Æskan - 01.04.1988, Blaðsíða 29
°kkar
Á
milli
Elva Ösp
Ólafsdóttir
Fæðingardagur og ár: 24. mars 1972
Stjörnumerki: Hrúturinn
Skóli: Gagnfræðaskólinn í Mosfells-
bæ
Bestu vinir: Sara, Anna, Heiða, Ás-
dís og Vilborg
Áhugamál: íslensk músík, handbolti
Eftirlætis:
-íþróttamaður: Guðmundur Þ. Guð-
mundsson
-popptónlistarmaður: Greifarnir,
Metan frá Sauðárkróki, Rauðir fletir
-leikari: Karl Ágúst Úlfsson
-rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson
-sjónvarpsþáttur: Á framabraut
-útvarpsþáttur: Næturvaktirnar
-matur: Hamborgarahryggur, jólaöl
og ís í eftirmat
-dýr: Hundar
-litur: Blár
-námsgrein: íþróttir
Leiðinlegasta námsgrein: Bókfærsla
Bestu dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Fyrsta ástin - útlit, aldur: Hann var
11 ára, ljóshærður, frekar lítill, með
blá augu.
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Kína
Það sem mig langar til að verða:
Stærri
Skemmtilegasta bók sem ég hef les-
ið: Birgir og Ásdís
Skemmtilegasta bíómynd sem ég
hef séð: Grease
Draumaprins: Hann á að vera skol-
hærður með ljósar strípur, gráblá
augu, 168 sm á hæð. Han er 16 ára
gamall.
Ásdís
Ómarsdóttir
Fæðingardagur og ár: 23. september
1972
Stjörnumerki: Meyjan
Skóli: Gagnfræðaskólinn í Mosfells-
sveit
Bestu vinir: Elva, Vilborg, fris og
Svala
Áhugamál: Tónlist, skíði, ferðalög.
Eftirlætis:
-íþróttamaður: Þorgils Óttar Matt-
hiesen
-popptónlistarmaður: Metan frá
Sauðárkróki, Rauðir fletir og Greif-
arnir.
-leikari: Laddi
-rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson
-sjónvarpsþáttur: Poppkorn,
Fjölskyldubönd, Á framabraut
-útvarpsþáttur: Gunnlaugur Helga-
son á morgnana á Stjörnunni.
-matur: Hamborgarahryggur og kók
-dýr: Hestar, hundar
-litur: Næstum allir
-námsgrein: Enska
Leiðinlegasta námsgrein: Sund
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagur: Sunnudagur
Fyrsta ástin - útlit, aldur: Ég var 9
ára, hann 12 ára. Hann er með ljóst
liðað hár, blá augu og núna erum við
góðir vinir.
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Ástralía og ítah'a.
Það sem mig langar til að verða:
Fjölmiðlamanneskja (og stærri)
Skemmtilegasta bók sem ég hef les-
ið: Stjörnustælar
Skemmtilegasta bíómynd sem ég
hef séð: Vígvellir og Purpuraliturinn
Draumaprins: Hann er 15 ára, ljós-
skolhærður, með blá augu og á heima
í Grafarvogi.
Björn Ingi
Valgarðsson
Fæðingardagur og ár: 23. apríl 1976
Stjörnumerki: Nautið
Skóli: Breiðholtsskóli
Bestu vinir: Egill og Ása
Áhugamál: Skíði, skautar, sætar
stelpur, handbolti, blak
Eftirlætis:
-íþróttamaður: Enginn sérstakur
-popptónlistarmaður: Madonna
-leikari: Leikarinn í Hunter
-rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson
-sjónvarpsþáttur: Hunter
-útvarpsþáttur: Barnatími Rótar
-matur: Hamborgarahryggur
-dýr: Hestar, hundar, kettir
-litur: Svartur, hvítur, blár
-námsgrein: Leikfimi, ritgerð
Leiðinlegasta námsgrein: Tón-
mennt, reikningur
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagur vikunnar:
Mánudagur
Fyrsta ástin - útlit, aldur: Ljóshærð
og var 5 ára
Það land sem mig langar að fara til:
Spánn, o.fl.
Það sem mig langar til að verða:
Ekki búinn að ákveða það.
Skemmtilegasta bók sem ég hef les-
ið: Engin sérstök
Skemmtilegasta mynd sem ég hef
séð: í djörfum dansi
Draumaprinsessa: Hún er skolhærð
með græn augu og heitir Ása.