Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1987, Síða 12

Æskan - 01.03.1987, Síða 12
Keppendur Mýrarhúsa- skóla: Sveinn Halldór Guðmarsson Brynjólfur B. Jónsson Ingólfur Ágústsson 1 V i i l i Jsrji £ »A-i, ,,4 — 111 f 111 j| 91 j t* / síðasta blaði skildu lið Mýrarhúsa- skóla og Barnaskólans Œveragerðijöfn að stigum. Því verða þessir skólar að eigast aftur við í þessu blaði til aðfá úr þvískorið hvorþeirra heldur áfram. Tuttugu nýjar spurningar voru samdar handa þeim og spanna semfyrryfir vítt svið. Við spyrjum um bókmenntir,forn- sögur, íþróttir, landafrœði, popptónlist, leiklist, merkingu íslensks orðs og margt fleira. Þrír möguleikar eru gefnir upp sem svar við hverri spurningu en aðeins einn þeirra er réttur. Eins og þið hafið áreið- anlega komist að ífyrri blöðum reynum við að leiða keppendur í gildrur með ýmsu móti — og þið skulið líka gœta ykkar áþeim. Svar Mýrarhúsaskóla er merkt með rauðum krossi en svar Barnaskólans íHveragerði með grœn- um krossi. Leikar fóru þannig að Mýr- arhúsaskóli sigraði, hlaut 17 stig á móti 14 stigum Hvergerðinga. Mýrarhúsa- skóli heldur því áfram keppni ogfœr nýjan mótherja í nœsta blaði. Við þökkum Hvergerðingumfyrir þátttök- una. Hvers son er I Spurningar: 1. Hver er höfundur metsölu- lagsins Hjálpum þeim? a) Axel Einarsson vb) Jóhanih G- flfcianns? 2. Hvaö var íslandsganga Reynis Péturs margir kílómetrar? a) 1692 b)1822 J 3. Hver er umdæmisstafur bifreiða á Siglufirði? a) P % A 4. Hvers son er Halldór Laxness? a) Guðjónsson b) Sigurð^CjV 5. Hvaða íslendingur þreytti sund við Ólaf konung Tryggvason? a) Snorri Sturluson M ? b) Grettiif Ásmundf^^ó 6. Með hvaða knattspyrnuliði leikur Pétur Pétursson næsta sumar? a) Fram t, * 7. Hvað heitir höfuðborg Afganistan? ^ Kabúl ^ b) Teheran y 8. Hvað heitir lengsta á íslands? < Jt flppjórsá wm b) Hvítá / 9. Reagan forseti átti afmæli nýlega. Hvað varð hann gamall? a) 69 ára 5^6 árJ^^/ 10. Hvernig eru krónublöð holtasóleyjar á litinn? a) Blá SPIRNINGALEIKIIR - 6. REKKIIR 12

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.