Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1986, Blaðsíða 12

Æskan - 01.04.1986, Blaðsíða 12
„ÉG TÓK EKKII RÆTT VIÐ ÍSLANDSMEISTARANN í FRJÁLSUM DANSI i Úrslitakeppni íslandsmóts unglinga ífrjálsum dansi var haldin í Tónabœ um miðjan mars sl. Áður hafði farið fram undankeppni á sex stöðum á landinu. Keppt var í bæði ein- staklings- og hópdansi. íslands- meistari íflokki einstaklinga varð Axel Guðmundsson, eini karlkynskeppandinn. íhóp- dansinum sigruðu Svörtu ekkj- urnar. Axel Guðmundsson er í 9. bekk í Hlíðaskóla. Hann hefur œft með Dansnýjung Kolbrúnar Aðalsteinsdóttur í rúmt ár. Frami hans er því skjótur. 12 Hrífur þetta? „Frænka mín sem æfði hjá Dansnýjung vildi endilega fá mig með í hópinn og ég lét tilleiðast,“ sagði Axel þegar við röbbuðum við hann eftir keppnina. Eins og þið sjáið á meðfylgjandi mynd er hann í framandlegu gervi. Við spurðum hann nánar um það. „Ég vildi vera frumlegur,“ sagði hann. „Ég veit ekki hvað við getum kallað gervið. Þetta er bara eitthvert rugl. Það er ekkert gaman þegar allir eru eins.“ Axel valdi sjálfur þau þrjú lög sem hann dansaði eftir í úrslitakeppninni. Vinur hans hjálpaði honum að skeyta þau saman. -En kom það honum á óvart að verða íslandsmeistari? „Jú, ég get ekki neitað því. Nokkt'f vinir mínir, sem fylgdust með und' ankeppninni, spáðu mér sigri en tók ekki mark á þeim.“ — Felldirðu gleðitár á sigurstund11 eins og fegurðardrottningar gera? Axel hló. „Nei, engin gleðitár £l1 mér leið frábærlega vel. Maður ætla^1 varla að trúa þessu.“ - Æfðirðu þig mikið íyr’f keppnina? „Já, bæði heima hjá mér og einS 1 Tónabæ. Ég samdi dansinn endanleg1' sama dag og úrslitakeppnin fór úaín' Það mátti ekki tæpara standa.“ Verðlaun íslandsmeistarans vor0 ekki af lakara taginu: Verðlaunape11 ingur, bikar, og flugferð til Rhodosaf’ Hann vonast til að geta skipt á ferðun1 Úrslita beðið...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.