekki voru lengur valdsmenn, heldur aðeins manneskjur. Hún leit á Lúsíus. — Farðu út fyrir, sagði hún vingjarnlega. Sofnaðu, ef þú getur. Ég skal annast hana. Hún var lengi yfir konunni. Hún þurfti á allri þeirri kunnáttu og leikni aö halda, sem henni haföi veist á stundum sem þessari. Ljósið á lampanum dofnaöi, þaö kólnaöi í veðri, og kindurnar stöppuöu niður mjóum klaufunum, en hún tók ekki eftir því. Þaö var drengur. Hann var mjór og lítill, því hann haföi komið of snemma í þennan heim, en hann var samt hraustlegur. Þaö var engin veikleikamerki aö heyra á röddinni. Hún var viss um, að hann mundi lifa. Hún laugaði hann með varúð, reifaði hann og fékk hann svo móóurinni í hendur. Hún stóö stundarkorn og horfði á . litla höfuöiö og þreytulega, hamingjusama andlitiö, sem laut niður aö barninu. Svo gekk hún út, stirö af þreytu, til aö leita fööur drengsins uppi. Lúsíus gekk fram og aftur án afláts. Slóö hans var auðrakin á rykugri götunni. Menn hans sváfu og bærðu ekki á sér, en hann snerist á hæli og gekk hratt til móts við Önnu. — Er þaö afstaðið? spuröi hann. — Farðu inn og líttu á son þinn! Hann stóö eitt andartak og var á báöum áttum, eins og myrkrið glepti honum heyrn engu síður en sýn. Loksins lagði hann af staö og gekk stirðlega, en nam svo staðar aftur og leit við. — Ég skal aldrei gleyma þér þetta, sagöi hann. Ég skal launa þér það meö einhverju móti. — Þaö var ekki gert í því skyni, aö afla sér launa. — Nei, ég veit þaö. En þú átt þaö skilið. Ég mun á- reiðanlega finna einhverja leið til þess. Hún hlustaói ekki á hann, en sagði: — Ég geröi þaö vegna dóttur minnar. Vegna hennar og sonarins, sem hún mun ala. — Megi blessun hvíla yfir henni! Megi blessun hvíla yfir þeim báðum! svaraöi hann. Orö hans kváöu viö í myrkrínu. Anna heyrði þau varla. Hún sá hann lúta höfði og hraöa sér inn um lágar dyrnar. Svo gekk hún niður á veginn, heimleiöis. Frostiö hafði engin áhrif á hana og hún settist á þröskuldinn, eins og hún var vön. Hún var þreytt, en samt ásóttu hugsanirnar hana. Hún var hvorki hrædd né reið, en hún var hamingjusöm. Hún hugsaöi um Maríu, og hjarta hennar fylltist gleði. María var nú í öruggri höfn, það var hún viss um. Anna dró andann djúpt aö sér. Þessi nótt var öðruvísi, en nokkur nótt, sem hún haföi áöur lifað. Himinninn var dimmur, en samt var annarlegur bjarmi yfir honum. Stóra stjarnan var hnigin niöur aö sjóndeildarhringnum, og frá henni bar einn einasta geisla niöur á jöröina. Henni datt í hug, hvort hann mundi skína yfir einhverju undri, sem gerst heföi langt í burtu, en hún vissi ekki um neitt undur. Jú, eitt — Hermaðurinn! hugsaði hún. Hann haföi blessaö Maríu og soninn, sem hún átti von á. Hún hallaði sér aftur á bak og brosti. Þaö haföi þá skeó undur, þrátt fyrir allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.