Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1990, Side 55

Æskan - 01.02.1990, Side 55
Þú hefur notað ímynd- nQraflið til þess að gera til- eruna bœrilegri. Það erekki genguroflangt og 1 ilvcegt að festast ekki í 'gin hugarheimi. Reyndu að Va úúyggjum þínum með fn* ?erjum sem Þú treystir, a„rum, ráðgjafa í skól- a[n eÚQ starfsfólki í heilsu- s Qnniibyggðarlagiþínu. Feiiniim strákur Kæra Æska! er aö deyja úr feimni. st ara strákur og n framarlega í félagslífi. s-®en8ur vel í skólanum og asta stelpan í skólanum er m-e tast yið mig. Samt finnst 1 r óendanlega hallæris- a ur. Þetta gengur svo langt Þ°rt varla að mæta í bíð -lnn et e8 ætla í búð þá e® stundum tímunum s. an tK aö fara inn þegar M-^fó'kerinni meðem'1&Ur skár Þegar ég er að 1í 0111111111 fáu vinum (mér er ein0113^ helciur en Þegar ég Þe«aekkn8að8e'a?ÉgÞ0lÍ eftir 1 , en8ur- Eg sækist drévm hlUtVerkumogmig svið i--rum að komastí þoH-OSÍÖ- En á hinn bóginn í migeg Varia aÞ láta sjá framan Elsku Æska! 10 átu geta mér ráð til að éE VlÞ feimnina? (Áður en lijjsangalpappa. Feiminn. HS': Hvað lestu úr skriftinni? Svq r; virQi re/} Mnu að dœma mikLmer?emÞú hafirmjög sfQ„ . Qhuga á því að nUkln°»Vel. Þú virðistgera bér r araMr til sjálfs þín og n>ÓreUr greinilega vel í hen(jU Sent Þú tekurþér fyrir Sem h harna u ég við hluti shólnn telur upp 1 bréfinu, 8engmn’ fýla8slir °g vei viidu meö hitt kynið- Það stráhn Urœðanlega margir hiQfi rvera íþínum sporum 8e8isth*tta ,varöar’ Samt Qg unýjU lkki vera únœgður Pessari góðu mynd áyfirborðinu erfeimnistrák- urinn. Feimni á þínum aldri er mjög algeng og eðlileg. Margt nýtt er að gerast bœði ílíkamanum ogumhverfinu. Það koma til nýjarkröfurfrá foreldrum ogskóla samhliða þínum eigin vangaveltum um það sem þig langar til að gera og taka þátt í. Það erekkert undarlegt við það að hafa áhyggjur afþví hvort maður standi sig eða ekki. Efþú lestviðtölvið frœgt fólk þá sérðu að margir tala um að þeir kvíði alltaf fyrir að koma fram þótt þeir hafi mikla reynslu og œfingu í þeim efnum. Feimni strákurinn er hluti af þér eins og öllum öðrum. Þú verður að kannast við hann og reyna að vera ekki smeykurvið hann ogöryggis- leysistilfinninguna. Þegar feimnin kemuryfirþigskaltu reyna að komastað raun um hvað sé að gerast. Notaðu skynsemina til þess að tala við sjálfan þig. Þegar þú bíður fyrir utan búðina og þorir ekki inn þá getur þú notað tímann ogdregið fram í hugskoti þínu og reynt að koma orðum að hvað það er sem þér finnst erfiðast við að fara inn í búðina. Það hjálpar manni yfirleitt að orða óskilgreindartilfinning- ar. Stundum er talað um að setja nafn á drauginn þá viti maður betur við hvað sé að etja. Einnig getur þú rœtt þetta við vini þína. Ef þér finnst erfitt að rœða þetta með því að taka dœmi afsjálfum þér þá getur þú komið inn á feimni almennt í viðrœðum ykkarogþá vœntanlega heyrt um álitþeirra. Trúlega kann- ast þeir líka við þessar til- finningar. Reyndu að hugsa ekki ofmikið um hvernigþú stendur þig. Það er oft heppilegra að gefa sér tíma til þess að lœra af verkefnunum en vera stöðugt að velta fyrir sér endanlegri útkomu, ekki síst meðan verið er að œfa sig og þjálfa við verkefnin. Þá er nauðsynlegtað leyfa sjálfum sér að gera vitleysur og lœra afþeim. „Of“ Kæri Æskuvandi! Ég er tíu ára og ég á í vandræðum. Ég er svolítið þybbin og mér er strítt á því. Strákarnir í mínum bekk fundu upp á því í átta ára bekk að segja að ég væri menguð og ef ég snerti þá yrðu þeir mengaðir. Mér líður illa af þessu því að sumar stelpurnar vilja ekki vera með mér. Tam. Svar: Það er alltaf viðkvœmt og oft tilefni til stríðni efútlitið fer úr skorðum miðað við það sem algengast er. Það á við efeinhverer,, OF‘ eitthvað t.d. of mjór eða of feitur, of stór eða of lítill miðað við aldurshóp sinn. Besta ráðið við stríðni er að reyna að láta sem ekkert sé. Þá verður fljótlega ekkert skemmtilegtlenguraðstríða. Það versta er að fara að hegða sér í samrœmi við stríðnina. Þú mátt t.d. ekki fara að láta eins og þú sért menguð. Þú skalt þvert á móti reyna að bera höfuð hátt. Hafir þú tilhneigingu til þess að fitna þá getur verið skynsamlegtað taka það mál föstum tökum strax. Það verður erfiðara síðar. Þú getur kannski ekki haftáhrif á stríðnina í strákunum en þú getur stjórnað því sem þú lœtur ofan í þig í mat og drykk. Stundum þurfa krakkar stuðning til þess að borða ekki of mikið og þó umfram allt til þess að borða rétt. Þá geta foreldrað hjálpað til og í sumum skólum hafa hjúkrunarfrœðingar og í- þróttakennarar tekið hönd- um saman við að hjálpa þeim börnum sem er strítt vegna útlits. Athugaðu málið í þínum skóla ef þú telur að það henti þér. Kœrar kveðjur, Nanna Kolbrún. Æskan 59

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.