Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1987, Page 11

Æskan - 01.03.1987, Page 11
Svíþjóö h- lr^^ar ^etta er s^rifað er Bubbi að a utan til Svíþjóðar. Þar lýkur jpnn gerð plötunnar Frelsi til sölu P|.reed°m For Sale). Það er sænski oturisinn Mistlur sem gefur hana út jr,n.r alþjóðamarkað í haust. Und- ^e'karar Bubba á plötunni eru liðs- enn vinsælustu nýrokksveitar Svía, Imperiet, sem spiluðu hérlendis á veg- um Listahátíðar ‘84. „Þegar ég hef lokið gerð plötunnar í Svíþjóð kem ég aftur heim og verð á fullri ferð með MX21 um allt land í sumar,“ segir afkastamesti og vinsæl- asti poppari íslands að lokum. Viðtal: Jens Kr. Guðmundsson Plötulisti Sólóplötur: 1. ísbjarnarblús ‘80 ***** 2. Plágan ‘81 ***** 3. Fingraför ‘83 ***** 4. Línudans ‘83 ***** 5. Ný spor ‘84 *** 6. Kona ‘85 ***** 7. Blús fyrir Rikka ‘86 ***** 8. Frelsi til sölu ‘86 ***** Með Utangarðsmönnum: 9. Rækjureggí (ha, ha, ha) ‘80 **** 10. Geislavirkir ‘80 ***** 11. 45 RPM ‘81 **** 12. I upphafi skyldi endinn skoða ‘81 Með Egói: Breyttir tímar ‘82 ***** 14. í mynd ‘82 ***** 15. Egó ‘84 *** Með Das Kapítal: 16. Lili Marlene **** Kvikmyndamúsík: 17. Rokk í Reykjavík ‘82 *** 18. Skilaboð til Söndru (Rás 2) ‘83 *** 19. Eins og skepnan deyr ‘85 *** 20. Skytturnar ‘87 **** Á safnplötum: 21. Flugur ‘81 ** 22. Reykjavíkurflugur ‘86** Á safnsnældu: 23. Vísnakvöld ‘80 *** Með öðrum: 24. Auga í vegg ‘85 ** 25. Mitt líf ‘86 *** 26. Fellibylurinn Gloría ‘86 **** 27. Lífsleiðin (n) ‘86 ** 28. í góðri trú ‘86 ***** 29. Varnaglarnir ‘87 *** 11

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.