Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1988, Blaðsíða 40

Æskan - 01.04.1988, Blaðsíða 40
Aðdáendum Spumingar til Krístjáns Arasonar Hvar og hvenær ertu fæddur? í Hafnarfirði, 23. júlí 1961. í hvaða stjörnumerki? Ég er í ljóninu. Áttu systkini? Já, tvo bræður og þrjár systur. Hafa þau líka leikið handknattleik? Já, tvær systur mínar, Kristjana og Arn- dís. Hver er háralitur þinn og augnlitur? Ég er ljós-skolhærður og hef grágræn augu. Hve hár ertu og þungur? Ég er 194 sm og 91 kg. Þarf maður að vera stór til að ná ár- angri í handknattleik? Það kemur sér betur fyrir leikmenn í ákveðnum stöðum á vellinum en þarf ekki endilega. Hve gamall varstu þegar þú byrjaðir að æfa? Ég var 11 ára þegar ég byrjaði í handbolt- anum. Hefur þú lagt stund á aðrar íþrótta- 40! greinar? Já, knattspyrnu, körfubolta og frjálsar íþróttir. Lékstu alltaf með FH áður en þú fórst til Þýskalands? Já. Hvernig gekk ykkur í drengja- og ungl- ingaflokkum? Við urðum fjórum sinnum íslandsmeist- arar og tvisvar bikarmeistarar. En í meistaraflokki? Við unnum íslandsmeistaratitilinn tvisv- ar. Langaði þig alltaf til að verða atvinnu- maður í handknattleik? Nei, ég fór ekki að velta því fyrir mér fyrr en ég var 18 eða 19 ára. Er það erfltt? Það getur verið erfítt þegar illa gengur. Er erfíðara að leika með liðum í Þýska- landi en hér heima? Já, leikmenn eru líkamlega sterkari hér en á íslandi og varnarleikur er harðari en heima. Eru gerðar miklar kröfur til leikmanna? Já, maður verður að standast ákveðnar kröfur. Með hvaða liði hefur þér þótt skemmti- legast að leika? F.H. Hver er eftirlætis handknattleiksmaður þinn? Geir Hallsteinsson Gegn hvaða manni fínnst þér erfiðast að leika? Frank Wahl (Austur-Þýskalandi) Hvaða markmanni? Andreas Thiel (Gummersbach - Vestur- Þýskalandi) Hvaða sigur hefur þér þótt sætastut’ Sigurinn á Rúmenum í HM í Sviss 19 Hvaða tap hefur þér fallið þyngst? . Tapið fyrir Suður-Kóreu á HM í ^'lS Í986. #tf. Ætlarðu að vera atvinnumaður í íÞr° inni lengi enn? Það er ekki fastákveðið. Hvað þarf maður að gera til að ná g° um árangri í íþróttum? Hafa áhuga á íþróttagreininni °S samviskusamlega. Einnig að reyna læra af góðum leikmönnum. 5 Hvenær lékstu fyrst með landsliðinu- Ég var 18 ára þegar ég lék minn f>'r A-landsleik. landsl^' ,#u Hvað hefur þú leikið marga 174. Heldurðu að þið hreppið verðlauna5 í Seúl? (Ég vona það!) ^ Nei, ég held ekki en ég vona það s sem áður. Hvaða handknattleikslið telur þú SKA MINSK. F/esK^ svarað 174 landsleihir þegar að baki...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.