Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1986, Page 12

Æskan - 01.04.1986, Page 12
„ÉG TÓK EKKII RÆTT VIÐ ÍSLANDSMEISTARANN í FRJÁLSUM DANSI i Úrslitakeppni íslandsmóts unglinga ífrjálsum dansi var haldin í Tónabœ um miðjan mars sl. Áður hafði farið fram undankeppni á sex stöðum á landinu. Keppt var í bæði ein- staklings- og hópdansi. íslands- meistari íflokki einstaklinga varð Axel Guðmundsson, eini karlkynskeppandinn. íhóp- dansinum sigruðu Svörtu ekkj- urnar. Axel Guðmundsson er í 9. bekk í Hlíðaskóla. Hann hefur œft með Dansnýjung Kolbrúnar Aðalsteinsdóttur í rúmt ár. Frami hans er því skjótur. 12 Hrífur þetta? „Frænka mín sem æfði hjá Dansnýjung vildi endilega fá mig með í hópinn og ég lét tilleiðast,“ sagði Axel þegar við röbbuðum við hann eftir keppnina. Eins og þið sjáið á meðfylgjandi mynd er hann í framandlegu gervi. Við spurðum hann nánar um það. „Ég vildi vera frumlegur,“ sagði hann. „Ég veit ekki hvað við getum kallað gervið. Þetta er bara eitthvert rugl. Það er ekkert gaman þegar allir eru eins.“ Axel valdi sjálfur þau þrjú lög sem hann dansaði eftir í úrslitakeppninni. Vinur hans hjálpaði honum að skeyta þau saman. -En kom það honum á óvart að verða íslandsmeistari? „Jú, ég get ekki neitað því. Nokkt'f vinir mínir, sem fylgdust með und' ankeppninni, spáðu mér sigri en tók ekki mark á þeim.“ — Felldirðu gleðitár á sigurstund11 eins og fegurðardrottningar gera? Axel hló. „Nei, engin gleðitár £l1 mér leið frábærlega vel. Maður ætla^1 varla að trúa þessu.“ - Æfðirðu þig mikið íyr’f keppnina? „Já, bæði heima hjá mér og einS 1 Tónabæ. Ég samdi dansinn endanleg1' sama dag og úrslitakeppnin fór úaín' Það mátti ekki tæpara standa.“ Verðlaun íslandsmeistarans vor0 ekki af lakara taginu: Verðlaunape11 ingur, bikar, og flugferð til Rhodosaf’ Hann vonast til að geta skipt á ferðun1 Úrslita beðið...

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.