Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1988, Blaðsíða 38

Æskan - 01.04.1988, Blaðsíða 38
Rithöfundakynning: Sigurbjörn Sveinsson Sigurbjörn Sveinsson JædcList á bænum Kóngsgarði í Bólstaðarhlíðarhreppi í Húna- vatnssýslu 1878. Við vitnum til orða Þorsteins Þ. Víglunds- sonar, J. skólastjóra í Vestmannaegjum. í inngangi að Ritsajni Sigurbjörns í útgáju Æskunnar 1971: „Ungur að árum missti Sigurbjörn Jöður sinn en móðir hans sá honum Jarborða og hajði Jrá blárri bernsku mikil og góð áhrij á þessa viðkvæmu barns- og unglingssál með blíðu sinni og manngæsku. Hún var Jrábær kona að manngöfgi og móðurlegum áhrija- kenndum. Víða bera Jrásagnir þessa sér- stæða barnabókahöjundar því vitni hversu göfgandi áhrij móður hans voru og honum hugstæð og inngróin. Ungur að árum eða skömmu ejtir Jerm- ingu lærði Sigurbjörn Sveinsson skósmíði í Reykjavík. Að þvi námi loknu settist hann að á Akureyri. Þar ejnaðist hann vel á iðn sinni að talið er. - En þá tók hugsjónin hug hans allan, hugsjónin sú að skrifa sögur handa íslenskum börnum. Eitthvað mun þjóðskáldið séra Matthías Jochumsson, sem þá var hinn áhrijaríki menningarviti allrar íslensku þjóðarinnar, haja orkað til ejlingar þessari göjugu hug- sjón sem glæðst hajði í bijósti skósmiðsins Sigurbjarnar Sveinssonar - sem lagt hajði iðn sína á hilluna og skáldaði og skrifaði dag hvern. Um það bil sem Jyrstu barnasögur Sigur- bjarnar Sveinssonar komu út Jluttist hann til Reykjavíkur. (Bernskan 1907 og 1908) Þar gerðist hann barnakennari. Það starf stundaði hann þar næstu 11 árin með rithój- undarstarjinu. - Haustið 1919 réðst Sigur- björn að barnaskóla Vestmannaeyja og var þar barnakennari næstu 13 árin en sagði lausu Starjinu sumarið 1932 sökum heilsu- brests." Sigurbjörn andaðist í Vestmannaeyjum 1950. í riti sínu, íslenskar barnabækur 1780 - 1979, segir Silja Aðalsteinsdóttir um sögur Sigurbjörns: Mann skrijaði bernskuminningar sínar 1899, sex til sextán árum ejtir að atburðir gerðust, og gajþær út 1907 til þess að bæta úr tiljinnanlegri „vöntun á alíslenskum barnasögum“ eins og hann segir í Jormála aðjyrra bindi Bernskunnar. Flestar þekktustu sögurnar gerast þegar hann er með mömmu sinni á Lækjamóti í Víðidal, en þar er sonur bónda sá Tryggvi sem erjélagi Sigurbjörns í mörgum sögum, býr til nýtt tungumál með honum, slæst við hann og semurJrið, skorar hann á hólm og þráir að geta Jlogið. Það varð orð að sönnu hjá Sigurbirni þegar hann endaði einajrá- sögnina aj þeim Tryggva á þessa leið: „en mikið má það samt vera ej við Tryggvi litli verðum ekki stórjrægir Jyrir einvígið.“ Þráttjyrirjlæking milli staða er Bernskan lýsing á öruggum heimi ástar og Jriðar. Börnin þuija að vinna Jyrir sér en þeimjyr- irgejast ýmis barnabrek. Raunar eru þau ótrúlega Jijáls og engin ógn steðjar að þeim að utan. í bókarlok er líj drengsins hins vegar að umbyltast. Sigurbjörn á að Jara einsamall til Reykjavíkur. Fullorðinsárin eru Jram- undan, bernskan að baki: „Síðan kvaddi ég bernskuna, með öllum kenjum hennar og keipum, barnabrekum og ærslagangi, með öllum skeljum hennar og leggjum, skopparakringlum og þeyti- spjöldum, með öllum hennar sólbjöriu von- um og indæla paradísarjriði. Ég kuaddi bernskuna, segi ég, með heitum tárum - og ég sakna hennar enn þann dag í dag.“ Sömu einkenni eru á sögum í báðum bindum Bernskunnar, gamansemi og heit trú. Öryggi umvejur börnin í líki góðra mæðra og guð kemur alltaj til bjargar ej eitt- hvað bjátar á. Það er áreiðanlega ekki síst Jyrir tilverknað þessara bóka hvað bernsk- an hejur á sér Ijújan blæ í íslenskum bók- menntum. Hún á samkvæmt skilgreiningu að vera sælutími." Sögur og ævintýri Sigurbjörns haja glatt þijár kynslóðir. EJ til vill er sú Jjórða, - þið lesendur góðir - síst handgengin þeim. En ejlaust hajið þið líka gaman aj. „Sögur Sig- urbjarnar koma öllum í gott skap,“ var skráð á bókarkápu 1971. ,Þær bestu eru bæði Jyndnar og Jrábærlega vel skrifaðar,“ segir Silja í tilvitnuðu riti. Það sannreynið þið á næstu blaðsíðu. Sólin var farin að lækka á 1°^ bæjarburstin varpaði skugga hlaðið. Við Tryggvi stóðum úti 1 « sælunni. Hann átti að fara upp 1 að smala ánum en ég átti að s kýrnar suður að Víðidalsá. vl. „Ég á þetta prik,“ sagði Trýg^ þegar hann sá að ég ætlaði að prik sem reis upp við bæjarvegg11 jj „Nei, það er prikið mitt,“ sVa^„ ég og gekk snúðugt suður hlaðv „Ég skal sýna þér það hvort e& , því ekki,“ segir Tryggvi og ke þjótandi á eftir mér. jjj „Þú skalt aldrei hafa það,“ sVa,g^ ég og leit hlæjandi um öxl mér- ^ * sk< hljóp ég, eins og kólfi væri yjr suður túnið, yfir túngarðinm lækinn, yfir þúfur, yfir steina, moldarflög, yfir holt og hæðh’ ^ alltaf var Tryggvi á hælunum a Ég var kominn upp á háan ^ þegar óþyrmilega var þrifið í tjj arnar á mér. Ég féll endilang'11'^ jarðar á grúfu en hélt samt fast prikið með báðum höndum. Tfr'"^ lagðist nú ofan á mig og re>'na yj draga prikið úr greipum mer- : fauk í mig þegar hann var ^ búinn að ná af mér prikinUn é reyndi af alefli að standa upp e hvorki hreyft legg né lið. Þá daú tl nýtt ráð í hug; en hvorki var það ^ ------------------------ 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.