Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1988, Blaðsíða 29

Æskan - 01.04.1988, Blaðsíða 29
°kkar Á milli Elva Ösp Ólafsdóttir Fæðingardagur og ár: 24. mars 1972 Stjörnumerki: Hrúturinn Skóli: Gagnfræðaskólinn í Mosfells- bæ Bestu vinir: Sara, Anna, Heiða, Ás- dís og Vilborg Áhugamál: íslensk músík, handbolti Eftirlætis: -íþróttamaður: Guðmundur Þ. Guð- mundsson -popptónlistarmaður: Greifarnir, Metan frá Sauðárkróki, Rauðir fletir -leikari: Karl Ágúst Úlfsson -rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson -sjónvarpsþáttur: Á framabraut -útvarpsþáttur: Næturvaktirnar -matur: Hamborgarahryggur, jólaöl og ís í eftirmat -dýr: Hundar -litur: Blár -námsgrein: íþróttir Leiðinlegasta námsgrein: Bókfærsla Bestu dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Hann var 11 ára, ljóshærður, frekar lítill, með blá augu. Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Kína Það sem mig langar til að verða: Stærri Skemmtilegasta bók sem ég hef les- ið: Birgir og Ásdís Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: Grease Draumaprins: Hann á að vera skol- hærður með ljósar strípur, gráblá augu, 168 sm á hæð. Han er 16 ára gamall. Ásdís Ómarsdóttir Fæðingardagur og ár: 23. september 1972 Stjörnumerki: Meyjan Skóli: Gagnfræðaskólinn í Mosfells- sveit Bestu vinir: Elva, Vilborg, fris og Svala Áhugamál: Tónlist, skíði, ferðalög. Eftirlætis: -íþróttamaður: Þorgils Óttar Matt- hiesen -popptónlistarmaður: Metan frá Sauðárkróki, Rauðir fletir og Greif- arnir. -leikari: Laddi -rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson -sjónvarpsþáttur: Poppkorn, Fjölskyldubönd, Á framabraut -útvarpsþáttur: Gunnlaugur Helga- son á morgnana á Stjörnunni. -matur: Hamborgarahryggur og kók -dýr: Hestar, hundar -litur: Næstum allir -námsgrein: Enska Leiðinlegasta námsgrein: Sund Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Sunnudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Ég var 9 ára, hann 12 ára. Hann er með ljóst liðað hár, blá augu og núna erum við góðir vinir. Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Ástralía og ítah'a. Það sem mig langar til að verða: Fjölmiðlamanneskja (og stærri) Skemmtilegasta bók sem ég hef les- ið: Stjörnustælar Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: Vígvellir og Purpuraliturinn Draumaprins: Hann er 15 ára, ljós- skolhærður, með blá augu og á heima í Grafarvogi. Björn Ingi Valgarðsson Fæðingardagur og ár: 23. apríl 1976 Stjörnumerki: Nautið Skóli: Breiðholtsskóli Bestu vinir: Egill og Ása Áhugamál: Skíði, skautar, sætar stelpur, handbolti, blak Eftirlætis: -íþróttamaður: Enginn sérstakur -popptónlistarmaður: Madonna -leikari: Leikarinn í Hunter -rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson -sjónvarpsþáttur: Hunter -útvarpsþáttur: Barnatími Rótar -matur: Hamborgarahryggur -dýr: Hestar, hundar, kettir -litur: Svartur, hvítur, blár -námsgrein: Leikfimi, ritgerð Leiðinlegasta námsgrein: Tón- mennt, reikningur Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur vikunnar: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Ljóshærð og var 5 ára Það land sem mig langar að fara til: Spánn, o.fl. Það sem mig langar til að verða: Ekki búinn að ákveða það. Skemmtilegasta bók sem ég hef les- ið: Engin sérstök Skemmtilegasta mynd sem ég hef séð: í djörfum dansi Draumaprinsessa: Hún er skolhærð með græn augu og heitir Ása.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.