Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1991, Side 47

Æskan - 01.02.1991, Side 47
ekki tengist ieiklist? FjölskyIda mín, fjarstýrðar flug- vélar, golf og fiskveiðar. Hefur þú verið í sveit? Nei, aldrei. Ert þú hændur að dýrum? En dýr að þér? Nei, ekki get ég sagt það. Nei, ég held að dýr séu ekki mjög hrifin af mér nema kannski páfagaukurinn, hann Pási, meðleikari minn. Hefur þú lært á hljóðfæri? En söng? Ég lærði á gítar en hætti eftir hálf- an vetur. Ég hef sótt nokkra tíma hjá Sigurði Demets söngkennara. og Ernu Ósk - hún er að verða tveggja ára. Hvað starfar kona þín? Hún er húsmóðir eins og er. En hún á ýmiss konar nám að baki og ætlar að nýta sér það í framtíðinni. Heldur þú að börn þín feti í fótspor þín og Arna afa síns? Það verður að koma í Ijós. Hvaða staður á íslandi finnst þér fallegastur? JökuIsárgljúfur og Forvöðin (Ás- byrgi). Hvert langar þig mest til að ferðast? Til Ástralíu - en það tekur bara svo langan tíma, 30 klukkustundir, úff! Hvaða mann vildirðu helst fá tæki- færi til að hitta? Steven Spielberg. Hvaða kosti metur þú mest í fari fólks? Heiðarleika og frumkvæði. „Ég er fæddur á kvenréttindadag- inn. Ef ég hef&i fæbst kona væri ég sjálfsagt á þingi..." Hvert er eftirlætis-spakmæli þitt? Hver er sinnar gæfu smiður. Viltu segja eitthvað spaklegt að lok- um? Hver er sinnar gæfu smiður! Vib tökur á „Stöbinni". Hvers konar tónlist þykir þér skemmtilegust? Klassísk. Hverjir eru eftirlætis-tónlistarmenn þínir? Gömlu meistararnir, aðallega Mozart. Hvaða matur finnst þér bestur? Pylsa með öllu - þegar ég er reglulega svangur (alveg að farast). Ert þú snjall matargerðarmaður? Já, þó að ég segi sjálfur frá! Pað eru að minnsta kosti allir lifandi sem hafa snætt það sem ég hef eld- að. Ertu húslegur? Er það ekki bara ...! Ertu kvæntur? Áttu börn? Já, ég er kvænt- ur og á tvö börn, Ósk- ar Örn 7 ára

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.