Æskan - 20.02.1899, Blaðsíða 2
38
ef ég sofnaði, þá mundi hún mamma min
reka sig á mig, þegar húu kæmi heim, og
mundi hún þá taka eftir mér. Hún mamma
er aldrei vond við mig, hún ber mig aldrei,
en siðan að hann pabbi dó hefir hún byrjað
að drekka. Mér þykir svo vænt um hana
mömmu, og ég bið Jesús að hjálpa lienni til
þess að hætta að drekka“.
„Hað er alveg rétt, Anna mín, biddu liann
og segðu honum frá öllu saman. Kom hún
mamma þín svo ekki heim rétt á eftir?“
„Nei, ungfrú góð, það gjörði liún ekki. í
morgun þegar fór að birta læddist ég eins
hægt og mús út úr húsinu og gekk svo unx
torgið til þess að tína mér brauðskorpur,
því ég hafði ekkert til að éta, og fékk beld-
ur ekkert í gærkveldi, og í morgun er ég ekki
farin að bragða nokkurn matarbita; xnér er
bæði kalt og svo er ég svöng“. Svona var
sagan hfennar Onnu litlu.
„Ég skal skreppa hérua inn í búðina og
útvega þér eitthvað að eta“, sagði ég og
gladdist yfir því að geta hjálpað vesaliugs
barninu, sem átti svona bágt.
„Hérna, Anna mín“, sagði óg þegar óg kom
út aftur með brauð og kjöt hauda henni;
„hérna færðu góðan morgunverð, þú vei'ður
að þakka drotni fyrir haun“.
„Það get ég, en óg vil einnig þakka yður
fyrir liann“, sagði hún.
Þegar hún var búinn að eta helminginn,
geyindi hún það, sem eítir var í svuntu siuni,
Hún festi alt í einu auga á vissum punkti, og
kallaði til mín: „Nú kemur hann, nú kem-
ur hann“, og hann kom í raun og veru og
stöðvaðist þar sem við stóðum. Ég fanu það
skyldu mína að vera kyr lijá Öunu og hjálpa
henni, þar sem hún var einstæðingur. Vagn-
inn var opnaður; fangarnir streymdu út og
voru jafnótt fluttir á lögreglustofuna til yíir-
heyrslu. Seiuast kom út há koua; hún var
Qarska eyindarleg að sjá. Undir eins og
Anna litla kom auga á hana, ruddist hún
geguum liópinn og hrópaði: „Mamma, mamma,
líttu á mig, hérna er ég, litla siúlkan".
Hún blygðaðist sín ekki fyrir að viður-
kenna, að þessi eymdarlega vera væri móðir
sín, en konan varð sneypt, þegar hún sá barn-
ið sitt þarna.
Anna litla fór inn á eftir móður sinni, en
ég fór leiðar minnar og gat eigi annað en
hugsað um hinar hryggilegu afleiðingar
dry kkj uskap ar in s.
Mörg af þessum börnuin deyja fyrir tim-
ann úr sulti og kulda, fataleysi og svefuleysi.
Hvílíkur mun að lokum verða reikningsskap-
ur slilíra foreldra, þegar þau eiga að mæta
fyrir guðsdómi!
hjögur ár eru nú liðin síðan þett.a bar við.
Það var í janúarmánuði á sunnudegi síðdegis.
Veðrið var got.t og fagurt og sólin sendi lífg-
andi geisla sína inn í eitt spítalaherbergið,
þar sem lágu veikar, fátækar konur og börn.
í einu liorninu á herberginu lá á litlu hörðu
fleti — ég get ekki kallað það rúm — lítil
uug stúlka, hér um bil 13 ára gömul. Jafn-
vel þótt audlitið væri áttrætt að sjá, þá var
það samt sem áður blítt og fallegt og bar
vott um greind og hugsuuarsemi.
Ég var á gangi kringum rúmin til þess að
tala við sjúklingana, sem annars ekki væntu
neinnar hlutt.ekningar af ókunnugum, þegar
hjúkrunarkonan kom til mín og sagði:
„Hún Anna yðar er alveg í dauðanum,
ungfrú góð“.
„Þei, talið þér ekki svona hátt, barnið get-
ur heyrt til yðar“.
„Það gjörir ekkert til, ungfrú góð“, sagði
Anna litla, sem hafði hejTt þetta, „alt er gott,
ég er mjög glöð og ánægð“.
„Kæra barn mitt“, sagði ég, „ef ég ætti
hús, skyldi óg flytja þig þangað, svo þú
þyrftir ekki að liggja hór og — deyja“.
„Komið uær mér; ungfrú góð, ég sé yður