Æskan

Árgangur

Æskan - 20.02.1899, Blaðsíða 1

Æskan - 20.02.1899, Blaðsíða 1
ÆSKAN. Barnablað með myndum. Gefið út af Stór-Stúku íslands (I. 0. G. T.). II. árg. Reykjavík, 20. febrúar 1899. 10.-11. tbl. Ég hefi beðið uugfrú Olajíu Jóhannsdóttur, sem er í ritstjórnarnefnd „Æskuimar11, að vera ritstjóri heunar þangað til að fulluaðarúrskurð- ur er fallinn í kæru þeirri, er ég varð fyrir. Mér þykir svo vænt um „Æskuua11 og börnin, sem lesa liana, að ég vil ekki að neinu geti í þessu falli beitt óvildarhug sínum til mín til þess að skaða þau eða haua. Bvík 17/2 1899. Sig. Júl. Jóhannesson. Eius og ofangreind yfirlýsing ber með sér, hefi ég tekið að mér að vera ritstjóri „Æsk- unnar11 á meðau herra Sigurður J. Jóhauues- sou óskar þess. Olafía Jóhannsdóttir. jiiuiiiiiiiiiminiiiinniiiiiiniiiiiniiiiniuiiiiiiiiiiiiiiinn iiiiiiliiiiiiiiiiiiiiliiiiin Jnna litla. (Pýtt af Á. J.) vetrarmorgni var ég einu sinni á gangi á einni af götum bæjarins. Nóttina áður liafði verið kafaldsbylur. Hver sá, sein 'átti heit föt og góðan mat, mátti vera þakklátur. Ég gekk hratt til þess að halda á mér hita. A leið minni varð fyrir mér dálitil stúllca, hér um bil 9 ára gömul, sem ég þekti, því hún gekk á suimudagaskólann, sem ég var kenn- ari við. Húu stóð við lögreglustofuua og leit Érygg uiður fyrir fæturna á sér, eins og hún sakuaði eiulivers. Ég stóð við og sagði við hana: „Hvað ertu að gjöra hérna, Anua litla? Hú ert svo kuldaleg og svöug. Af hverju heldurðu ekki áfram ?“ „Ég er að bíða eftir stóra vaguiuum, sem á að ltoma með þá uúna11, sagði Auua litla. „Með hverja, Aima mín?“ „Með alla fangana, sem lögregluþjónarnir hafa tekið í uótt, fyrir það að liafa verið fullir og i áflogum á götunum11. Nú vissi ég við hvað húu átti. „A hverjum áttu von með vagninum, barn- ið mitt? ég vona að það sé enginn af þíuum11. „Jú, ég á vou á henni mömmu11, sagði Auna litla hrygg. „í>að þykir mér leiðinlegt að heyra, segðu mér, hvernig steudur á því“ „Það er ekki i fyrsta sinui, ég hefi séð liaua þar áður. I gærlsveldi þegar ég fór heim úr skólanum, var ég glöð og ánægð. Ég var að hugsa um fallegu söguna, sem keuuarinn sagði okkur úr biblíunui. Húu var um manniuu, sem elskaði og dó ekki, en sem guð lét sækja á fallegum vagui, sem var líkur vagninum ríka kaupmaunsius, sem á heima þarna. Hestarnir, sein gengu fyrir honum, voru eins og eldur, og i þessum vagui var spámauniuum ekið til liimius, án þess að hanu væri látinn í svarta og ljóta kistu. Ó, það var svo iuudælt að heyra liana, og ég hugsaði með mór að ég skyldi segja henni ínömmu haua þegar ég kæmi heim. Ég flýtti mér þess vegna og hljóp upp stigaun að her- berginu okkar, en því var aflæst. Ég barði margoft, en liún mamma var ekki heima, og þá vissi ég strax að hún var farin út til að drekka sig fulla. Ég passaði að gera engan liávaða, svo hitt fólkið í húsinu skyldi ekki komast að þessu. Ég setti mig niður fyrir utan dyrnar, og liugsaði með mér, að

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.