Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1990, Side 42

Æskan - 01.02.1990, Side 42
pp ÞAttuR Skid Row Kæra Popphólf! Hér koma upplýsingar um eina fremstu þungarokkssveitina um þessar mundir, Skid Row (Skugga- hverfi). Liðsmenn hennar eru söngvarinn Sebastian Bach (Bas), trymbillinn Rob Affuso, bassa- Crue, Ozzy Osbourne o.fl. Ef a& líkum lætur gæti þessi rokksveit, sem er meðal þeirra bestu ó níunda óratugnum, orðið besta rokksveit tíunda óratugarins. Póstóritun Skuggahverfis er: Skid Row, P.O. Box 6/279 Los Angeles, C.A. 90067, U.S.A. Guðrún Finnsdóttir, Blóhömrum 11, Reykjavík. SKID ROW Vopnfirðingur undir 13 ára aldri. Henrý T. Svar: Madonna og liösmenn Sálarinnar hafa fengiö all- góöa kynningu í Æskunni. Væntaniega veröur þeim áfram gefínn gaumur í blaðinu ef framhald veröurá vinsældum þeirra■ Hvaö Sykurmolana varöar þá er söngkona þeirra ein allra vinsæiasta söngkona landsins. hað á jafht viö um lesendur Æskunnar sem aöra. Auk þess eru Sykurmolarnir langvlnsælasta íslenska hljómsveitln á heimsmarkaönum. Þar hefur hljómsveitin unniö hvern slgurínn á fætur öörum aö undanförnu• Fjölmennur hópur aðdáenda Bjarkar hlýturað hafa gaman affréttum um frama hljómsveitarínnar. Þegar Björk sigrar Madonnu í vinsældakönnun f Bretlandi þá eru þaö tíöindi sem sjálfsagt er að skýra lesendum Æskunnar frá. Kæra Popphólf! Mig langar til að biðja um veggmynd af Elvis Presley. Eg he' aldrei ótt veggmynd af honum en ég dói hann. o Ph leikarinn Rachel Bolan og gitar- leikararnir Dave „The Snake" Sabo og Scotti Hill. Þeir eru ó aldrinum 21 til 26 óra. Hljómsveitina stofnuðu þeir 1986 í New Jersey (heimaborg Bons Jovis og Bruce Springsteens) 1 Bandaríkjum Norður-Ameríku. Þeir komu upptökum af frumsömdum lögum sínum til Jons Bons Jovis, gamals kunningja Davíðs. Jón Bon Jovi kom Skid Row síðan ó framfæri við rétta menn í músíkiðnaðinum. Fyrsta plata hljómsveitarinnar kom út í janúar í_ fyrra. Platan var samnefnd henni. i kjölfarið fylgdi hljómleikaferðalag með Bon Jovi. í ógúst var Skid Row orðin það vinsæl að hún var fengin til að hefja friðarhljómleikana frægu í Moskvu. Þar komu þó fram skærar rokkstjörnur ó borð við Mötley Madonna, Sálin og Sykurmolarnir HjörturJ. Guðmundsson Bogabraut 21, Skagaströnd. Svar: Er Elvis heitinn nógu i'irs(V U Popphólf gott! Viljið þið fjalla meira um Mad- onnu og Sálina hans Jóns míns en minna um Sykurmol- ana. Það eru alls staðar greinar um Sykurmolana þó að þeir njóti tak- markaðra vin- sælda. T.a.m. þolir þá enginn

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.