Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1987, Side 31

Æskan - 01.03.1987, Side 31
SVaf til kvölds . Hann vaknaði við j^1 lnn trölla- og skessuhlátur. nn heyrði að skessan sem fang- 1 nann var að segja afmælisgest- nurn frá því hvað þeir fengju að b°A a' ^u’ átti að eta hann, fór ekki á milli mála. Hann eyrði lfka að hún átti stórafmæli pennan dag, var 1000 ára. ’’peta skessur orðið svona gaml- ' hugsaði Gunnar með sjálfum ^°g var undrandi. li - ltfu seinna kom skessan inn í v a hcUirm og sagði Gunnari að nú í m *k0minn timi lii sæhja hann 0 aflnn. Hann kyngdi munnvatni g aður en hann vissi af hafði hún j m hann undir annan handlegg- 0 n °8 har hann þangað sem pottur y lóðir voru í einu horninu. atnið í pottinum hlaut að vera Uiik^j £u^an var svo g’’Hvað er þessi skessuskömm að arra við mig núna?“ spurði Gunn- sJáIfan sjg þegar hún hellti ein- erju efni yfír hann. Hann áttaði sig fljótlega á því að hún var að krydda hann. Kryddið var svo mik- ið og sterkt að hann ældi beint á slopp skessunnar en hún tók ekki eftir því. Hún sagðist ætla að telja upp að tíu og henda Gunnari svo ofan í. Hann var skjálfandi á beinunum og nú taldi hún: „Einn. .tveir. .þrír. .fjórir. .fimm.. sex..sjö..átta.. níu.. tíu. “ Hann öskraði og lét öllum illum látum. „En hvar er ég eiginlega?“ spurði hann sjálfan sig stuttu seinna. Hann hafði þá verið að dreyma þetta allt saman. Hann lá við heygalta á túninu heima. Honum hafði runnið í brjóst. Hann hljóp til mömmu sinnar og sagði henni alla söguna. Pað var fremur óþægi- legt að lenda í svona ævintýri... Þessi saga hlaut aukaverðlaun í smásagna- samkeppni Æskunnar og Rásar 2 1986. PENNAVINIR Anna Karlsson, Broslattsv. 9, S-31100 Falkenberg, Sverige. Er 18 ára gömul. Áhugamál: Frímerki, lestur bóka, póstkort, myndatökur, bréfaskriftir og íþróttir. Skrifar á ensku eða sænsku. Ingrid Wahlberg, Vilsberga, S-19063 Ör- sundsbro. Sverige. 10-14 ára. Er 11 ára. Áhugamál: Tónlist, bréfaskriftir, dýr og lestur. Skrifar á ensku eða sænsku. Malin Hemberg, N. Harene Pellesg., S- 53192 Lidköping, Sverige. 12-14 ára. Er 13 ára. Áhugamál: Dýr, bréfaskrift- ir, fótbolti og svigskíði. Sussi Ásen, Björkvágen 8, S-74012 Knut- by, Sverige. Áhugamál: Fótbolti, myndir og bréfaskriftir. Mynd sendist með fyrsta bréfi. Er 13 ára gömul. Roger Kimo Jörgensen, Tömmerbakkvei- en 75, 8522 Beisfjord, Norge. 10-14 ára. Er 12 ára. Áhugamál: Skíði, fót- bolti, blak, pennavinir, stelpur og allt ævintýralegt og skemmtilegt. Óskar eft- ir að mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Skrifar á ensku eða norsku. Petra Hörnquist, Trovebv. 4, S-17538 Var- falla, Sverige. Er 16 ára. Helstu áhuga- mál: Tónlist, önnur lönd (sérstaklega ísland), að hitta fólk og bréfaskriftir. Anna Hjerdin, Axelvold, S-26023 Kage- röd, Sverige. 9-12 ára. Er sjálf 10. Áhugamál: Dýr, sund og hlaup. Skrifar á sænsku. Yngvar Grjotheim, Postboks 12, 2701 Jevnaker, Norge. 11-14 ára. Er 13 ára. Áhugamál: Frímerki, límmiðar, lestur o.fl. Birgit Myhr, 7620 Skogn, Norge. Strákar 14-17 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Handbolti, leiklist, tónlist, hestar, pennavinir og allt skemmtilegt! Siv Carlsson, Blacksvampsv. 7, S-72591 Vásterás, Sverige. 16-20 ára. Er sjálf 16. Áhugamál: Siglingar, skátastarf, skíðaferðir, lestur og tónlist. Skrifar á sænsku eða ensku. Elisabeth Droeser, Ragnaröksgatan 7, S- 72355 Vásterás, Sverige. Sjá Siv Carlsson. Michael Thomas, 43, Russel Str., Roath, Cardiff, CF2 3BG, S-Glamorgan, Wa- les, U.K. 16 ára tungumálastúdent. Áhugamál: Popp-tónlist, bíó, leikhús, lestur og pennavinir. Séamus Sheehy, Laurencetown, Kilfinane, Co Limerick, Ireland. 11-13 ára. Er sjálfur 11 ára. Áhugamál: Saga og bréfaskriftir. Skrifar á ensku. Simone von der Stein, Laubacher Weg 11, 6540 Klosterkumbd, W-Deutschland. Er 13 ára gömul. Áhugamál hennar eru: Útreiðar, ísland, lestur og ævin- týraleit. 31

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.