Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1988, Blaðsíða 24

Æskan - 01.04.1988, Blaðsíða 24
* í póstunjM \ H ■ ' llÍflíf • ■ i • m • • ÉHHM m "i;\ 1 p : ■ ||0JJÍ|Jj§j^ —Þakkir fyrir grein- Kæra Æska! Mig langar til að þakka sr. Birni Jónssyni fyrir pistilinn sem hann skrifaði í 1. tbl. 1988. Það er satt að segja mjög sorglegt að margir okkar unglinganna bragða áfengi og gera eitthvað undir áhrifum sem þeir þurfa að skammast sín fyrir áður en þeir átta sig á vitleysunni. Að minnsta kosti mátti segja það um mig - en nú er ég sem betur fer búin að átta mig. Þakka þér kærlega fyrir, sr. Björn. Svandís Rós Frábæri Æskupóstur! Ég er í Glerárskóla á Akureyri og líkar það bara vel. Félagslífið er ágætt en mætti að sjálfsögðu vera enn betra en það er! Á hverju mánudagskvöldi er opið hús fyrir 6.-9. bekk. Þá er dansað, horft á myndbönd, leikinn billjarður og borðtennis, teflt og farið í leiki. Sjaldan eru haldnir dansleikir og mér finnst að úr því mætti bæta. Eftirlætishljómsveitir mínar eru U2, Pet Shop Boys og A-Ha. Ég var mjög ánægð með að fá límmiða með Gæludýrabúðar-drengjunum og Marteini Harket en mig langar að fá límmiða með U2. Hvernig væri að hafa þá með næst? Og birta viðtal við Jóhann Hjartarson? Agga. ------------Vísur-------------- Hæ, kæra Æska! Ég þakka fyrir gott blað. Ég sendi þér vísur um Æskuna: Æskan mín er Æskan þín og sólin skín svo glatt inn til þín. Æskan er frábært blað, ég segi nú það. Þrautir hún hefur og veggmyndir gefur. Magna Ósk Gylfadóttir 10 ára, Hamrabergi 34, 111 Reykjavík. Elsku Æska! Ég skrifa þetta bréf í von um að það verði birt. . . Viltu vera svo góð að birta veggmynd af Jóhanni Hjart- arsyni? Hann stóð sig svo frábærlega vel á móti þessum ruddalega og dóna- lega Kortsnoj. Þú mátt líka gjarna gefa okkur límmiða með mynd af honum, Stefáni Hilmarssyni, Söndru og Mikkjáli Jakobs. Ég vona að ég hafi ekki verið að hjálpa til við að fylla ruslaföturnar ykkar! - Þú mátt líka láta prenta veggmynd af Fimm stjörnum. Olga. Vegamálaráðherra. . . Kæra Æska! Ég er Norðlendingur og mjög ánægður með blaðið. Hvernig væri að prenta límmiða og/eða veggmyndir af Úlfunum (Los Lobos), Evrópu og Whitneyju Houston? Þetta fylgir til gamans: - Hvað heitir vega- og valtaramála- ráðherra Sovétríkjanna? - Valtarofsky Kremjanoff! Ánœgður áskrifandi -Örfá orð um Patrek^ Kæra Æska! í 2. tbl. var beðið um upplýsingar um Patrek Swayze. (Óvíst um frarn" burð - e.t.v. Svæs. . .) Hér koma nokkrar: Patrekur er fæddur 18. ágúst 1952 1 Houston (Háston) í Texas. Hann er 1.85 m á hæð, brúnhærður, bláeygð' ur. Heimilisfang hans er: Patrick Swayze, c/o John West, P.M.K. 8436, 3rd Street/Suite 650, Los Angeles , ca 90045, USA. Gullí. Kæra Æska! Tvær stelpur vildu fá heimilisfan® Patreks. Hér er það: Patrick Swayze, c/o MGM/UA Entertainment Co. 10202 W. Washington Blvd., Culver City, Ca 90230, U.S.A. Karen. ---------Falin nöfn------------- og hárgreiðsla Hæ, Æskupóstur! Mig langar til að spyrja þig þessa- 1. Getið þið haldið áfram að birta fa*' in nöfn og verðlaunað fyrir rétt svot_ 2. Hvar er hægt að læra hárgreiðsln- Hvað tekur námið langan tíma? Alla Svar: 1. Við skulum taka beiðnina til v*n samlegrar athugunar. 2. Hárgreiðsla mun kennd við al marga skóla (grunndeildlfomám) en námi verður að Ijúka við Iðnsko ann í Reykjavík. Það tekur þrja hálft ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.