Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1990, Page 39

Æskan - 01.02.1990, Page 39
Frímerkjasafnarar Frímerkjasöfnun er krefjandi og skemmtilegt áhugamál Söludeild fyrir safnara er starfrækt á vegum póstþjónustunnar til þess að annast þjónustu við frímerkjasafnara. Gengur hún undir nafninu FRÍMERKJASALAN (Pósthólf 8445, 128 Reykjavík, sími 26000). Frímerkjasalan er til húsa í Póstmiðstöðinni í Ármúla en söludeild hennar er opin alla virka daga í pósthúsinu í Austurstræti (R-l). Öll frímerki eru seld á nafnverði og send í pósti, kaupendum að kostnað- arlausu. Til þess að tryggja reglulega afgreiðslu á nýjum frímerkjum er lang hentugast að vera áskrifandi að ákveðnum fjölda fyrstadagsbréfa og/eða frímerkja. Safnarar innanlands geta fengið slíkar fastar pant- anir afgreiddar gegn póstkröfu, sér að kostnaðarlausu. PÓSTUR OG SÍMI

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.