Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1987, Síða 7

Æskan - 01.03.1987, Síða 7
eftir Önnu Pétursdóttur, 13 ára f'^veskinu. Hún hafði gert það í ^andssöguprófi í 6. bekk. Kennarinn D m.st að því og hún varð að taka v °, !ð aftur með þeim sem höfðu verið l 1 lr‘ það hefði sennilega ekki sig. o°rgað Hvernig verða hæðir til? tti hún að skila þessu svona eða >'na að svara? Sumir voru búnir og rn’r, þar á meðal Sigga. "Korter eftir af tímanum,“ tilkynnti kennarinn. var farin að teikna karla á r 'ö sitt. Hún teiknaði stóra skrípa- an;ð af Halldóri, landafræðikennar- m’ °g gleymdi hvorki þykkum haraUgUm né örlitlu hökuskeggi sem le n° ^ °8 gerði hann svo tónskálda- ej®an 1 útliti. Hún gleymdi hæðunum ^ augnablik, teiknaði Jónínu söng- , nnara við hliðina á Halldóri og stórt Jarta utan um. Hvi ernig verða hæðir til? Or-,PUrntngin ofsótti Hildu. Það var j||n’ð Heitt inni í stofunni. Henni leið v ' Hún var sveitt og hafði höfuð- ngr ^un strokaði allt út af borðinu nta Halldór og Jónínu. Gerði enn St$rra hjarta. ”Margrét!“ heyrði hún kennarann segja. „Hvernig dettur þér í hug að ég geti lesið þetta hrafnaspark? Þú veist að ég vil að þið skrifið skrifstafi.“ Hvernig verða hæðir til? Hilda lokaði augunum og reyndi að sjá fyrir sér það sem stóð í bókinni. Hæðir..hæðir. Hvernig gat hún gleymt því? Ennþá heitara. Stafirnir runnu saman í móðu fyrir augunum á Hildu. Hvernig verða hæðir til? Rödd kennarans í órafjarlægð: „Hilda og Andri, eruð þið að verða búin?“ Hilda leit upp. Voru þau Andri í rauninni ein eftir? Einu sinni hafði hún verið hrifin af Andra. Hvert skyldi hann vera kominn? Kannski var hann með sömu spurningu og hún. Bjallan hringdi. Æ, hvernig verða eiginlega hæðir til? Hilda leit á kenn- arann. Brún hans þyngdist og seig. Þyngdist og seig? Þyngist og sígur? Hilda sá þetta allt í einu fyrir sér í landafræðibókinni, blaðsíðu 11. „Þeg- ar loft kólnar minnkar rúmmál þess, það þyngist og sígur. Loftþrýstingur eykst og háþrýstisvæði eða hæðir verða til yfir köldum svæðum á jörð- inni.“ Hilda flýtti sér að skrifa þetta á blaðið, skilaði því og fór svo út síðust - en þó ánægð. Þessi saga hlaut aukaverðlaun í smá- sagnasamkeppni Æskunnar og Rásar 2 1986. 7

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.